Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991 Sími 16500 LAUGAVEGI 94 SAGA ÚR STÓRBORG STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker í þessum frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaöa veöurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRMYND OLIVERS STONE then doors SPEctb AtREC ordiNG. Ul ll DOLBY 5TERE0 iHffl Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. Leikhópurinn er firnasterk- ur með sögumanninn frá- bæra, Mueller-Stahl, í farar- broddi. Búningar og svið eru óaðfinnanleg, ljúf tónlist og snjöll myndataka Daviaus fullgera svo rammann um eina bestu mynd sem sýnd hefur verið á árinu. ★ ★★'/* SV. Mbl. AVALON *★★ ■/. GE. DV. Sýnd kl. 6.50. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÖNGVASEIÐUR The Sound of Musie. Sýningar á slóra sviðinu. í kvöld 28/6 kl. 20. 4 sýn. eftir. Uppselt. Lau. 29/6 kl. 15. 3 sýn. eftir. Uppselt. Lau. 29/6 kl. 20. 2 sýn. eftir. Uppsclt. Sun. 30/6 kl. I5. Næst síðasta sýn. Uppselt. Sun. 30/6 kl. 20. Síðasta sýn. Uppselt. SÝNINGUM LÝKUR 30. JÚNÍ Ath. ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu sími II200. Græna línan: 996160. 11 af hljómsveitarmeðlimunum 13. Hótel Borg: Júpíters á sumarhátíð HLJÓMSVEITIN Júpíters mun leika á sumarhátíð Rásar 2 og Júpíters á Hót- el Borg föstudaginn 28.júní. Hefjast tónleikarn- ir klukkan 22.30. en þeim lýkur klukkan 3. Júpítershljómsveitina skipa þrettán hljóðfæraleik- arar. Leikið er á lúðra: fjóra saxafóna, tvo trompeta, eina básúnu og klarinett. Þá er leikið á orgel, tvo gítara, bassa, trommusett og áslátt- arhljóðfæri. Sumarhátíðinni verður út- varpað á Rás 2 frá 23.00 til 01.00............... HAFMEYJARNAR VÍKINGASVEITIN 2 Hraði, spcnna og mikil átök. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. ALLTI BESTA LAGI (Stanno tutti bene) eftir sama leikstjóra og „PARADÍSARBÍÓIÐ. Sýnd kl. 7. Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórleikar- arnir JODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT GLENN eru mætt í magnaðasta spennutrylli, sem sýndur hefur verið. Leikstjóri er JONATHAN DEMME. Mynd, sem enginn kvikmyiidaiinnandi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiðlaumsagnir: „Klassískur tryllir." „Æsispennandi." „Blóðþrýstingurinn snarhækkar." „Hrollvekjandi." „Hnúarnir hvítna." „Spennan í hámarki." „Hún tekur á taugarnar." Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BITTU MIG,' ELSKAÐUMIG SIMI 2 21 40 FRUMSYNIR LÖMBIN ÞAGNA t Sýndkl. 5,9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Svifdrekaflug: Islandsmótíð haldið Gnúpverjahreppi í ÍSLANDSMÓT í svifdreka- flugi verður haldið dagana 29. júní til 5. júlí (6.-7. júlí til vara) á Búrfelli í Gnúp- verjahreppi. Gist verður í Félagsheimil- inu Árnesi, í kjallara hússins sem er svefnpokapláss. Þátttökugjald á mótinu er kr. 5.000 og skal greiðast á fyrsta flugfundi kl. 9.00 í Árnesi 29. júní og verða mótsgögn afhent þann dag. BÍécece' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA VALDATAFL ****SV. MBL. *** SV. MBL. ****DV. * *★ *DV. HÉR ERU ÞEIR COHEN-BRÆÐUR, JOEL OG ETHAN, KOMNIR MEÐ SÍNA BESTU MYND TIL ÞESSA, „MILLERS CROSSING", SEM ER STÓR- KOSTLEG BLANDA AF GAMNI OG SPENNU. ER- LENDIS HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VTÐTÖKUR ENDA ER HÚN „ÞRILLER" EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14ára. HROIHOTTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 14ára. EYMD Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FORSYNING I BIOBORGINNI í KVÖLD KL. 11.15 í SAL 1 NÝJA „JAMES BOND" MYND ÁRSINS 1991: UNGINJOSNARINN í KVÖLD KL. 11.15 VERÐUR FORSÝNING Á NÝJU JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991 í BÍÓBORG- INNI. ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR f ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU MYND, SEM ER Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUNUM í DAG. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI RICHARD GRI- ECO, SEM KOM SÁ OG SIGRAÐI f ÞESSARI FRÁ- BÆRU MYND. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Recs, Robin Barlett. Framleiðendur: Craig Zadan, Robin Barlett og Neil Meron. Leikstjóri: William Dear. Forsýning í kvöld kl. 11.15. Bönnuð innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.