Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.06.1991, Blaðsíða 49
MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991 Sé' Vörur úr lífrænt ræktuðu komí - betra getur það varla venð Heildsöludreifíng: Faxafell hf. símí 51775 Veitum upplýsingar um útsölustaði Kaupmannahöfn KR. 17.400 Flogið alla miðvikudaga og föstudaga. | Frjálst val um hótel, bílaleigur og framhaldsferðir. — fii mi=rani?i = SOLRRFLUG Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 ^^JI^vö^^snjTstaÖgreiösluveröjrTiiöa^vi^^enigl^^eb^flugvsJlaglöl^otg^orfall^r^ggíng^kkiinnifaltr^veröurT^ Þesslr hringdu .. Góð og tímabær grein Halla Friðriksdóttir hringdi: „Ég vil þakka fyrir góða og tímabæra grein eftir Eggert Jónsson, „Ríkið borgar tvisvar - lækkum skattana", sem birtist í Morgunblaðinu 26. júní. Það er orðin svo mikil vitleysa í þessu heilbrigðiskerfi að tími er til kom- inn að taka þar til. Láglaunafólk hefur ekki efni á að halda þessu óhófskerfi uppi.“ Ágætar umbúðir Kristín hringdi: „Ég er ekki sammála Svövu, sem skrifaði í Velvakanda fyrir skömmu og sagði mjólkurumbúð- ir Mjólkursamsölunnar lélegar. Ég tel að þetta séu ágætar um- búðir. Sjálf set ég aldrei fernurn- ar á borðið heldur helli strax úr þeim í könnu sem ég geymi í ís- skápnum. Ég tel þessar umbúðir ágætar og vil ekki fá stóru tveggja lítra fernurnar aftur, því það fer svo mikið fyrir þeim í ísskápnum". Lloyd-skór Vegna fyrirspurnar í Velvak- anda var haft samband frá versl- un Steinars Waage og upplýst að Lloyd-skór fengjust í verslun- um Steinars Waage i Domus Medica og í Kringlunni. Ný pönt- un barst nýlega og er því mikið til af þessum skóm i verslunun- um. Kona í Austurbænum hringdi: „Það er fáránlegt að ætlast til þess að almenningur flokki allt sorp heima og komi því á gáma- stöðvar. Það eru alls ekki allir sem hafa aðstöðu til þess heima og svo eiga heldur ekki allir bila. Svo verða þetta, er ég hrædd um, ansi margar ferðir á gámastöðv- arnar fyrir flesta. Ef flokka á sorpið verur einfaldlega að hafa mislitar tunnur við hvert hús - eina fyrir málm, eina fyrir papp- ír, eina fyrir heimilissorp og ef til vill fleiri flokka. Það er mikil tilætlunarsemi að ætlast til að við flokkum sorpið og komum því á gámastöðvarnar fyrir ekki neitt. Bílamir eiga að hirða sorp- ið við húsin eins og þeir hafa gert.“ Verndaðar þjónustuíbúðir? Fokdýrar stein-og glerhallir í Reykjavík eru seldar öldruðum Breytingtil batnaðar? Það þótti kostnaðarsöm frám- kvæmd þegar Austurstræti var á sínum tíma breytt í göngugötu. Nú er talað um að breyta götunni á ný og heimila bflaumferð um hana á ný. Sjálfur sé ég enga ástæðu til að opna götuna fyrir bflaumferð og þykir mér núverandi fyrirkomulag ágæt. Talað er um að þessi breyting muni kosta tugi milljóna. En spum- ingin er hvort borgarbúar verði nokkuð ánægðari þegar „rúntur- inn“ opanar á ný. Verður þá ekki strax farið a,ð tala um að breyta Austurstræti í göngugötu á ný? Þeir sem ráða skipulagi Miðbæarins verða að sýna framsýni og ganga þannig frá skipulaginu að það geti verið endanlegt. Sífeldar breytinar á þessum bæjarhluta eru alltof kostnaðarsamar. Reykvíkingur undir nafninu „vemdaðar þjón- ustuíbúðir". Þama flyst inn lasburða fólk í trausti þess að þar sé þjónustu og öryggi að fá. Þar sem ég þekki til er þjónust- an fólgin í því að hádegisverður er framreiddur í matsal 5 daga í viku, er að vísu sendur í íbúðimar í neyðartilvikum. Starfsfólkið er mjög elskulegt og sérlega hjálpsamt en ekki vildi ég vera í þess sporum þegar skellt er í lás á föstudögum um 5-leytið og það veit að hjálparvana íbuar geta árangurslaust hringt á „hjálparhnappinn" til mánudags- morguns. Reyndar gildir það sama alla dag frá 5 e.h. til næsta morg- uns. Ekki er gert ráð fyrir að íbú- ar þurfí að „þjónustu" að halda utan venjulegs skrifstofutíma. Er þetta þjónusta? Þessar gylliboðaíbúðir virðast vera í byggingu víðsvegar um borgina og er full ástæða til að vara aldraða og aðstandendur við þeim. E.R. (SS) Nú er TVÖFALDUR [§£) 1 ■ vinningur ■ draumurinn gæti orðið að veruleika!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.