Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 29
.\ÍOR(5i:NBLAi)H): 'FÖáTUDAGÚR 28. JÚNÍ ÍD'9'1 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júnf 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.123 '/2 hjónalífeyrir ..................................... 10.911 Full tekjutrygging .................................... 22.305 Heimilisuppbót ......................................... 7.582 Sérstökheimilisuppbót ................................ 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 7.425 Meðlag v/1 barns ....................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............ 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ........................ 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ........................ 11.389 Fullurekkjulífeyrir ....................................,12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.474 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 6.281 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings .......................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 88,00 77,00 82,07 60,547 4.969.410 Þorskur (st.) 88,00 88,00 88,00 4,344 382.272 Smárþorsk. 53,00 53,00 53,00 1,830 96.990 Ýsa 89,00 50,00 75,70 73,786 5.585.719 Smáufsi 24,00 24,00 24,00 0,281 6.744 Rauðm./gr. 20,00 20,00 20,00 0,083 1.660 Keila 31,00 28,00 30,64 7,374 225.912 Lúða 315,00 150,00 212,15 0,276 58.660 Ufsi 48,00 44,00 46,15 19,969 921.508 Langa 64,00 39,00 61,66 3,562 219.618 Koli 79,00 30,00 67,19 0,996 66.924 Karfi 32,00 30,00 30,80 8,021 247.099 Samtals 70,59 181,072 12.782.516 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 92,00 40,00 477,47 65,202 5.051.289 Ýsa (sl.) 89,00 35,00 76,79 11,772 903.954 Blandað 10,00 10,00 10,00 16,00 160 Grálúða 75,00 75,00 75,00 0,590 44.250 Karfi 36,00 29,00 31,20 19,058 594.530 Keila 25,00 25,00 25,00 0,143 3.575 Lúða 340,00 220,00 291,29 0,788 229.535 Rauðmagi 20,00 20,00 20,00 0,023 460 Saltfiskflök 165,00 165,00 165,00 0,175 28.875 Skata 90,00 90,00 90,00 0,433 38.970 Skarkoli 77,00 52,00 56,85 0,206 11.712 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,340 61.200 Steinbítur 45,00 32,00 42,56 0,974 41.455 Ufsi , 48,00 41,00 43,13 5,569 240.190 Undirmál 62,00 53,00 57,95 4,560 264.261 Samtals 67,29 112,548 7.572.976 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 67,00 72,00 83,94 0,972 81.593 Karfi 30,00 24,00 24,36 2,064 50.283 Keila 20,00 20,00 20,00 0,030 600 Langa 30,00 30,00 30,00 0,013 390 Lúða 265,00 190,00 190,00 0,157 29.730 Steinbítur 32,00 20,00 22,49 1,120 25.184 Ufsi 66,00 46,00 49,16 2,801 137.706 Samtals 325,586 7,157 45,49 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 82,00 70,00 78,88 58,153 4.582.170 Ýsa 97,00 97,00 97,00 0,099 9.603 Undirmál 60,00 60,00 60,00 2,298 137.880 Ufsi 42,00 42,00 42,00 1,025 43.050 Steinbítur 32,00 32,00 34,00 0,764 25.976 Samtals 77,06 62,339 4.803.679 Strokufanginn fannst í húsi í Kópavogi Tveir af aðalleikurum myndarinnar Peter Weller og Sela Ward. Bíóhöllin sýnir myndina „Með löggnna á hælunum“ BÍÓHÖLLIN sýnir myndina „Með lögguna á hælunum“. Með aðal- hlutverk fara Peter Weller og Sela Ward. Leikstjóri er Bobby Roth. STROKUFANGINN sem lögregl- an hefur leitað að í tólf daga fannst í húsi í Kópavoginum í gær. Fanginn sem er átján ára gamall er nú í gæslu í