Morgunblaðið - 13.06.1991, Page 8

Morgunblaðið - 13.06.1991, Page 8
8 MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 13. JÚNÍ 1991 í DAG er fimmtudagur 13. júní, 164. dagur ársins 1991. Áttunda vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.44 og síðdegisflóð kl. 19.08. Stór- streymi, flóðhæðin 4,17 m. Fjara kl. 0.38 og kl. 12.50. Sólarupprás í Rvík kl. 2.59 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 14.36 (Almanak Háskóla íslands). Vér erum smíð Guðs, skapaðir í Kristni Jesú, til góðra verka, sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau. (Efes. 2, 10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 a ■“ 6 7 8 9 “ 11 13 14 a " m 17 □ LÁRÉTT: — 1 látið af hendi, 5 sund, 6 nartar, 9 rengja, 10 róm- versk tala, 11 hita, 12 greinir, 13 mæla, 15 spíri, 17 undinni. LÓÐRÉTT: - 1 dráttardýrs, 2 ráma, 3 bókstafur, 4 berklar, 7 fiska, 8 fæði, 12 skott, 14 kassi, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 týna, 5 æfur, 6 náða, 7 at, 8 læðan, 11 að, 12 far, 14 sull, 16 trissa. LÓÐRÉTT: - 1 tönnlast, 2 næðið, 3 afa, 4 hrat, 7 ana, 9 æður, 10 afls, 13 róa, 15 LI. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. ÁRNAÐ HEILLA OAára afmæli. í dag, 13. O \J júní, er áttræð Ragn- ey Eggertsdóttir (Eyja í Dal), Þórólfsgötu 6a Borg- arnesi. Næstkomandi laugar- dag 15 þ.m. tekur hún á móti gestum í Félagsbæ í Borgarnesi kl. 15-18. H PT ára afmæli. í dag 13. • tj þ.m. er 75 ára Guð- mundur Magnússon frá Hnífsdal, Logafold 87, Rvík. Kona hans er Anna Steindórsdóttir frá Akureyri. Þau eru að heiman. /?/Tjára afmæli. Föstu- v)\/ daginn 14. þ.m. er sextugur Vilhjálmur Þór- hallsson, hæstaréttarlög- maður, Baugholti 23, Keflavík. Eiginkona hans er Sigríður Guðmundsdóttir. Taka hjónin á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn kl. 16-19. ára varð í gær frú Margrét Erlings dóttir, frá Breiðholti við Laufásveginn, nú á Drop- laugastöðum við Snorra- braut. Eiginmaður hennar er Bótólfur Sveinsson fyrrum bóndi. Nafn hans misritaðist hér í Dagbók í gær. Er hann beðinn afsökunar á því. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir í gærmorgun, að áfram yrði svalt fyrir norð- an, en allt að 10 stiga hiti sunnan jökla. Kaldast á lág- lendi i fyrrinótt var í Gjögri og Æðey, um frostmark. 2ja stiga frost var uppi á hálendinu. I Rvík fór hitinn niður í þrjú stig. Mest úr- koma var í Norðurhjáleigu, 4 mm. í höfuðstaðnum var 'sólskin í rúmlega 10 klst. í fyrradag. í veðurfregnun- um í gærmorgun var tilk. um borgarís, sem vel sást í ratsjá og var ca. 62 sjómíl- ur norðnorðvestur af Kögri. ÞENNAN dag árið 1787 var einokuninni aflétt hérlendis. KIWANISMENN halda sum- arfundinn í húsi sínu, Braut- arholti 26, í kvöld kl. 20. KVENFÉLAG Neskirkju fer árlega kvöldferð sína sunnudag 23. júní. Farið verður út í Viðey. Vænst er þátttöku kvennanna sem starfa í kirkjustarfinu. Nán- ari upplýsingar gefa Sigríður, s. 11079, og Hrefna, s. 31218. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Brids og fijáls spilamennska. Dansað verður kl. 20 í kvöld. Á þjóðhátíðardaginn verður opið í Risinu frá kl. 13. Dans- að verður í Goðheimum kl. 20—24. Framvísa þarf fé- lagsskn-teini. HAFNARFJÖRÐUR. Hraunprýðiskonur fara í sum- arferðalagið dagana 21,—23. þ.m. austur til Hafnar í Hornafirði. Væntanl. þátttak- endur eru beðnir að gera Huldu viðvart í s. 50501. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara. Spiluð félagsvist föstudagskvöldið kl. 20.30 í Auðbrekku 25 sem er öllum opin. HALLGRÍMSSÓKN. Efnt verður til hálendisferðar um Skotland 9.-23. júlí nk. fyrir eldri borgara. Nánari uppl. veitir Soffía í síma 26191. KVENFÉL.SAMB. Kópa- vogs fer í skógræktarferð að Fossá nk. laugardag. Farið í einkabílum frá félagsheimili Kópavogs kl. 9, eða mætt við Fossá kl. 10. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Bakkafoss að utan. Laxfoss lagði af stað til út- landa. Togarinn Ottó N. Þor- láksson kom inn til löndunar og Stapafell kom af strönd- inni. Leiguskipið Orilíus kom. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær kom togarinn Harald- ur Kristjánsson inn til lönd- unar af djúpkarfaslóð. Hvíta- nes lagði af stað til útlanda. Togarinn Már er farinn út Sjá ennfremur Dagbók bls. 49. Landbúnaðarráðuneytið: Taka skal tillit til þarfa og eðlis svína - ný reglugerð um aöbúnað svína eitt síðasta embættisverk Steingríms J. Sigfússonai- I5l&^ 1 eKK/ÖTl fABÐ ■ ÆfZNPRi i Við getum vonandi treyst því að hinstu ósk fyrrverandi landbúnaðarráðherra verði fram- fylgt. Öllu svínaríi og beikon-smjatti verði hætt, Dóri minn? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. mai-13. júni, aó báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102. Auk þess er Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fðlk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fóstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingan Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúk- runarfræðfhgi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (fryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I' Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270/31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hódegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirht liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Sl Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um hefgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveKa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbðkasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasaínið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesh Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mónudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar >-.r opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnarr.ess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17:30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.