Morgunblaðið - 09.07.1991, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.07.1991, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÚR 9. JÚLÍ 1991 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „UNGI NJÓSNARINN" JAMES BOND MYRTD ARSINS 1991 UNGINJÓSNARINN BMHÖLU SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI IUIEÐ LÖGGUNA Á HÆLUNUM RAINMW Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ara. Miðaverð kr. 300. ÚTRÝMANMI Sýnd kl. 7,9 og 11. Miðaverð kr. 300. ALEINNHEIMA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300 FJORI KRINGLUNNI SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5,7,9 og11. Miðaverð kr. 300. ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR í ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI LEIKARI, RICHARÐ GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI f ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTYR A- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES B0ND-MYND ÁRSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost- er. Leikstjóri: William Dear. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 14 Sumarsýning í Nýhöfn SUMARSÝNING stendur nú yfir í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Á sýningunni, sem er sölusýning og lýkur í vikunni, eru verk margra listamanna. Þar eru til dæmis þrjú stór málverk eftir Karl Kvaran. Ljósmyndasýning, sú fyrsta af þremur í Nýhöfn í sumar, verður opnuð næst- komandi föstudag. Er það sýning á ljósmyndum Sigur- geirs Sigurjónssonar en svo taka við sýningar á myndum Barkar Arnarsonar og Páls Stefánssonar. Jafnframt ljósmyndasýningunum er innri salur opinn og þar eru listaverk til sölu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 Eitt breytist aldrei BœKoflDVE Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta fengið Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppá- brot, strigaskór og Cbevy '53". Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugar- ins. Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vincent, Little Richard o.fl. Aðalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye. Framleiðandi. Rachel Talalay (Cry Baby). HANS HÁTIGN Harmleikur hefur átt sér stað. Eini erfingi krúnunnar er píanóleikarinn Ralph. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. WHITE PALACE Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga. ★ ★ ★ Mbl. - ★★★ ★ Variety Sýnd í C-sal kl. 11. DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ AT IWCbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd íC-sal kl. 7 og 9. ALEINN í AMERÍKU Sýnd i C-sal kl. 5. Arnarfjörður: Stýrishús, skot- hús eða grenstæði? Bíldudal. ÞAU ERU til margra nota stýrishús sumra báta. Meðal annars var stýris- hús af skipi notað sem flugstöð á Þingeyri í mörg ár. í Auðihrísdal, skammt frá Bíldudal, má sjá, stutt frá veginum, lítið stýrishús af trillu á háum hól. Húsið er kyrfilega bundið niður með snærum þvers og kruss yfir þakið. Sagan segir að maður einn hafi ætlað að hafa þetta sem skothús, en hann náði víst engum ref úr því. Skothús þjóna þeim til- gangi að refaskyttur liggja fyrir í þeim með byssur og skammt hjá er hræ af rollu. Refurinn sækir í hræið og í því notar refaskyttan tæki- færið og skýtur hann út um gluggann. En húsið stendur enn á hólnum vegfarendum og öðrum til mikillar for- vitni, og verður eflaust um ókomna framtíð. Hver veit Morgunblaðið/Róbert Schinidt Stýrishúsið á hólnum, kyrfilega bundið niður. Húsinu var komið fyrir á hólnum í þeim tilgangi að slqóta refi úr því. nema tófan geri sér greni í skothúsinu seinna meir. R. Schmidt MBOGINN C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „HRÓA HÖTT“ FRUMSYNUM STORMYNDINA: HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 5,6 millj- ónir dollara fyrstu sýningarhelgina í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory|, Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynold. Bönnuð börnum innan 10ára. Sýnd í A-sal ki. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVFRÐLAUNAMYNDIN: 1MN5AV. V/}) -ÚLfAJt' m ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ ★ ★★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STALISTAL Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Placesj, Ron Silver. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN ★ ★ ★ Mbl. UHRISTOPHER WALKEN AÐVÖRUN! í myndinni eru atridi, sem ekki eru viö hiefi viökvæms fólks Því er myndin aöeins sýnd kl. 9og 11 skv. til- mælum frá Kvikmynda- eftirliti ríkisins. Aðalhlv.: Christopher Wal- ken, Larry fish, Burne, Jay Julien og Janet Julian. Leikst.: Abel Ferrara. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LITLIÞJOFURINN - Sýnd kl. 5. — Bönnuð innan 12 ára. í Kaupmannahöfn FÆST i BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI GAMANLEIKHÚSIÐ kynnir söngleikinn Höf.: Pétur Gunnarsson. Tónlist: Spilverk þjóðanna. 4. sýn. i kvöld 9. júlí kl. 20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi vegna leikferðar. Miðaverð kr. 800 með leikskrá. Miðasalan er opin frá kl. 15-18 og 15-20.30 sýningardaga. Miðapantanasími er 11475.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.