Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 4. JULÍ 1991
45
IÞROTTIR UNGLINGA
Frjálsíþróttir:
Strandhögg ÍR í
Danmörku og Svíþjóð
Tólf unglingar úr bikarmeistara-
liði ftjálsíþróttadeildar ÍR fóru í
þriggja móta keppnisferð til Dan-
merkur og Svíþjóðar 21. júní síðast-
liðinn.
Fyrst var keppt á Herlev-leikun-
um helgina 22.-23. júní þar sem
þátt tóku um 500 unglingar frá
Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Þýska-
landi, Bandaríkjunum og íslandi.
Hlutu ÍR-ingar fimm gull og fjögur
silfur á leikunum og níu persónuleg
met voru sett.
Næst var haldið á Miðvikudags-
mót á hinum sögufræga Österbro-
velli 26. júní. Þar var keppt í flokk-
um karla og kvenna og mótið frek-
ar sterkt fyrir unglingana.
Síðast var keppt á Suður-sænsku
Ungdómsleikunum í Lundi, Svíþjóð.
Þar voru keppendur um 350 frá
Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Is-
landi.
Helstu úrslit urðu þessi:
Árangur ÍR á Herlev-leikunum 22.-23. júní 1991:
Sæti Grein Flokkur Árangur Nafn
1. 100 mgr 16 ára 17,07 s Hildur Ingvarsdóttir
1. Langst. 16 ára 5,06 m Hildur Ingvarsdóttir
1. 100 m 16 ára 13,17 s Kristín Ásta Alfreðsd.
2. 1500 m 16 ára 4:48,06 m Þorbjörg Jensdóttir
2. 400 m 16ára 64,14 s Hrund Finnbogadóttir
2. 1500 m 14 ára 5:01,95 Ásdís María Rúnarsd.
2. Langst. 22 ára 6,48 Óskar Finnbjörnsson
4. 100 m 18 ára 11,73 s Jóhannes M. Marteinss.
7. 100 m 18 ára 11,86 s Hjalti Sigurjónsson
5. 400 m 18 ára 52,12 s Hjalti Siguijónsson
12. 1500 m 18ára 4:27,93 m Bragi Viðarsson
8. Kúluvarp 18 ára 10,51 m Jóhannes M. Marteinss.
10. Kringla 18ára 29,06 m Jóhannes M. Marteinss.
1. 100 m 15 ára 12,33 s Jónas Jónasson
1. Langst. 15 ára 5,55 m JónasJónasson
(Persónuleg met eru undirstrikuð).
Árangur ÍR-inga á Miðvikudagsmóti á Österbro 26. júní:
Sæti Grein Árangur Nafn
1. 4. 2. Langst. 100 m 800 m 4,86 m 12,8 s 2:20,77 m Hildur Ingvarsdóttir Kristín Ásta Alfreðsdóttir Þorbjörg Jensdóttir
3. 800 m 2:21,64 m Hulda Pálsdóttir
5. 800 m 2:27,11 m Hrund Finnbogadóttir
6. 800 m 2:27,54 m Ásdís María Rúnarsd.
2. Langst. 6,64 m Óskar Finnbjörnsson
6. Langst. 6,29 m Anton Sigurðsson
Langst. 5,96 m Jóhannes Már Marteinss.
Langst. 5,53 m Jónas Jónasson
6. 100 m 11,41 s Jóhannes Már Marteinss.
100 m 11,48 s Óskar Finnbjörnsson
100 m 12,48 s Þorsteinn Geir Jónsson
200 m 23,55 s Jóhannes Már Marteinss.
200 m 23,93 s Hjalti Sigurjónsson
800 m 2:08,27 m Bragi Viðarsson
2. 4x100 mb 47,37 s Þorsteinn, Jónas,
Anton, Jóhannes
Árangur ÍR á „Sydsvenska Ungdomsspelen" 29.-30. júní:
Sæti Grein Flokkur Árangur Nafn
i. 100 m gi 16 ára 16,4 s Hildur Ingvarsdóttir
i. 300 m gr 16 ára 48,84 s Hildur Ingvarsdóttir
2. 300 m gr 16 ára 50,78 s Hrund Finnbogadóttir
4. 100 m 16 ára 13,02 s Kristín Ásta Alfreðsd.
