Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ (JTVARP/SJONVARP ‘FÖ'STÚDÁ'GUR 28. JÚNÍ 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 jO. TT 17.50 ► Litli víkingurinn (37). STÖÐ2 . 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. 17.55 ► Um- hverfis jörð- ina. 18.20 ► Herra Maggú. 18.30 19.00 18.20 ► Erfing- inn (1). 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Frétta- haukar(7). 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 19.50 ► Pixí og Dixí. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. & 0 STOÐ-2 19.19 ► 19:19. Fréttír. 20.50 ► Samherjar (4). Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.45 ► Óboðnirgestir(Strange Invaders). Bandarísk biómynd um innrás geimvera í smábæ í Bandaríkjunum. Leikstjóri: Michael Laughlin. Aðalhlutverk: Paul LeMat og NancyAllen. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.30 24.00 23.15 ► Happy Mondays. Upptaka frá tón- leikum bresku hljómsveitarinnar Happy Mondays._ 00.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 20.10 ► Kæri 20.35 ► Lovejoy. Breskur 21.25 ► Bifhjólariddarar(Knightriders). Hérerekkiáferð- Jón. gamanmyndaflokkur um inni neinn venjulegur hópur bifhjólariddara. Vélknúnir fákar skrautlegan fornmunasala. þeirra eru tiltölulega nýlegir en fatnaður þeirra svipar meir Þriðji þátturaf tólf. til þess er riddarar hringborðsins íklæddust á sínum tíma. Þetta fólk lifir að miklu leyti eins og fólk gerði á endurreisn- artímabilinu. Bönnuð börnum. 23.00 ► Urræðaleysi (Au Bout De Rouleau). Frönsk spennumynd sem segir frá manni sem nýlega hefur afplánað langan dóm fyrir manndráp. 00.30 ► Fleetch lifir (Fletch Livers). Gamanmynd um rannsóknarblaðamanninn Fletch. Bönnuð börnum. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús P. Ámason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 i farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurtekinn úr þættinum Það er svo margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund. „Hvítar rósir", smásaga eftir Steinunni Siguröardóttur Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Tómas R. Einars- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin: 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Föstudagseinkenni. Um- sjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Ut i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 ÚÞarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar " Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (3) 14.30 Miðdegistónlist. - Tríó i a-moll fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. - Úr „Ljóðrænum smálögum" númer 7 ópus 62 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Látur á Látraströnd. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. Lesari með umsjónarmanni er Stein- unn.S. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöl kl. 20.10.) 15.40 Tónlist. - „Epitafion" (Grafskrift) eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtson leikur á selló með Sinfóníu- hljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stómar. - „Strönd" og „Dagdraumar" eftir Hafliða Hallgrimsson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason og Leifi Þórarinssyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á siðdegi . — „Ruslan og Ludmilla", forleikur eftir Michael Glinka. Nýja fílharmóniusveitin leikur; Sandor stjómar. — Þrjár ariur úr óperunni „Manon Lescaut" eft- ir Giacomo Puccini. Placido Domingo syngur með hljómsveitinni Fílharmóníu; Giuseppe Sino- poli stjórnar. - Hjarðljóð, Pastorale úr „LArlésinne-svítunni" eftir Georges Bizet. Metropolitan hljómsveitin í Tókíó leikur; Jean Foumet stjómar. . FRETTAUTVARP 18.00*20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um. Listaborgin Paris sótt heim árið 1835. Þáttur um tónlist og mannlif. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjónarmaður spjallar við Rafn Harnfjörð forstjóra um Veiðivötn og aðrar veiði- slóðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (End- urjekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Guðjón Matthíasson, Grét- ar Geris og Egil Hauge leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna Maria Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (4) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir, 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiði- homið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. Lísa Páls. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 23.00 Hiti í kolunum. Ball með hljómsveitinni Júpit- ers á Hótel Borg. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir.morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Aústurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. [& FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Áðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margrét Guttorms- dóttir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haralds- son flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik- ur. Kl. 8.40 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádgei með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttír. