Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JULÍ 1991
eSM 09 betri b,'asa/a „_
^BÍLASALA GARÐARS i
BORGARTÚN11, SÍMAR 19615 8.18085
Þessi gæðavagn en nú loksins til sölu
Ford Econoliner 250, 4x4, 37" dekk, 8 cyl, 351, sjálfsk., vökvast..
Bíllinn er allur gegnum tekinn af fagmönnum. Topp innrétting.
Veröiö er sanngjarnt, aðeins 2.400.000,- Staögreiösluafsláttur.
Upplýsingar í síma 43235.
'ORYGGI■
Barnabílstólar
ÖRUGGIR - GLÆSILEGIR
ÖRYGGI:
Uppfyllir ströngustu
evrópustaðla.
ÞÆGINDI:
Sjö stillingar.
ALDUR:
8 mán.-4 ára.
ÚRVAL:
Fjórtán fallegar
litasamsetningar.
ÞRIF:
Auðvelt að taka
áklæði af
og þvo.
í?( 1
V /
/y
AvVV _ I
' /V ifi
...»
®'? V ■£
— ' k ^
At .3
©
ÁLÍMINGARABM2"
.Tj hara bremsur!
SlMI 814181
ÖRYGGr
Hard Rock ostborgari
aó hætti hússins
HARD ROCK CAFE - SÍMI 689883
félk f
fréttum
IÞROTTIR
Fyrsta golfmótið á Klaustri
Fyrsta golfmót sem haldið hefur
verið í Vestur Skaftafellssýisu
fór fram á Heimavelli (Efri Vík)
hjá Kirkjubæjarklaustri um síðustu
helgi.
Með tilkomu golfvallar sem gerð-
ur var fyrir ári síðan , 9 holu velli,
, hefur áhugi manna austur þar
aukist fyrir íþróttinni.
Síðast liðinn vetur var stofnaður
golfklúbburinn Laki og var þetta
fyrsta mótið á hans vegum. Þetta
var innanfélagsmót og voru kepp-
endur milli 20 og 30. Sigurvegar-
inn, Kjartan Hjalti Kjartansson fór
völlinn á 48 höggum án forgjafar.
Daganna fyrir mótið var golfkenn-
arinn Guðbjörn Ólafsson á staðnum
og leiðbeindi fólki. Hann gaf einnig
verðlaunin á mótinu, meðal annars
veglegan farandbikar. Næsta mót
klubbsins verður opið mót 20. júlí,
það verður skýrt Eldmessumótið.
HSH/Klaustri
Morgunblaðið/HSH
Vinningshafar á mótinu, f.v. Agnar Davíðsson, Þuríður Péturs-
dóttir, Ragnhildur Andrésdóttir, Kjartan H. Kjartansson, Hrafn-
kell Birgisson og kennarinn Guðbjörn Ólafsson.
—
Nikulás litli með Mette móður sinni,
Myndir sem birtast í Morgunbiaðinu,
teknar af Ijósmyndurum blaösins
fdst keyptar, hvort sem er
til einkanota eða birtingar.
UÓSMYNDADEILD
„SALA MYNDA"
Aðalstrœti 6, simi 691150
101 Reykjavík
24 x 30 cm.
SJUKDOMAR
Dauðinn vill
drenginn
en fær ekki
Sextán mánaða gamall norskur
snáði að nafni Nicholas Heimga-
ard á ekki sjö daganna sæla. Hann
er haldinn sjaldgæfum og hættuleg-
um sjúkdómi sem lýsir sér þannig,
að þegar hann sofnar þá á hann það
til að hætta að anda. Hann sefur
með sérstakan öndunarbúnað, en á
það til að detta út af í tíma og ótíma
eins og börnum á hans reki er títt.
Þá er voðinn oft vías og nærri
fimmtíu sinnum hefur hann verið
vakinn aftur til lífsins með blásturs-
aðferðinni og hjartahnoði. Móðir
drengsins, Mette, segist vera meiri
hjúkrunarkona en móðir og fjölskyld-
an geti einungis vonað að þessi fjandi
eldist af barninu, því annars bjóði
þau ekki í framtíðarmöguleika barns-
ins.
Lengi vel vissi enginn hvað amaði
að baminu, það lognaðist út af hvað
eftir annað, en sýni sem tekin voru
bentu ekki til eins eða neins. Loks
kom upp úr kafinu, að blóðsykur
Nikulásar snarminnkar er hann sofn-
ar og keðjuverkun vegna þess veldur
hjartastoppi. Læknar segja svona til-
felli mjög sjaldgæf og tíminn einn
geti skorið úr um hvað verður.
Móðir barnsins segir erfitt að lifa
í stöðugum ótta. Fyrir skömmu hafi
drengurinn til dæmis misst meðvit-
und og það var sama hvað hún blés
og hnoðaði, ekkert ætlaði að ganga.
Og það var sama hvert hún hringdi,
hún náði ekki í neinn. Eftir fimmtán
Iangar mínútur var hún orðin úrkula
vonar og barnið virtist dáið í örmum
hennar, „en þá hrukku augun allt í
einu upp og barnið fór að gráta.
Þetta var eins og kraftaverk," segir
Mette.
Nikulás med öndunarbúnaðinn
sem hann sefur jafnan með.