Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 4. JDLÍ, 1991 9 íbúum Reykjavíkur er boðið að vera viðstadd- ir vígslu höggmyndarinnar Partnership 4. júlí 1991 - kl. 16.15. Davíð Oddson, forsætisráðherra og borgarstjóri, mun veita gjöf bandarísku sendiherrahjónanna, Charles og Sue Cobb, viðtöku fyrir hönd íbúa Reykjavíkur og íslands. Athöfnin fer fram við Sæbraut, gegnt Seðlabankanum og gamla Útvarpshúsinu. B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Saab 900 Turbo '86, 16 ventla, grænsans. 5, g., ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. í öllu. V. 995 þús. Jeep Cherokee Pioneer 4,0I '87, blár, 5 dyra, ek. 35 þ. m., sjálfsk. V. 1850 þús. MMC Lancer GLX 4x4 ’88, hvítur, 5 g., ek. 77 þ. km. V. 1290 þús. (skipti á ódýrari). Toyota Corolla XL, Touring 4x4 '89, rauð- ur, 5 g., ek. 48 þ. km. V. 1150 þús. Saab 900i '88, 5 g., ek. 49 þ. km. V. 1 millj. MMC Galant GLSi 4x4 '90, 5 g., ek 22 þ. km. V. 1480 þús. Toyota Corolla Touring 4x4 '89, 5 g., ek. 48 þ. km. v. 1150 þús. Toyota Corolla STD '89, beinsk., ek. 40 þ. km. V. 660 þús. Toyota Corolla Liftback XL '88, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 760 þús. MMC Colt GL 87, ek. 53 þ km. 530 þús. Alfa Romeo 33 (1.5) '86, 5 dyra, beinsk., ek. 70 þ. km. V. 395 þús. MMC Colt Turbo '88 m/öllu, ek. 51 þ. km. V. 870 þús. Ford Sierra 200 QL '85, m/sóllúgu, ek. 91 þ. km. V. 550 þús. Range Rover 4 dyra 84, sjálfsk., ek. 86 þús. Fiat Panda '84. „Ek. aðeins 39 þ. km.“ V. 185 þús. MMC Pajero turbo diesel, skálfsk, '88, ek. 70 þ. km. Mikið af aukahl. V. 1.850 þús. Suzuki Fox 413 langur, '85, ek. 42 þ. km. Mikið breyttur. V. 795 þús. Toyota Extra Cab 4x4, '90, ek. 5 þ. mílur. V. 1550 þús. Peugeot 205 XS '87, ek. 53 þ. km. V. 550 þús. Toyota Corolla 1600XC Sedan '88, ek. 48 þ. km. V. 830 þús. GMC S-10 '89, 4.3 I., sjálfsk., ek. 25 þ. mílur. V. 2.300 þús. Ford Bronco XLT '86 „með öllu", sjálfsk, ek. 71. þ. km. V. 1800 þús. Ford Bronco II XL '88, ek. 60 þ. mílur. V. 1650. Höfum kaupendur að Toyota Co- rolla, Colt o.fl. Árg. ’88-’91. Peugeot 205 GTi 1,9 '88, ek. 65 þ.km. 980 þús. SAAB 900i '88, ek. 49 þ. km. V. 995 þús. Toyota HiAce sendibíll '89, diesel, ek. 12 þ. km. V. 1450 þús. Lada Sport ’88-’89 á mjög góðum greiðslu- kjörum. Chervolet Scottsdale Pick-up '89, sjálfsk., óekinn. V. 1450 þús. Allar leiðir liggjá til Evrópu Athygli fólks beinist mjög að Evrópu um þessar mundir og áhrifum hugsanlegra samninga um evrópskt efnahagssvæði á menn og málefni hér heima fyrir. í VR- blaðinu, sem nýlega er komið út, fjallar lögfræðingur VR um frjálsan atvinnu- og búseturétt innan EB og í fréttabréfi Fé- lags ísl. iðnrekenda er rætt um tengingu íslenzku krónunnar við ECU. í Stakstein- um í dag er vitnað til þessara tveggja greina. Frjáls atvinnu- réttur Guðmundur B. Ólafs- son, lögfra>ðingiir hjá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, skrifar grein í nýtt tölublað VR- blaðsins þar sem hann ljallar um frjálsan at- vinnu- og búseturétt inn- an EES. I grein þessari segir höfundur m.a.: „Ljóst er, að samtenging íslenzks vinnumarkaðar við EB hefur marga kosti. Ymis löggjöf er tengist vimiurétti er mun betri en sú er við höfum í dag. Reglur þær er nú eru í gildi innan EB yrðú þá lögfestar hér á Iandi, sem mundi liafa í för með sér betri aðbúnað laun- þega. Hér má sem dæmi nefna að reglur innan EB um aðbúnað og holl- ustuhætti eru í mörgum tilvikum betri en hér. Möguleikar mmidu opn- ast fyrir íslendinga að fá atvimiu innan EES án nokkurra kvaða og njóta þess sama og þegnar dvalarlandsins. Enn- fremur yrði auðveldara að afla sér menntunar en nokkuð hefur borið á því að undanförnu, að skólar innan EB standa ekki lengur jafn opnir fyrir íslendingum og áð- ur, þar sem aðrir þegnar iiman EB hafa forgang. Helztu aimmarkar, sem meim hafa