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son leikur óskalög. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumamótum. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög valin af hlustendum. 19.00 Kvöldverðartónar. Malbiksstjörnur Plötusnúðar orka með ýmsu móti á taugakerfíð. Einn heggur til dæmis sundur orðin og er þannig til lengdar fremur þung- meltur þrátt fyrir hressileikann. Og svo eru það þessir mjúku snúðar er bragðast best á kvöldin þegar taugakerfið krefst hvíldar eftir erf- iðan dag. Mjúkursnúður Kolbrún Bergþórsdóttir er í hópi hinna mjúku snúða. Greinarhöfund minnir að Kolbrún hafi stýrt bóka- spjalli á Aðalstöðinni en í fyrra- kveld stýrði hún þættinum Úr heimi kyikmyndanna. Þar fór Kolbrún víða um tónróf Hollywood-heimsins þ(ar sem stjörnumar greypast í rnalbikið. Það var bjarmi yfír þess- um þætti Kolbrúnar og þrátt fyrir að sum kvikmyndatónlistin hafí ekki fallið þeim í geð er hér dæmir þá var gaman að rifja upp hálf- gleymda snillinga á borð við Mario Lanza. Það er einhver töfrablær yfír þessum Hollywood-heimi þrátt fyrir allt. En þessi töfraheimur verður ekki endurheimtur nema með hjálp þáttagerðarmanna sem undirbúa rækilega sitt spilverk. En nú kemur örstutt Hollywood-minn- ingargrein. Carlos Thompson í alþjóðlega kvikmyndablaðinu Variety sem varðveitir enn þennan Hollywood-sjarma er m.a. að fínna minningargreinar um ýmsa kvik- mynda- og sjónvarpsmenn. Ein siík birtist 17. desember 1990 um Carl- os Thompson, öðru nafni Juan Carl- os Mundin Schafter. Carlos féll fyr- ir eigin hendi 10. október 1990 í Buenos Aires sextíu og sjö ára gam- a!l. Hann hafði þjáðst af þunglyndi frá því hann missti sína heittelskuðu Lilli Palmer en hún lést 1985. Carl- os hafði snúið heim til Argentínu réttum mánuði fyrir sjálfsmorðið en hann hafði starfað um árabil í Hollywood, upphaflega vegna and- úðar á Juan Péron. Lék þar á móti stórstjömum svo sem Lönu Turner, Esther Williams, Romy Schneider og Catherine Deneuve. Man einhver eftir þessum manni eða hverfur hann í hóp þúsunda leikara sem við sjáum bregða fyrir á skjánum og hvíta tjaldinu en gleymast svo jafn- óðum? Minnumst þessa fólks sem átti sinn þátt í stjömuskininu. ÍGrœnagarði Það er ólíkt um að litast við ísa- fjarðardjúp og vestur í Hollywood. I fyrradag barst á Rás 1 þáttur frá Isafirði. I þættinum ræddi umsjón- armaðurinn Guðjón Brjánsson við Pétur í Grænagarði. Pétur er 88 ára gamall en bráðhress í tali. Hann býr einn og kann best við sig í ein- verunni, helst uppi á reginfjöllum. Pétur er líka ákafur líkamsræktar- maður. Hann kvaðst ... dansa eins og andskotinn ... oft heima í eld- húsi við sjálfan sig í kapp við dans- lögin í útvarpinu. Þá fer hann stundum á gönguskíði og skíðar frá klukkan tvö eftir hádegi til klukkan sex síðdeg)is. Þess á milli hjólar Pétur í Grænagarði sér til heilsubót- ar og hleypur svona fjögurhundruð metra án þess að blása úr nös. Þegar Guðjón spurði Pétur um mataræðið var svarið: Hafragraut- ur, skyr og mjólk ... Borða sama mat og þegar ég var strákur ... Eg held mér jafn þungum, 70 kíló, en nú hef ég bætt á mig einu kílói en hleyp þetta bara af mér. Eins og áður sagði er ólíkt um að litast við ísafjarðardjúp og í Hollywood. En gæfa manna virðist ekki endilega fylgja svignandi pálmum og malbiksstjörnum. Kannski er hana ekki síður að finna uppi á reginfjöllum? Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. álrá FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristin Hálfdánar- dóttír. 16.00 Orð Guðs til þin. Umsjón Jódis Konráðsdóttir. 17.00 Alfa-fréttir. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Tónlistarþáttur, umsjón Ágúst Magnússon og Kristján Arason. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 9.30 Haráldur Á Gíslason á morg- unvaktinni. 11.00 iþróttafréttir. Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir i sumarskapi. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Iþróttafréttir; Valtýr Björn. Kl. 14.30 Snorri Sturluson. Kl. 15.00 Fréttir. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni- Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Danstónlist. Umsjón Bjöm Þórir Sigurðsson, danskennari. 3.00 Kjartan Pálmarsson á næturvakt. I.M#957 7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með Ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsi-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með tónlist. Þátturinn Island í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. FM 102 » 1 <>» 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Eftirrniðdagstónlist. 19.00 Dansótatorian. Ómar Friðleifsson kynnir vin- sælustu tónlistina. 22.00 Arnar Bjarnason i síma 679102. Dagskrárlok kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.