Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 47
ÚRSLIT
Frjálsíþróttir
Grand Pix-mót í Stokkhólmi í gærkvöldi.
100 m hlaup karla: sek.
1. Leroy Burrell (Bandar.).........10.21
2. Bruny Surin (Kanada).......... 10.28
3. Mark Witherspoon (Bandar.).....10.31
110 m grindahlaup karla:
1. GregFoster(Bandar.).............13.24
2. Colin Jackson (Bretland)........13.38
3. Jack Pierce (Bandar.)...........13.54
Þrístökk kvenna: m.
1. Inessa Kravets (Sovétr.)........14.35
2. Diana Wills (Bandar.)...........13.58
3. JulianaYendork(Bandar.).........13.41
3.000 m hlaup kvenna: mín.
1. Marie-Pierre Duros (Frakkland).. 8:40.76
2. Margareta Keszeg (Rúmenía)....8:42.43
3. Nadia Dandolo (Ítalía)........8:44.37
400 m grindahlaup karla: sek.
1. Samuel Matete (Sambía)..........48.11
2. Kriss Akabusi (Bretland)........48.42
3. David Patrick (Bandar.).........49.18
3.000 metra hindrunarhlaup karla: mín.
1. Moses Kiptanui (Kenýa)........8:07.89
2. William Mutwol (Kenýa)........8:11.85
3. Abdelaziz Sahere (Marakkó)....8.16.56
Langstökk karla: m.
1. David Culbert (Ástralíu).........8.05
2. Leonid Voloshin (Sovétr.)........7.91
3. Gordon Laine (Bandar.)...........7.71
Spjótkast karla:
1. Karen Forkel (Þýskal.)..........67.02
2. Petra Felke-Myer (Þýskal.)......65.02
3. Irina Kostyushenko (Sovétr.)....61.00
400 m grindahlaup kvenna:
1. Margarita Ponomaijeva (Sovétr.)... 55.20
2. Janeene Vickers (Bandar.).......55.25
3. FridaJohansson (Sviþjóð)........58.18
200 m hlaup karla: sek.
1. Frankie Fredericks (Namibía)....20.41
2. Carl Lewis (Bandar.)............20.46
3. Mike Marsh (Bandar.)............20.66
800 m hlaup karla:
1. Tom MeKean (Bretland).........1:44.41
2. Mark Everett (Bandar.)........1:44.52
3. William Tanui (Kenýa)......'..1:45.01
5.000 m hlaup karla:
1. Salvatore Antibo (Ítalía)....13:13.66
2. Ibrahim Kinutia (Kenýa)......13:13.87
3. Richard Chelimo (Kenýa)......13:14.15
Stangarstökk:
1. Greg Duplantis (Bandar.).........5.70
2. Tim Bright (Bandar.).............5.65
3. Kory Tarpenning (Bandar.)........5.65
4. Asko Peltoniemi (Finnland).......5.65
Spjótkast karla:
1. Seppo Ráty (Finnland)...........88.66
2. Gavin Lovegrove (N-Sjáland).....81.92
3. Viktor Zaitsev (Sovétr.)........81.26
4. Dag Wennlund (Svíþjóð)..........80.98
5. Sigurður Einarsson (ísland).....76.42
6. Mike Hill (Bretland)............75.98
7. Peter Borglund (Sviþjóð)........75.18
8. Johan Helge (Svíþjóð)...........69.96
Þrístökk karla:
1. Oleg Protsenko (Sovétr.)........17.20
2. Leonid Voloshin (Sovétr.).......17.15
3. Frank Rutherford (Bahama).......16.99
1.500 m hlaup karla: mín.
1. Noureddine Morceli (Alsír)....3:31.01
2. Simon Doyle (Ausalia).........3:31.97
3. David Kibet (Kenýa)...........3:33.51
Hástökk karla: m.
1. Patrik Sjoberg (Svíþjóð).........2.31
2. Sorin Matei (Rúmenía)............2.28
3. Arturo Ortiz (Spánn).............2.28
100 m hlaup kvenna: sek.