Síðumúla- fangelsinu. Lögreglan lýsti eftir manninum í fjölmiðlum, með mynd- og nafn- birtingu sl. þriðjudag, og bárust hátt á annað hundruð vísbendingar frá almenningi um ferðir hans. Ein slík ábending leiddi síðan til hand- töku hans í húsi í Kópavoginum. Fanginn flúði úr Hegningarhús- inu á Skólavörðustíg að kvöldi 15. júní sl. ásamt fimm öðrum föngum. Þeir náðust allir fljótlega að undan- skildum þeim sem náðist í gær. Hann var að afplána dóm fyrir auðgunarbrot og átti að eftir að afplána einn mánuð þegar hann strauk úr Hegningarhúsinu. Vinabæja- mót á Eyr- arbakka Eyrarbakka UM HELGINA verður norr- ænt vinabæjamót á Eyrar- bakka. Von er á rúmlega tuttugn erlendum gestum frá vinabæjum Eyrarbakka á Norðurlöndum. Gestimir em frá Lillesand í Noregi, Nyneshamn í Svíþjóð, Kimito í Finnlandi og Kalund- borg í Danmörku. A meðan á mótinu stendur fara gestirnir í skoðunarferðir og kynnast atvinnulífi Eyr- bekkinga. Óskar Helgafellssveit: Niðjamót NIÐJAMÓT Magnúsínu Guð- rúnar Björnsdóttur og Sigurðar Einarssonar verður haldið að Skildi í Helgafellssveit 28.-30. júní. Magnúsína Guðrún var fædd 2. júlí 1891 og hefði því orðið 100 ára 2. júlí nk. Hún lést 16. apríl 1973. Sigurður var fæddur 29. janúar 1890 en lést 31. janúar 1983. Þau gengu í hjónaband 10. októ- ber 1913 og bjuggu allan sinn sveitabúskap í Skógarstrandar- hreppi, fyrst á Borgum 1913-19 síðan á Innra-Leiti 1919-26, þá í Litla-Langadal 1926-28, en lengst í Gvendareyjum 1928-46. Þau fluttust þá suður og áttu lengst af heima í Ytri-Njarðvík, en síðast í Reykjavík. Þau Magnúsína Guð- rún og Sigurður eignuðust átta böm og eru sjö þeirra á lífi. Niðj- ar þeirra er nú samtals 143. _-----♦ ♦ ♦--- ■ SALIN hans Jons míns og GCD leika á skemmtistaðnum Tveimur vinum um helgina. Sálin hans Jons mín leikur í kvöld en á morgun leikur GCD með þá Bubba Morthens og Rúnar Júlíusson í far- arbroddi. ■ / ÖLKJALLARANUM við Austurvöll stendur nú yfir sýning Guðmundar Helga Gústafssonar á vatnslita- og tússmyndum. Til sýnis eru 23 verk gerð á sl. fimm árum, verkin eru unnin með sér- stökum stíl sem Guðmundur Helgi hefur þróað um árabil. Guðmundur Helgi hefur starfað við myndsköpun í u.þ.b. 20 ár og sýndi hann síðast 1986 í Eden í Hveragerði. Sýning Guðmundar Helga stendur til 15. júlí á opnunartíma Ölkjailarans. ■ Á PÚLSINUM föstudags- og laugardagskvöld leikur rokksveitin Deep Jimi and the Zepp Creams. Hljómsveitin klæðist samkvæmt ríkjandi tísku þessa tímabils er hún kennir sig við þegar hljómsveitir og tónlistarmenn eins og Jimi Hendrix, Deep Purple, Led Zeppelin og Cream voru upp á sitt besta. Hljómsveitina skipa: Júlíus Freyr Guðmundsson, trommur, Baldur Þórir Guðmundsson, hammond- orgel, Þór Sigurðsson, gítar, Björn Arnason, bassi og Sigurður Eyberg, söngur. Mike Gallagher er í morðdeild lög- reglunnar í Hollywood. Eina nótt- ina þegar hann er með Kristínu vinkonu sinni, heyrir hann hund bera sig aumlega í grendinni. Hann er hundavinur svo að hann klæðir sig og fer út til að koma hvutta til síns heima. Eltir Mike hundinn að húsi við götuna en þegar inn kemur er allt dauðakyrrt. Hann ákveður að lit- ast um innan dyra og rekst þá á fimm blóðug lík. Lætur hann síðan vita um þetta en þegar hann gerir ráð fyrir að sér verði falin rannsókn málsins, er honum tilkynnt stutt og laggott Á sýningu sem ber heitið „Myndr list í Hafnarborg" sýna fjórir lista- menn