séð við fijálsan atvinnurétt er, að hér muni allt fyllast af útlendingum, einkum fólki frá Suður-Evrópu, þar sem kjörin eru lakari en hér á landi. Litlar líkur eru þó taldar á, að erlent vinnuafl komi hingað í stórum stíl, eink- um með hliðsjón af reynslu iiman EB, sem hefur sýnt, að litil Iireyf- ing er á vmnuafli milli landa. Einnig má benda á, að ólíklegt er, að fólk af suðrænum uppruna vilji búa við það veður- far, sem hér er rikjandi. Meiri líkur eiu á, að við munum nota tækifærið bæði til að starfa erlend- is og til að afla okkur aukimiar menntunar. Ennfremur hafa menn óttast, að islenzk verka- lýðshreyfmg yrði álirifa- laus við ákvörðunartöku um félagsleg mál innan EES, sem við yrðum bundin af. Ljóst er, að verði íslendingar aðilar að EES þarf verkalýðs- hreyfinghi að tryggja álirif sín við framtíðar- mótun félagsmála í heild innan EES og hafa áhrif á mótun þeirra reglna, sem við þurfum að vinna eftir.“ Krónan og ECU Félag ísl. iðnrekenda gefur út fréttabréfið A döfimú. í nýjasta tölu- blaði þess er ritstjórnar- grein, sem fjallar um hugsanlega tengingu íslenzku krónunnar við ECU, þ.e. evrópsku mynteininguna. Þar seg- ir m.a.: „Stöðugt gengi hefur átt stóran þátt í hjöðnun verðbólguimar að undanförnu og mikil- vægt er að tryggja efna- liagslegan stöðugleika. Til þess þarf að halda genginu stöðugu yfir lengra timabil en það verður að gera án fórna af hálfu atviimulífs og þannig, að sæmilegft jafn- vægi sé í utanríkisvið- skiptum. Þetta kallar á öfluga stjóni efnahags- niála. Stjórn peninga- niála verður að lúta markmiðinu um stöðugt gengi og ríkisbúskapur- inn verður að vera í lagi. Einnig þarf að draga úr áhrifum tekjusveiflna í sjávarútvegi á þjóðarbú- skapinn. Þetta er ekki auðvelt verk, en það er nauðsynlegt til að uimt sé að tryggja stöðugleika til frambúðar. Jafnframt þarf að undirbúa mark- aðsskráningu gengis á sama hátt og er í öðrum löndum, enda verður stefna um stöðugt gengi ekki fullkomlega trú- verðug fyrr en gengið i-æðst á markaðnum, en ekki með tilskipun stjórn- valda. Það eru ótvíræðir kostír við að tengja gengi krónunnar við ECU frek- ar en meðaltal niargra og ólíkra mynta, eins og nú er. Gengið verður þá raunverulega stöðugt gagnvart Evrópumynt- unum og dregur það úr gengisáhættu. Má því einnig búast við, að íslenzk fyrirtæki leiti meira eftir lánum í Evr- ópumyntum en verið hef- ur. Þeir, sem eiga við- skipti i dollurum eða jap- önskum yenuni munu áfram búa við gengis- áhættu. Athugun á sögu- legi’i þróun getur ekki gefið neina mðurstöðu mn áhrif tengingar krón- unnar við ECU, því að slík tenging mun óhjá- kvæmilega liafa álirif á fjárráðstafanir í fram- tíðinni. Tenging við ECU mundi auka trúverðug- leika stefmmnar í gengis- málum og hcrða á stefnu stjóravalda um áfram- haldandi stöðugleika. Jafnframt mmidi þetta leggja meiri kvöð og aga á stjórnvöld við stjóm efnahagsmála. Það væri skynsamlegt að taka sem fyrst ákvörðun um að tengja krónuna við ECU á sama hátt og nágrann- ar okkar hafa gert.“ Viltu hærri vexti? Jón Jónsson keypti Einingabréf 1 fyrir 500.000 krónur þann 1. janúar sl. Hann kom við hjá okkur á mánudaginn til að athuga hversu mikla vexti hann hafði fengið á aurana sína og fékk uppgefið að Einingabréfin hans stæðu í 544-468 krónum. Hann hafði því fengið tæpar 45.000 krónur í vexti og verðbætur í þessa 6 mánuði en það saim svarar um 18.6% ársávöxtun. Hvað fékkst þú? KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlutini 5, st'mi 689080 1 Gengi Einingabréfa 4. júh'1991. | U Einingabréf 1 5.729 Einingabréf 2 3.077 1 Einingabréf 3 3.756 i Skammtímabréf 1,912 Sölustaðir Einingabréfa eru: Kaupþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., Akureyri, Sparisjóðimir og afgreiðslustaðir Búnaðarbanka Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.