Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991
MEtcrcfl
/ L/DO - 16 ARA ALDURSTAKMARK
PLÖTUSNÚÐAR: ÞÓRHALLUR & MAGGI
Laugavegi 45 - *. 21255
HÓRKUROKKHELGI
í KVÖLD:
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
LAUGARDAGSKVÖLD.:
GCD - BUBBI & RÚNAR
HÓTEL- BORg
í KVöLD 28.DÚNÍ
Fiá HL S®5®0©!
NGA
FÓLKIÐ
Einstök
11 dagaferðfyrir
aðeins 37.500
Ferðamiðstöðin Veröld, verslunin Sautján og
heilsuræktarstöðin World Cláss hafa ákveðið að
stofna ferðaklúbb fyrir unga fólkið og verða fjöl-
margar bráðskemmtilegar og áhugaverðar ferðir
á boðstólum fyrir félaga á næstunni.
mi 1A M I fl SIÖIIIN
AUSTURSTRÆTI17SÍMAR (91)62 20 11 & 62 22 00
Við byrjum á Ibiza, sem ervinsælasti sólarstað-
ur unga fólksins í Evrópu. Næstkomandi þriðjudag
2. júlí förum við í 11 daga ferð til eyjunnar fögru,
dveljum á hinu glæsilega íbúðanóteli RIALTO,
rétt við ströndina og verðið er hreint ótrúlegt
37.500,- krónur. Með í för verður hinn eldhressi
fararstjóri Dóra Einarsdóttir, sem þekkir eyjuna
eins og lófana á sér.
Sérstök kynning verður haldin í versluninni
Sautján, Laugavegi 97, í dag frá kl. 13-19. Þar
tekur Dóra á móti ykkur og boðið er upp á sólar-
drykki. Þar getur þú skráð þig í þessa einstöku
ferð eða þá haft samband við Veröld í Austur-
stræti 17.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa!!!
INGDLFS CAFÉ
SihiújSi
Nýr skemmtistaður
í hjarta borgarinnar
Opiðfrá kl. 23-03
Eyjólfur Kristjánsson
skemmtir gestum á efri hæð
Frítt inn til kl. 23.30
Snyrtilegur klæðnaður
Ingólfscafé, Ingólfsstræti, sími 14944.
'§F; •§F: