Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 34

Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 16. JUNI 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugsanir hrútsins snúast aðal- lega um viðskipti núna, en hann er skapandi í hugsun og glaðbeittur. Það verður gest- kvæmt heima hjá honum á næstunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið kaupir eitthvað fallegt til heimilisins í dag. Það fer í helgarferðir með fjölskyldunni á næstunni og ætti að gefa sér tíma til að gera áætlanir um allra næstu framtíð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sífellt eirðarleysi hrjáir tvíbur- ann í dag. Hann ætti fremur að sinna áhugamálum sínum en vinna. Hann gæti tii dæmis efnt til samkvæmis fyrir vini sína. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Krabbinn finnur svör við spumingum sem leitað hafa á hann undanfarið. Hann ætti að hressa svolítið upp á útlit sitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið fagnar fréttum sem það fær af vinum sínum. Nú er rétti tíminn fyrir það til að láta um sig muna í gagnlegu félagsstarfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) &T Meyjunni býðst óvenjulegt tækifæri í starfi. Hún gengur í eitthvert félag á næstunni eða tekur virkan þátt í hópstarfi. Hún ætti að njóta vináttu sem hún hefur nýlega stofnað til. ^ T (23. sept. - 22. október) Nú er tilvalið fyrir vogina að fara í ferðalag. Hún gerir áætlanir með maka sínum. Persónuleiki hennar opnar henni ýmsar leiðir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) G|j0 Sporðdrekinn er upptekinn af verkefni sem hann hefur tekið að sér. Hann kann að verða heppinn í fjármálum í dag. Hann ferðast óvenjumikið á næstunni og fær heimsókn vin- ar sem bý í fjarlægð. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn lætur fjölskyldu og heimili ganga fyrir öllu í dag og það svífur rómantískur biær yfir vötnunum hjá honum. Hann nýtur samverunnar til hins ýtrasta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitinni býðst nýtt at- vinnutækifæri í dag. Maki hennar gegnir óvenjuveiga- miklu hlutverki í lífi hennar á næsturini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn ætti að láta það ganga fyrir öllu öðru í dag að skemmta sér og hafa það gott. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er ekki fýsilegt fyrir fisk- inn að bjóða til sín gestum í dag. Hann verður óvenjuvirkur í hvers kyns félagsstörfum á næstunni. Stj'órnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR HVORT 1/ILTU HELPUR.,öReTT|R FARA 'A SV&ITASÆlNN EBA \ TJALP-OTLEGU? TOMMI OG JENNI SJENNLHVB \ £f> HÆ<3T .A£> SK/ZÓFA t/Am? *- f ’ NN Á tJ-J ILÆKB r-r/ | |ÁCI/ A / jaéS* '7 r—/í /A/ <z-r~ LJUbKA F&tB/eZ AtATOF.. FERDINAND SMAFOLK JU5T UJHAT I NEEP..A PLAVER. UJHO STRIKES OUT UJHILE HE‘5 A5LEEP.' T HEP 5E EVEN MAPPER IF HE KNEUJI PKEAMEP I UJA5 HITTIN6 A HOMERUN.. Einmitt það sem mig vantaði.. . leikmað- Ha,ín yrði JafnveI. ennÞá brJál- ur sem slær á ineðan hann er sofandi' aðri’ bann ,V1,S.S1P að nilg dreymdi, að eg slo ut fynr enda- mork. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ábótinn í sögum Davids Bird þykir nokkuð seinheppinn spilari og iðulega í hlutverki þolandans. Hér er hann í vestur. Austur gefur: enginn á hættu. Norður ♦ K106 VKDG6 ♦ ÁG84 *K5 Vestur Austur ♦ D7 4 0985 ¥ A9432 ¥1085 ♦ D109 ♦ K763 + 643 Suður +108 ♦ Á432 ¥7 ♦ 52 ♦ ÁDG972 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 lauf Allir pass Ábótinn iét rétt aðeins hvarfla að sér að koma út með tígul, en sem „agaður spilari, hafnaði hann þeirri hugdettu og spilaði út trompi. Suður tók slaginnn heima og sendi einspilið í hjarta í átt að blindum. Ábótinn lét ekki undan freistingunni að drepa á ásinn og kóngur biinds átti slaginn. Hjartadrottningin kom á eftir og tígli kastað heima. Nú drap ábótinn og skipti af vandvirkni yfir í tígultíu „til að'brjóta upp samganginn fyrir tvöfalda þvingun." En sagnhafi beitti þá bara öðru þvingunarafbrigði. Hann drap á tígulás, trompaði tígul, fór inn á laufkóng og trompaði aftur tígul. Nú varð austur að standa vörð um tígul- inn og stóðst ekki þrýstinginn þegar hjartagosa var spilað úr blindum í þessari stöðu: Norður ♦ 10 ¥ G ♦ G Vestur ♦ - Austur ¥ 943 II ÍG9 ♦ - ♦ K 4» - Suður 4» - ♦ Á43 ¥ - ♦ - ♦ - Gat ábótinn gert betur? SKAK Umsjón Margeir Pétursson í ungversku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í viðureign stórmeistarans Ivan Farago (2.495), Tungsram sem hafði hvítt og átti leik og Wikovits, BEAC. Farago hafði fórnað manni fyrir tvö samstæð frípeð á drottningar- væng og endaði nú skákina lag- lega: 30. Rxd7! og svartur gafst upp, því 30. — Bxbl er auðvitað ekki svarað með 31. RxB8, heldur með 31. Rf6+ - Ke7, 32. Hh7 mát. Hungaroil-Honved sigraði örugg- lega í keppninni, en það félag var síðan slegið út úr Evrópukeppn- inni af Bayern Munchen. Hið fræga félag MTK-VM í Búdapest, sem Taflfélag Reykjavíkur sló út úr síðustu keppni, varð að þessu sinni að láta sér nægja sjöunda sætið, enda mættu hvorki Lajos Portisch né Polgarsystur tíl leiks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.