olíumálverk, þeir Einar Gari- baldi, Guðrún Kristjánsdóttir, Sig- urður Örlygsson og Sveinn Björns- son. „Hinir tólf“ nefnist sýning á graf- ík, höggmyndum, leirlist, málverk- um, teikningum og textílverkum í Svemssal í Hafnarborg. Þar sýna Um langt skeið hefur verið rætt um nauðsyn þess að koma á fót slíkri miðstöð og þá einmitt í Varmahlíð þar sem þeir tugir eða hundruð þúsunda ferðamanna sem leið sína leggja á milli Norður- og Suðurlands gætu átt greiðan að- gang að upplýsingum um vestan- vert Norðurland, sérstaklega. að Hollywood-menn eigi ekki að sinna þessari rannsókn. Hun verði í höndum aðalstöðvanna í Los Angeles. Annað kemur Mike einnig spánskt fyrir sjónir en það er að þegar kemur að rannsókn málsins hefur líkunum fækkað því að lög- reglan er aðeins að vinna að rann- sókn fjögurra morða. Þó er það honum enn meira und- runarefni að vinkona hans Kristín, hverfur með dularfullum hætti. Mesta áfallið er þó að starfsbróðir hans og vinur, Dan Crawford, er myrtur við skyldustörf. þau Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Gestur Þor- grímsson, Gunnlaugur Stefán Gísl- ason, Janos Probstner; Jóna Guð- varðardóttir, Kristrún Ágústsdóttir, Pétur Bjarnason, Sigríður Erla Guðmundsdóttir og Sigrún Guð- jónsdóttir. Gestir á sýningunni eru Jónína Guðnadóttir og Kristbergur Pétursson. Tveir starfsmenn hafa verið ráðnir að upplýsingamiðstöðinni, þau Guðríður Sigurbjörnsdóttir og Halldór Halldórsson, og verður mið- stöðin opin frá morgni til kvölds, alla daga meðan mesti ferðamanna- straumurinn stendur yfir. Það er Ferðamálanefnd Skaga- íjarðar og fleiri hagsmunaaðilar sem standa straum að kostnaði við Listahátíð í Hafnarfirði: Sautján listamenn sýna í Hafnarborg í tilefni af Listahátið í Hafnarfírði 1991 stendur nú yfir sýning sautj- án listamanna í Hafnarborg á málverkum, grafík, höggmyndum, leirlist, teikningum og textílverkum. Sýningarsalirnir eru opnir frá kl. 14-19 alla daga nema þriðjudaga. Sýningin stendur til 14. júlí n.k. Upplýsingamiðstöð ferða- mála opnuð í Varmahlíð Sauðárkróki. FYRIR skömmu var opnuð upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í hús- næði Kaupfélags Skagfirðinga í Varmahlíð. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 17. apríl - 26. júní, dollarar hvert tonn BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI GASOLÍA SVARTOLÍA 325 325 325 200 oUU 300 300 175 275 SlJPer 234/ ncri A 232 275 275 150 ooc “ v 250 250 125 CCO -vx 200 Blvlauct Síf7 ccO 100 ^uu uiyiauoi 216 2QQ—^ 68/ 175 1 ro 175 - -18g/ 188 1 rn 172/ 50 - - -67 1 ou lou 150 171 25 II 1 1 1 1 1 1 1 1 II 19A -26.. 3M -10... 17.. 24 ,31.- 7J. -14.-31. - , 19A.26.. 3M lí). - 17. ,24. „3J., Jj .14.. 21. I - 19A 26.. 3M ,10. . 17. 24..ai„ JJ . 14. 21. 1 19A 26. 3M 10. 17. 24. 31. -7J -14., 21. ' rekstur upplýsingamiðstöðvarinnar. - BB. ---------♦-♦■-♦■----- ■ LEIÐIN yfír Sprengisand hef- ur nú verið opnuð fyrir umferð í ár. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hf. mun sjá um áætl- unarferðir yfir Sprengisand til Mý- vatns í sumar eins og mörg undan- farin ár. Fyrsta ferð sumarsins verður laugardaginn 29. júní nk., lagt verður af stað frá BSÍ kl. 8.00. í sumar verður farið tvisvar á mið- vikudögum _og laugardögum kl. 8.00 frá BSÍ og til baka frá Mý- vatni, Hótel Reynihlíð, á fimmtu- dögum-og sunnudögum kl. 8.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.