4. 200 m 16 ára 27,37 s Kristín Ásta Alfreðsd.
1. Langst. 16 ára 5,06 m Hildur Ingvarsdóttir
1. 1500 m 16 ára 4:54,84 m Þorbjörg Jensdóttir
1. 3000 m 16 ára 10:48,4 m Þorbjörg Jensdóttir
2. 800 m 16 ára 2:29,1 s Hrund Finnbogadóttir
2. 800 m 14 ára 2:29,49 m Ásdís María Rúnarsd.
3. Langst. 18 ára 6,47 m Anton Sigurðsson
4. 100 m 18 ára 11,54 s Jóhannes M. Marteinss.
7. 100 m 18 ára 11,88 s Hjalti Sigurjónsson
8. 400 m 18 ára 57,47 s Þorsteinn Geir Jónsson
6. 800 m 18 ára 2:05,83 m Bragi Viðarsson
6. 1500 m 18 ára 4:32,01 m Bragi Viðarsson
3. Kúluvarp 18 ára 10,14 m Jóhannes M. Marteinss.
4. Kringla 18 ára 28,76 m Jóhannes M. Marteinss.
2. 100 m 16 ára 12,12 s Jónas Jónasson
2. 300 m gr 16 ára 45,67 s Jónas Jónasson
5. Langst. 16 ára 5,72 m Jónas Jónasson
2. Þríst. 16 ára 12,06 m Jónas Jónasson
ÍR-liðið. Efri röð frá vinstri: Stefán Þór Stefánsson, þjálfari, Hjalti Sigutjónsson, Bragi Viðarsson, Þorsteinn Geir
Jónsson, Oskar Finnbjömsson, Jóhannes M. Marteinsson, Anton Sigurðsson og Jónas Jónasson. Neðri röð frá vinstri:
Sonia Weerasinghe, fararstjóri, Hrund Finnbogadóttir, Hildur Ingvarsdóttir, Ásdís María Rúnarsdóttir, Kristín Ásta
Alfreðsdóttir, Þorbjörg Jensdóttir og Friðrik Þór Óskarsson, fararstjóri.
Knattspyrna:
19 leikmenn
valdir vegna
IMM drengja
Kristinn Björnsson og Þórður
Lárusson, þjálfarar U-16 ára
unglingalandsliðsins í knattspyrnu,
hafa valið 19 leikmenn til undirbún-
ings fyrir Norðurlandamótið, sem
verður í Vestmannaeyjum í byijun
ágúst. 16 manna hópur verður val-
inn 22. júlí, en leikmennirnir 19 eru:
Sigurbjörn Hreiðarsson, Bjarki
Stefánsson og Guðmundur Brynj-
ólfsson úr Val; Viðar Erlingsson og
Ragnar Lárusson frá Stjömunni;
Aldursflokkameistaramót ís-
lands í sundi verður haldið í
Hafnarfirði helgina 5.-7. júlí. Þetta
er eitt stærsta sundmót ársins og
hafa um 300 þátttakendur látið
skrá sig. Rétt tii þátttöku hafa börn
og unglingar 17 ára og yngri, sem
náð hafa vissum Iágmörkum. Koma
þeir víðsvegar að af landinu frá um
20 sundfélögum.
Mótið er á vegum Sundsambands
Islands en hin ýmsu félög innan
Sundsambandsins skiptast á að sjá
um framkvæmdina og að þessu
sinni er það Sundfélag Hafnarfjarð-
Bjarnólfur Lárusson og Gunnar
Sigurðsson, Þór Vestmannaeyjum;
Sigurvin Ólafsson og Arnar Péturs-
son, Tý Vestmannaeyjum; Matthías
Stefánsson og Guðni Rúnar Helga-
son, KA; Eiríkur Valdimarsson og
Nökkvi Gunnarsson, KR; Jóhann
Ingi Árnason og Arnar Ægisson,
FH; Guðjón Jóhannesspn, ÍBK; Jó-
hannes Harðarson, ÍA; Bergur
Emilsson, Víkingi, og Ólafur
Stígsson, Fylki.
ar sem ber veg og vanda af móts-
haldinu.
