Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 8
8 MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 13. JÚNÍ 1991 í DAG er fimmtudagur 13. júní, 164. dagur ársins 1991. Áttunda vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.44 og síðdegisflóð kl. 19.08. Stór- streymi, flóðhæðin 4,17 m. Fjara kl. 0.38 og kl. 12.50. Sólarupprás í Rvík kl. 2.59 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 14.36 (Almanak Háskóla íslands). Vér erum smíð Guðs, skapaðir í Kristni Jesú, til góðra verka, sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau. (Efes. 2, 10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 a ■“ 6 7 8 9 “ 11 13 14 a " m 17 □ LÁRÉTT: — 1 látið af hendi, 5 sund, 6 nartar, 9 rengja, 10 róm- versk tala, 11 hita, 12 greinir, 13 mæla, 15 spíri, 17 undinni. LÓÐRÉTT: - 1 dráttardýrs, 2 ráma, 3 bókstafur, 4 berklar, 7 fiska, 8 fæði, 12 skott, 14 kassi, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 týna, 5 æfur, 6 náða, 7 at, 8 læðan, 11 að, 12 far, 14 sull, 16 trissa. LÓÐRÉTT: - 1 tönnlast, 2 næðið, 3 afa, 4 hrat, 7 ana, 9 æður, 10 afls, 13 róa, 15 LI. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. ÁRNAÐ HEILLA OAára afmæli. í dag, 13. O \J júní, er áttræð Ragn- ey Eggertsdóttir (Eyja í Dal), Þórólfsgötu 6a Borg- arnesi. Næstkomandi laugar- dag 15 þ.m. tekur hún á móti gestum í Félagsbæ í Borgarnesi kl. 15-18. H PT ára afmæli. í dag 13. • tj þ.m. er 75 ára Guð- mundur Magnússon frá Hnífsdal, Logafold 87, Rvík. Kona hans er Anna Steindórsdóttir frá Akureyri. Þau eru að heiman. /?/Tjára afmæli. Föstu- v)\/ daginn 14. þ.m. er sextugur Vilhjálmur Þór- hallsson, hæstaréttarlög- maður, Baugholti 23, Keflavík. Eiginkona hans er Sigríður Guðmundsdóttir. Taka hjónin á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn kl. 16-19. ára varð í gær frú Margrét Erlings dóttir, frá Breiðholti við Laufásveginn, nú á Drop- laugastöðum við Snorra- braut. Eiginmaður hennar er Bótólfur Sveinsson fyrrum bóndi. Nafn hans misritaðist hér í Dagbók í gær. Er hann beðinn afsökunar á því. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir í gærmorgun, að áfram yrði svalt fyrir norð- an, en allt að 10 stiga hiti sunnan jökla. Kaldast á lág- lendi i fyrrinótt var í Gjögri og Æðey, um frostmark. 2ja stiga frost var uppi á hálendinu. I Rvík fór hitinn niður í þrjú stig. Mest úr- koma var í Norðurhjáleigu, 4 mm. í höfuðstaðnum var 'sólskin í rúmlega 10 klst. í fyrradag. í veðurfregnun- um í gærmorgun var tilk. um borgarís, sem vel sást í ratsjá og var ca. 62 sjómíl- ur norðnorðvestur af Kögri. ÞENNAN dag árið 1787 var einokuninni aflétt hérlendis. KIWANISMENN halda sum- arfundinn í húsi sínu, Braut- arholti 26, í kvöld kl. 20. KVENFÉLAG Neskirkju fer árlega kvöldferð sína sunnudag 23. júní. Farið verður út í Viðey. Vænst er þátttöku kvennanna sem starfa í kirkjustarfinu. Nán- ari upplýsingar gefa Sigríður, s. 11079, og Hrefna, s. 31218. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Brids og fijáls spilamennska. Dansað verður kl. 20 í kvöld. Á þjóðhátíðardaginn verður opið í Risinu frá kl. 13. Dans- að verður í Goðheimum kl. 20—24. Framvísa þarf fé- lagsskn-teini. HAFNARFJÖRÐUR. Hraunprýðiskonur fara í sum- arferðalagið dagana 21,—23. þ.m. austur til Hafnar í Hornafirði. Væntanl. þátttak- endur eru beðnir að gera Huldu viðvart í s. 50501. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara. Spiluð félagsvist föstudagskvöldið kl. 20.30 í Auðbrekku 25 sem er öllum opin. HALLGRÍMSSÓKN. Efnt verður til hálendisferðar um Skotland 9.-23. júlí nk. fyrir eldri borgara. Nánari uppl. veitir Soffía í síma 26191. KVENFÉL.SAMB. Kópa- vogs fer í skógræktarferð að Fossá nk. laugardag. Farið í einkabílum frá félagsheimili Kópavogs kl. 9, eða mætt við Fossá kl. 10. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Bakkafoss að utan. Laxfoss lagði af stað til út- landa. Togarinn Ottó N. Þor- láksson kom inn til löndunar og Stapafell kom af strönd- inni. Leiguskipið Orilíus kom. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær kom togarinn Harald- ur Kristjánsson inn til lönd- unar af djúpkarfaslóð. Hvíta- nes lagði af stað til útlanda. Togarinn Már er farinn út Sjá ennfremur Dagbók bls. 49. Landbúnaðarráðuneytið: Taka skal tillit til þarfa og eðlis svína - ný reglugerð um aöbúnað svína eitt síðasta embættisverk Steingríms J. Sigfússonai- I5l&^ 1 eKK/ÖTl fABÐ ■ ÆfZNPRi i Við getum vonandi treyst því að hinstu ósk fyrrverandi landbúnaðarráðherra verði fram- fylgt. Öllu svínaríi og beikon-smjatti verði hætt, Dóri minn? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. mai-13. júni, aó báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102. Auk þess er Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fðlk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fóstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingan Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúk- runarfræðfhgi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (fryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I' Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270/31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hódegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirht liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Sl Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um hefgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveKa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbðkasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasaínið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesh Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mónudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar >-.r opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnarr.ess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17:30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.