1. Marlene Ottey (Jamaíka).........10.98
2. Mary Onyali (Nigería)...........11.10
3. GwenTorrence (Bandar.)..........11.11
800 m hlaup kvenna: min.
1. Doina Melinte (Rúmenía).......1:58.11
2. Ana Quirot (Kúba).............1:58.93
3. Charmaine Crooks (Kanada).....1:59.75
Tennis
Wimbledon
Einliðaleikur kvenna, 8-manna úrslit:
9-Jennifer Capriati (Bandar.) - 3-Martina
Navratilova (Bandar.j.,..........6-4,7-5
2-Gabriela Sabatini (Argentínu) - Laura
Gildemeister (Perú)..............6-2,6-1
Einliðaleikur karla, 4. umferð:
7-Guy Forget (Frakklandi) - Tim Mayotte
(Bandar.).6-7, (4-7) 7-5,6-2,6-4
2-Boris Becker (Þýskal.) - Christian Berg-
strom (Svíþjóð). 6-4, 6-7 (4-7) 6-1,7-6 (7-2)
ÍÞRÓmR
FOLK
H ASTON Villa keypti í gær
framherjann Dalian Atkinson frá
Real Sociedad á 2,5 milljónir doll-
ara,_ eða 162 milljónir ISK. Ron
Atkinson, nýráðinn framkvæmda-
stjóri Villa, sagði að Dalian, sem
er 23 ára Englendingur, væri sá
leikmaður sem Villa vantaði. „Hann
er eitt mesta efni sem ég hef unnið
með,“ sagði Atkinson, en Dalian
var hjá Sheffield Wednesday áður
en hann fór til Spánar.
H STEVE Hodge, leikmaður
Nottingham Forest, gekk til liðs
við Leeds í gær. Líklegt kaupverð
er 700 þúsund pund, eða um 75
milljónir ÍSK, en félögin eiga enn
eftir að ná samkomulagi um það.
MORGUNBLAÐIÐ
IPKUl lln FIMMTUD
■ ■ VTM IHJCifl
FIMMTUDAGUR 4. JULI 1991
4 T
HANDKNATTLEIKUR
Geir Sveinsson með
tilboð frá Valencia
Mjög freistandi tilboð og áhugaverður klúbbur, segir Geir
GEIR Sveinsson, landsliðs-
maður í handknattleik, hefur
fengið tilboð frá spænska fé-
laginu Valencia. „Þetta er
mjög freistandi tilboð og
áhugaverður klúbbur. Ég hef
ekki enn ákveðið hvað ég
geri, en mun ákveða mig um
næstu helgi,“ sagði Geir
Sveinson aðspurður um til-
boðið.
Geir hefur leikið með Granoll-
ers á Spáni síðustu tvö árin
og var búinn að pakka niður og
senda búslóðina heim til íslands
er hann fékk tilboðið frá Valen-
cia. „Þeir gerðu mér formlegt til-
boð til eins árs. Liðið varð í 5.
sæti spænsku deildarinnar og
leikur í Evrópukeppninni næsta
vetur. Þetta er lið sem á að geta
gert betur en á síðasta keppn-
istímabili," sagði Geir.
Með Valencia leika Rúmenarnir
Stinga og Voinea og yrði Geir því
þriðji útlendingurinn hjá félaginu.
Spænsku liðin mega nota tvo út-
lendinga í hveijum leik, en þijá í
Evrópukeppninni. Geir sagði að
ef hann tæki tilboðinu yrði hann ?
að vera mættur út 26. júlí, en
deildarkeppnin hefst 14. septemb-
er.
Hann sagði að deildakeppnin á
Spáni myndi stangast á við B-
keppnina í Austurríki og því óvíst
hvort hann gaeti tekið þátt í B-
keppninni. „HSÍ og Valencia eiga
eftir að ræða þau mál og verður
því bara að koma í ljós hvernig
það fer,“ sagði Geir.