AMÍ er haldið í Suðurbæjarlaug
í Hafnarfirði, en sú laug er öll hin
glæsilegasta.
Búast má við miklu fjölmenni,
því auk keppenda fylgja sundfólk-
inu þjálfarar, fararstjórar og marg-
ir foreldrar slást einnig í hópinn.
Mótið er opið almenningi og er
fólk hvatt tii að koma og fylgjast
með frammistöðu fremsta sund-
fólks landsins í þessum aldursflokk-
um.
ESSO-mót KA:
Aldrei
fleiri lið
5ESS0-mót KA verður
■ haldið á svæði félagsins
dagana 3.-7. júlí, en mót þetta
er fyrir 5. flokk, éða börn á aldr-
inum 11—12 ára og hófst með
veglegri mótssetningu í gær—
kvöldi.
Að þessu sinni taka enn fleiri
lið en nokkru sinni fyrr þátt, eða
64 lið frá 23 félögum, og varð
að vísa a.m.k. 8 liðum frá, vegna
þess að þátttaka var orðin slík
að ekki var talið fært að bæta
við liðum.
Keppni hefst kl. 9.00 fyrir
hádegi í dag. Keppt verður á 4
völlum samtímis, og stendur
keppni yfir allttil íd. 19. Á föstu-
dag verður keppt með sama
hætti í riðlunum en á laugardag
verður keppt til úrslita og hefj-
ast úrslitaleikir um ki. 14 og
úrslitaleikur A-liða verður kl.
18.20.
Auk þessara ieikja verður
bandíkeppni í íþróttahöllinni
bæði á fimmtudags- og föstu-
dagskvöld og verður úrslitaleik-
ur bandímótsins leikinn á laug-
ardagskvöldið en hann er liður
í lokahófi sem haldið verður í
íþróttahöllinni kl. 21, og þar
verður verðlaunaafhending og
ýmislegt annað til skemmtunar.
Peyjamótið:
Gunnbjöm skoraði
Qunnbjörn Sigfússon úr FH skor-
aði eitt af mörkum landsliðsins
í leiknum við pressuliðið, en nafn hans
datt út í frásögn af leiknum í gær.
Sund:
Aldursflokkamótið
í Hafnarfirði
Fjölþraut unglinga:
Fjórir íslendingar kepptu
á Norðurlandamótinu
FJÓRIR íslenskir unglingar
kepptu á Norðurlandameist-
aramóti unglinga ífjölþrautum
helgina 29.-30. júní. Keppnin
fór fram í Kristiansand í Nor-
egi. Þjálfari íferðinni var Þor-
steinn Þórsson tugþrautar-
maður. Þó nokkur mótvindur
var íflestum greinum sem setti
talsvert strik í reikninginn.
Árangur íslensku keppend-
anna varð sem hér segir:
uríður Ingvarsdóttir HSK varð
í 5. sæti í flokki 19-20 ára en
hún er á yngra ári, hún náði 3.614
stigum. (100 m gr. 17,70 sek., há-
stökk 1,48 m, kúla 9,20 m, 200 m
27,94 sek, langstökk 4,59 m, spjót
27,94 m, 800 m 2:43,63 mín.)
Ómar Kristinsson UMSE varð í
7. sæti í fiokki 15-16 ára og er
hann einnig á yngra ári. Hann var
með bestan árangur keppenda i
spjótkasti og 100 m hlaupi. Hann
náði 4.974 stigum. (100 m gr. 15,23
sek., kringla 27,98 m, stangarstökk
2,40 m, spjót 53,40 m, 100 m 11,67
sek., hástökk 1,59 m, kúla 11,3?
m, langstökk 5,70 m, 1.000 m
2:42,74 mín.)
Freyr Ólafsson HSK varð í 8.
sæti i flokki 17-18 ára og náði 5.326
stigum. (100 m 12,22 sek., lang-
stökk 6,23 m, kúla 11,07 m, há-
stökk 1,72 m, 400 m 54,47 sek.,
110 m gr. 18,34 sek., kringla 24,84
m, stöng 3,40 m, spjót 36,88 m,
1.500 m 4:46,37 mín.)