Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 4. JULÍ 1991 19.19 ► 19:19. 20.10 ► MancusoFBI. Bandarískur spennumynda- flokkur um alríkislögreglu- mann sem oft kemst í hann krappann. 21.00 ► Ádagskrá. 21.15 ► Sitt lítið af hverju (4). (A bit of a do II). Breskur skopmyndaflokkur. 22.05 ► Töfrar tónlistar. Dudley Moore og Sir George Solti í þessum einstöku þáttum þar sem þeirleiða áhorfendur um töfraheim klassískrartónlistar. 22.30 ► Myndbandahneykslið. Mynd um lögreglumann sem rannsakardularfullt morðmál á gleðikonu. 00.05 ► Horfinn sjóður. Þýsksakamálamynd. 01.40 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu oggesturliturinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (14) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Umsjón: -Bergljót Baldursdóttir og Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Klassisk tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. _ 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (7) Stundum getur maður orðið hreint brjálaður á að hlusta á þessa poppsíbylju. Einkum er hinn vélræni diskótaktur slæmur er hann lemst inn í eyrun án afláts. Þessi síbylja leiðir hugann að tónlistarút- varpi framtíðarinnar? Tónlistarútvarp framtíöar Er tónlistarsagan kannski þegar skráð? Annars vegar er klassíkin sem gæti stirðnað í eyrum eftir svo sem tvöhundruð ár. Og hins vegar er létta tónlistin er greinist í popp og ýmsar undirgreinar svo sem jass og þjóðlagatónlist. En hér er hin svokallaða nútímatónlist talin með hinni klassísku þar sem horft er til framtíðar. En þá er það framtíðar- tónlistin. Hvernig hljómar hún nú eiginlega þegar menn verða orðnir dauðþreyttir á glamrinu í ferða- tækjunum? Það er ekki hægt að svara þessari spurningu en gagn- 14.30 Miðdegistónlist eftir George Gershwin. — „Our love is here to stay". Dorothy Dorow syngur, Aage Kvalbein leikur á selló. — Ur „Porgy og Bess". Rijnmond saxófón kvart- ettinn leikur. - „Rhapsody in Blue". Edward Tarr leikur á trompet og Elisabeth Westenholz á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Leyndar- dómur leiguvagnsins". eftir Michael Hardwick Fimmti þáttur: „Játningin". Þýðandi: EiðurGuðna- son. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Leikendur: Ragn- heiður Steindórsdóttir, Jón Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Jóhanna Norðfjörð, Helga Þ. Steph- ensen, Ævar R. Kvaran, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjörleifsson og Bjarni Steingrimsson.. (Áður á dagskrá 1978.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 17.30 Tónlist á síðdegi. — „School of Scandal", forleikur eftir Samuel Barber. Sinfóníuhljómsveitin i Utah leikur: Joseph Silverstein stjórnar. - Divertimento fyrir hljómsveit eftir Leonard Bernstein. Sinfóníuhljómsvéit útvarpsins í Bæj- aralandi leikur; Leonard Bernstein stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. .18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem MörðupÁrnason flytur. 19.35 Kviksjá. 20.00 Úr tónlistarlifinu. Þáttur j beinni útsendingu. Gestur þáttarins er Bergþór Pálsson. Leikin verð- ur hljóöritun frá tónleikum Kammersveitar Akur- eyrar. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtékinn þáttur frá kl. 18.18.) rýnandann grunar að hún hljómi líkt og silfurtær lækur er skoppar niður fjallið hjá henni Heiðu litlu í Tobleronelandslaginu. Eða þá lúðrahljómur frá Búddamunkum í Tíbet sem verða frjálsir undan kúg- urunum í Pekíng. Eða dropar sem falla af þaki búskmannakofa í Afríku. Þannig hljóð munu fylla sálina af friði og ró sem skvaldrið hefur rænt okkur nútímamenn. Þá skiptir hvískur vindsins í grasinu máli og menn hlusta ekki á útvarp né horfa á sjónvarp nema augnablik dag hvern ef slík tæki þekkjast al- mennt. Þessi veröld verður senni- lega allt öðru vísi en sú veröld sem lýst er í framtíðarmyndum. Hún verður fremur í líkingu við þann heim sem lýst er í japönskum stök- um en lítum á eina slíka í þýðingu Helga Hálfdanarsonar: Við sumarkofann ligg ég í værð á bakið og svíf með skýjum. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóng Helgasonar (7) 23.00 Sumarspjall. Jóhanna Kristjánsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1&S FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsíns. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson-hefja daginn með hlustendum. Sigriður Rósa talarfrá Eskifirði. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - (slandsmótið i knattspyrnu, fyrsta deild karla. iþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: Fram-KR, KA-Vikingur og Víðir-FH. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 ( háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sjónvarp framtíðar En hvernig verður þá sjónvarp framtíðar? í maíhefti Mannlífs eru viðtöl við tvær kvikmyndagerðar- konur, þær Ásdísi Thoroddsen og Kristínu Jóhannesdóttur, um mynd- ir sem þær eru að smíða. Viðtalstitl- arnir: Draumar Ásdísar og Álög Kristínar vísa ef til vill til hugar- heims kvikmyndagerðarmanns 21. aldar? Kristín lýsir viðhorfi sínu til kvikmyndagerðar svo: Ég er fyrst og fremst tilfinningamanneskja og mig langar til að skapa tilfinninga- andrúmsloft í kvikmyndum. Og Ásdís Thoroddsen segir um kvik- mynd sína Ingaló á grænum sjó: Mig langar allra helst til að_ hafa þessa mynd nokkuð hráa ...Ég vil hafa manneskjurnar í fyrirrúmi og tæknibrellurnar í öðru rúmi. Þetta viðhorf Kristínar og Ásdís- ar gæti lýst innviðum framtíðar- sjónvarpsins. Þar upplifa menn, ef þeir hafa þá nokkurn áhuga á sjón- 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12:00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Gallabuxur eru líka safngrip- ir. Um söfn og samtimavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögín halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landiö og.miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. .18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 .Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn: Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferðe og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimleiö. íslensk lög valin af hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. varpi, í ríkum mæli tilfinningar samborgaranna og drauma. Þannig umvefjast menn af sjónvarpinu líkt og hvítvoðungar af værðarvoð. Kannski senda menn stuttar sjón- varpsmyndir til vina og vanda- manna sem þeir blanda á staðnum við myndir frá færustu kvikmynda- gerðarmönnum þannig að söguper- sónur skipta um andlit og tala tung- um og hvaðeina? Kannski verða upptökutækin svo næm að þau mema álfa og huldufólk og árurnar í kringum manneskjunnar? Menn horfa þá ekki lengur á sjónvarp heldur hverfa með dularfullum hætti inn í myndina og eru þar samvistum við þá sem þeir kjósa, jafnvel framliðna, með hjálp sjón- varpsmiðla. Og þá verður starf kvikmyndagerðarmannsins einkum fólgið í beinum samskiptum við áhorfandann er tekur þátt í sköpun sjónvarpsheimsins. Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Eðal-tónar. Gísli Kristjánsson leikur tónlist og spjallar um allt milli himins og jarðar. 22.00 Að minu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar og fleiri rekja garnirnar úr viðmæ- lendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 11.00 i himnalagi, blandaður tónlistar- og samtals- þáttur í umsjón Signýar Guðbjartsdóttur og Sigríðar Lund. 16.00 Sveítasæla. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 17.00 Baraheima, umsjón Margrétog Þorgerður. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarfræðingur. Fréttir á hálftima fresti frá kl. 7. 9.00 Fréttir. Kl. 9.03 Haraldur Gíslason. 11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 iþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. Kl. 15.00 Fréttir 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kl. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirjit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 jþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héöinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á le'ik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekiö topplag áratugarins. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.15 Pepsi-kippan. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Jónlíst. Eggert Kaaber. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 * 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar Guðlaugur Bjartmarz. Fréttir kl. 7.00, 7,30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00, Framtí ðarby lgj ur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.