TENNIS / WIMBLEDON
KNATTSPYRNA
Guðmundur
frá í mánuð
Kinnbeinsbrotnaði á æfingu í gær
Guðmundur Steinsson, knattspyrnumaður úr Víkingi, kinnbeinsbrotn-
aði á æfingu hjá Víkingum í gærkvöldi. Hann verður frá í þrjárbír
fjórar vikur.
Guðmundur er næst markahæsti leikmaður 1. deildar, hefur gert 6
mörk í 7 leikjum. Það er slæmt fyrir Víking að missa mesta markaskor-
ara sinn á þessum tíma. Hann lenti í samstuði við Atla Einarsson á æf-
ingu með fyrirgreindum afleiðingum.
Navratil—
ova úr leik
Graf, Fernandez, Sa-
batini og Capriati
leika í undanúrslitum
MARTIN Navratilova féll úr
keppni í 8-manna úrslitum á
Wimbldonmótinu ítennis í
gær. Það var hin unga og efni-
lega Jennifer Capriati sem
gerðu vonir hennar um 10.
Wimbledon sigurinn að engu.
Capriati, sem er aðeins 15 ára
og því 19 árum yngri en Navr-
atilova, er yngst kvenna til að leika
í undanúrslitum á Wimbledonmót-
inu. Hún sigraði Navratilovu 6:4
og 7:5 í gær nokkuð örugglega.
Navratilova hafi yfir 4:2 í síðari
lotunni, en Capriati var ekki á því
að gefast upp og janfnaði 4:4 og
hafði leikinn í hendi sér eftir það.
Leikurinn hóft á þriðjudag, en
vegna úrkomu varð að hætta í miðj-
um leik og var honum síðan fram-
haldið í gær. Capriati mætir Gabri-
elu Sabatini í undanúrslitum og
hinum undanúrslitaleiknum leika
Steffi Graf og Mary Joe Fernandez
frá Spáni.
„Ég held að Steffi leiki best og
verði því að teljast sigurstrang-
legust. Hún virðist leika betur en
Sabatini, en Sabatini er alltaf best
undir álagi,“_ sagði Navratilova og
bætti við: „Ég er ekki í nokkrum
vafa um að Sabatini er betri en
ÍSLENSKA landsliðið sigraði
Dani 28-19 í vináttulandsleik í
Danmörku í gærkvöldi, eftir að
hafa verið 14-10 yfir í leikhléi.
Þetta er stærsti sigur sem ís-
lendingar hafa unnið gegn
Dönum f Danmörku, en stærsti
sigur okkar á Dönum er 32-21
á Akranesiárið 1981. Á HM í
Sviss 1986 unnum við 25-16.
orbergur Aðalsteinsson lands-
liðsþjálfari sagðist mjög
ánægður með sigurinn og ferðina
í heild. „Þetta gekk allt með af-
brigðum vel. Vörnin var sterk með
Jennifer Capriati sigraði Martinu
Navratilovu á Wimbledon í gær.
Capriati. En ef Capriati leikur eins
og hún gerði í dag, afslöppuð, gæti
hún unnið leikinn."
Þess má til gamans geta að
samanlagður aldur þeirra kvenna
sem leika til úrslita getur aldrei
orðið meiri en 43 ár, eða aðeins 5
árum eldri en Jimmy Connors, sem
féll úr keppni um síðustu helgi. En
ef Capriati og Fernandez leika til
úrslita er samanlagður aldur þeirra
aðeins 34 ár!
þá Einar Sigurðsson og Patrek Jó-
hannesson sem sterkustu menn og
Sigmar Þröstur Óskarsson varði
mjög vel,“sagði Þorbergur.
