Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 41
 MORGUNB'LÁÐIÐ FIMMTUDAGÚR 4. JCTlJ 1991 41 bMhöui SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991 UNGINJÓSNARINN ÞAÐ ER ALDEILIS HRASI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR I ÞESSARI PRDMDGÓÐU „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAES, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI í ÞESSARJ STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Línda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost- er. Lcikstjóri: William Dear. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. b.í. 14 MEÐLOGGUNA ÁHÆLUNUM Sýndkl. 5, 7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. SOFIÐ HJAOVININUM HL Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ÚTRÝMANDINN FJORI KRINGLUNNI Sýndkl. 7,9og11. Sýndkl.5. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 GUNNAR Hjaltason g-ull- smiður' og listmálari í Hafnarfirði sýnir um þess- ar mundir í Eden, Hvera- gerði. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir gamanmyndina: Eitt breytist aldrei 01 BCÐKoflDVE Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta fengið Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppá- brot, strigaskór og Chevy '53". Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugar- ins. Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vincent, Little Richard o.fl. Aðalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye. Framleiðandi. Rachel Talalay (Cry Baby). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. &>0liN (JOÓDMAN • PETEK OTOOLE HANSHATIGN Flarmleikur hefur átt sér stað. | kfq ÍTJ |1j Eini erfingi krúnunnar er píanóleikarinn Ralph. nujejl»cp«^>rfíwH. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og11. WHITE PALACE DANSAÐ VID REGITZE ★ ★ ★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga. ★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety Sýnd í C-sal kl. 11. Sýnd í C-sal kl. 7 og 9. ALEINN í AMERIKU Miðaverð kr. 300 á 5 og 7 sýningar. Eitt atriði úr myndinni „Táningum". Laugarásbíó sýnir myndina „Táningar“ Ein af myndum Gunnars Hjaltasonar. Gunnar sýnir í Eden Á sýningunni eru 54 myndir, pastelmyndir og myndir málaðar á japanskan ríspappír. Sýningunni lýkur 14. júlí. LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Táningar“. Með aðalhlut- verk fara Chris Young og Keith Coogan. Leikstjóri er Robert Sliaye. Myndin ijallar á skemmti- legan hátt um kynþroska- skeið stráka og áhuga þeirra á stelpum. Jack Twiller kvíðir fyrir breytingunum þegar foreldr- ar hans flytjast með hann og yngri bróður hans „Pean- ut“ í nýtt umhverfi, en hann kynnist strax bækluðum dreng sem kallst Crutch (hækja) og er honum hjálp- legur meðan hann er að venj- ast á nýja staðnum. En Jack kynnist fleiri strákum og móður hans fellur vel við Floyd, sem hún telur sann- kallað prúðmenni. En frú Twiller veit ekki að það get- ur leynst flagð undir fögru skinni hjá piltum ekki síður en stúlkum. Floyd hefur æft þá list að blanda kokteil og þegar Jack fær að bjóða hon- um gistingu eina nótt heldur hann partý sem verður geim um alla veggi og jafnvel gegnum suma. Námsráðgjafi Jacks telur að hann komist ekkert í skóla en honum er sama því hann ætlar að verða rithöfundur og verður það raunar því myndin er byggð á bók hans um ástina. C0Ö CSD 19000 GLÆPAKONUNGURINN í myndinni eru atriði, sem ekki eru við hæfi viðkvæms fólks. Því er myndin aðeins sýnd kl. 9 og 11 samkvæmt tilmælum frá Kvikmyndaeftirliti ríkisins. Aðalhlutverk: CHRISTOPHER WALKEN, LARRY FISH BURNE, JAY JULIEN og JANET JULIAN. ★ ★ ★ Mbl. Leikstjóri: ABEL FERRARA. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Hann hefur setiö ínni í nokkurn tima, en nu er frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eiturlyf ja- sölu borgarinnar. Ekki eru allir tilbúnir að víkja fyr- ir honum og upphefst blóðug og hörð barátta og er engum hlíft. ... AÐVORUN! Megan Turner er lög- reglukona í glæpaborg- inni New York. Geðveik- ur morðingi vill hana feiga og J>að á eftir að verða henni dýrkeypt. Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: **** SVMBL. ★ ★ ★ ★ AK. Timinn Í)AN>AK V/Þ ~X)l£i1 LITLIÞJÓFURINN LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Tískusýning í Haustkjallaranum íkvöld Sýndiii veiður fatnaður fiá LONDON llmkynning fiá Montana Mödelsamtökin sýna kl. 21.30. Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina: TÁNINGAR meöCHRISYOUNG og KEITH C00GAN. VITASTÍG 3 SÍMI 623137 Fimmtud. 4. júli. Opið kl. 20-01 írsk kráarstemning PflPAR Hin eldhressa hljómsveit fró Vestmannaeyjum flytur írska kráartónlist og eigið efni af hljómplötunni Tröllaukin tákn PÚLSINN allir syngja með!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.