Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐig, FIMMTUDAGUR 4. JULÍ 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 SAGA ÚR STÓRBORG Izi ] ETTHVAÐ SKRÍTIÐ ER Á SEYÐI í LOS ANGELES L.A. STORY STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRMYND OLIVERS STONE then doors SPEcthalbicordIKIG. □ni OOLBYSTEREO |H[íl Sýnd í B-sal kl. 9. Bönnuð innan 14ára. AVALON -Sýndkl.6.50 og 11.25. POTTORMARNIR -SýndíB-salkl. 5. í íslensku óperunni Höfundur: Pétur Gunnarsson. Tónlist: Spilverk þjóðanna. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. FRUMSÝNING í KVÖLD kl. 20.30. ÖRFÁSÆTILAUS 2. sýn. lau. 6. júlí kl. 20.30. 3. sýn. sun. 7. júlí kl. 20.30. 4. sýn. þri. 9. júlí kl. 20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi vegna leikferðar. Miðaverð kr. 800 með leikskrá. Miðasalan er opin frá kl. 15—18 og 15—20.30. sýningardaga. Miðapantanasími er 1L475 ■ EIGANDASKIPTI urðu nýlega á Litlu Bónstöðinni, Síðumúla 25. Nýr eigandi er Jón Einarsson. Boðið er upp á alla almenna bón- og þvottaþjónustu. ■ Á PÚLSINUM í kvöld, fímmtudaginn 4. júlí, verður írsk kráarstemmning ríkjandi en þá leikur hljóm- sveitin Papar frá Vest- mannaeyjum frá kl. 22.00- 1.00. Á efnisskránni mun írsk kráarstemmning verða f fyrirrúmi, auk efnis af ný- legri hljómplötu þeirra fé- laga, Tröllaukin tákn, sem kom út fyrir jólin, o.fl. en hljómsveitin er mjög fjölhæf. Hljómsveitina skipa: Georg Olafsson, Hermann I. Her- mannsson, Páll Eyjólfsson og Vignir Ólafsson. ■ VEGAGERÐ ríkisins mun standa fyrir umferðar- könnun í nágrenni Varma- hlíðar fimmtudaginn 4. júlí og laugardaginn 6. júlí. Markmiðið með könnuninni er að afla upplýsinga um umferð á millí þéttbýlisstaða á Norðurlandi vestra. í frétt AI MBL arnir TODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT GLENN eru mætt i magnaðasta spennutrylli, sem sýndur hefur verið. Leikstjóri er JONATHAN DEMME. Mynd, sem enginn kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiðlaumsagnir: „Klassískur tryllir/' „Æsispennandi." Lögin úr mynd- inni eru á fullvi í útvarpsstöðv- unum núna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Stanno tutti bene - e. sama leikstj. og „Para- disarbióið" Hraði, spenna og mikil átök. Sýnd kl.5,9.15 og 11.15. Bönnuðinnan16 Sýndkl. 5, 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar, Sýnd kl.9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. frá Vegagerðinni segir að framkvæmd könnunarinnar sé með þeim hætti að allar bifreiðar sem koma að at- hugunarstöð eru stöðvaðar og bílstjórar spurðir nok- kurra spurninga. Vegagerðin vonast til að vegfarendur sem leið eiga um nágrenni Varmahlíðar taki starfs- mönnum vel og biðst velvirð- ingar á töfum sem kunna að hljótast af þessum sökum. ■ Á TVEIMUR VINUM verða tónleikar með Inferno 5 fimmtudagskvöldið 4. júlí. Hljómsveitin flytur mjög sér- staka tónlist sem er öll sam- in af hljómsveitarmeðlimum. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Rokka- billíband Reykjavíkur. Þeir eru menn stemmningar og ætla að halda uppi dansi og fjöri með rokki og rokkabillí. Hljómsveitina skipa: Tómas Tómasson, Sigfús Óttars- son og Hafsteinn Viðar Hólm Valgarðsson. (Fréttatilkynning) lit 14 14 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991: UNGINJÓSNARINN PAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR f ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Rees, Rohin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost- er. Leikstjóri: William Dear. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 VALDATAFL ★ SV. MBL. ★ + + +GE. DV. Milledt CROJJINC Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. HR0IH0TTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. áyiký Burrt Kántrýpartý í Borgarvirkinu í - kvöld. „Sveitin í borginni" leikur öll helstu kántrýlögin alla helgina. Anna Vilhjálms syngur fimmtudags- og sunnudagskvöld. ” "* Fleiri kántrýuppákomur. SUNNUDAGSKVÖLD: Opnum kl. 18.00. Við bjóðum riddara götunnar | Partý hefst kL 20.30. | sérstaklega velkomna (leigubílstjóra) »» Kántrýunnendur, ■|1I|||b mætum öll- llllllllll BORGARVIRKIÐ M N G H 0 LTSSTRÆTI 2, S f M I l 3 7 3 7 BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti _______100 þús. kr,_______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.