„Valdimar og Jakob voni sterkir
í sókninni, þeir skoruðu 13 mörk,
með fallegum gegnumbrotum og
eftir leikkerfi. Birgir var líka sterk-
ur á línunni, skoraði þijú mörk og
fiskaði þijú vítaköst. Danir reyndu
allt í varnarleiknum, tóku Júlíus úr
umferð frá upphafi og þá færðum
við hann yfir á hægri vænginn. Þá
tóku þeir tvo úr umferð, breyttu
síðan í 5-1 vörn og 6-0 en það gekk
allt upp hjá okkur," sagði Þorberg-
ur.
FRJALSAR
Sleggjan
sveif
84,26 m
Sovétmaðurinn ígor
Astapkovítsj náði lengsta
kasti ársins í sleggjukasti á
móti í Reims í Frakklandi í
gærkvöldi, er sleggjan sveif
84,26 metra. Evrópumeistarinn
Astapkovítsj og Búlgarinn
Plamen Minev áttu lengstu köst
ársins þar til í gær, 82,40 m.
Valdimar Grímsson skoraði 7
mörk, Jakob Sigurðsson 6, Sigurður
Bjarnason 4, Birgir Sigurðsson 3,
Konráð Olavson 3/3, Einar Sigurðs-
son og Óskar Ármannson 2 hvor
og Júlíus Jónasson 1.
„Þetta hefur verið mikið álag á
strákan. Ég hélt fyrirlestur fyrsta
daginn hér í Danska Handknatt-
leiksskólanum og síðan hafa verið
daglegar æfingar sem allar hafa
staðið í eina og hálfa klukkustund
og um 100 nemendur úr handknatt-
leiksskólanum hafa fylgst með og
strákarnir hafa því fengið mikið út
úr ferðinni," sagði Þorbergur.
ÚRSLIT
Knattspyrna
NM stúlkna í Finnlandi
Danmörk - ísland
1. deild kvenna
KA-Valur
■ KA fékk þarna fyrsta stig sitt í sumar.
Valur er í öðru sæti deildarinnar, einu stigi
á eftir KR.
3. deild
Þróttur N. - KS
ÍK - Skallagrímur..................4:1
Ólafur Páll Sævarss. 2, Þröstur Gunnarss.,
Úlfar Sigurðsson - Valdimar Sigurðsson.
BÍ - Reynir Á......................2:0
Árnundi Sigmundsson, Guðmundur Gísla-
son.
Dalvík - Leiftur...................1:1
Guðjón Stefánsson - Þorlákur Árnason
Völsungur - Magni..................1:0
Hörður Benónýsson.
Fj. leikja U J 1 Mörk Stig
LEIFTUR 6 4 1 1 12: 4 13
SKALLAGR. 6 3 2 1 14: 13 11
Bi 6 3 1 2 10: 5 10
REYNIRÁ. 6 3 1 2 10: 11 10
DALVÍK 6 2 2 2 10: 10 8
IK 6 2 2 2 9: 10 8
VÖLSUNGUR 6 2 2 2 8: 10 8
MAGNI 6 2 0 4 12: 17 6
ÞRÓTTURN. 6 1 2 3 8: 7 5
KS 6 1 1 4 4: 10 4:
4. deild
UMSE b - Kormákur..................2:
Sigurður Skarphéðinss. 2 - Albert Jónss.
HSÞ b - Neisti.....................6:
Jónas Hallgrimsson 2, Þröstur Sigurðssoi
2, Einar Jónsson og Skúli Hallgrímsson
Þórhallur Ásmundsson.
Hvöt - SM..........................5:
Bjarni Gaukur Sigurðsson 3, Orri Bali^
son 2 - Bergur Stefánsson.
Austri - Sindri....................4:
Sigurður Magnússon, Sigurjón Kristjání
son, Brvngeir Slefánsson, Jón Steinsson
Þrándur Sigurðsson.
Leiknir - Einlierji................1:
Kári Jónsson.
Valur Rf. - Ilöttur.............. 0:
- Freyr Sverrisson, Jónatan Vilhjálntsson.
Huginn - KSH......................^Jh
Utandeildakeppni
Snöggur - Óðinn....................2:
HANDKNATTLEIKUR
Stærsti sigur á
Dönum í Danmörku