Morgunblaðið - 28.07.1991, Page 27

Morgunblaðið - 28.07.1991, Page 27
2f- _____Ml ATVIN N U Rennismiður Baader ísland hf. óskar eftir að ráða renni- smið í framtfðarstarf við framleiðslu. Umsóknir sendist til Baader ísland hf., Hafn- arbraut 25, 202 Kópavogi. Upplýsingar veitir Sævar í síma 91-641300. Afgreiðsla - bækur/ritföng Bókaverslun óskar eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst, merktar: „Afgreiðsla - 7282“. Fulltrúi Staða fulltrúa í sameiginlegri afgreiðslu Al- mannavarna ríkisins og Geislavarna ríkisins er laus til umsóknar. Um er að ræða 75% starf. Nánari upplýsingar veitir Lilja Laxdal í síma 685001. Skólastjórastaða - kennarastöður Skólastjóra og kennara vantar við Grunn- skóla Borgarfjarðar eystra. Skólinn er vinalegur og vel tækjum búinn með 30 nemendur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-29932 og formaður skólanefndar í síma 97-29802. Vantar þig söluher? Við erum öflugur hópur sölumanna með góða fagþekkingu og mikla reynslu af mark- aðsmálum. Við tökum að okkur að skipuleggja og/eða framkvæma markaðssetningu eða söluátak á hvers konar vörum og þjónustu til fyrir- tækja og heimila. Ef þú vilt heyra frá okkur, leggðu þá inn nafn þitt og símanúmer í umslagi merkt: „Sala - 4021 til auglýsingadeildar Mbl. fyrir nk. fimmtudag 1. ágúst. Þekking á matvörum Ef þú hefur góða þekkingu á matvörumark- aðinum, þekkir vel til smásöluverslana og stórmarkaða, hefur reynslu í sölu- og mark- aðsmálum, ert metnaðarfullur og „hugsar stórt“ ert á uppleið og tilbúinn að takast á við krefjandi starf hjá þekktu einkafyrirtæki, ættirðu að hafa samband. QiðniTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Húsasmíðameistarar athugið! Faghús hf. óska hér með eftir húsasmíða- meisturum til að taka að sér afmörkuð verk- efni fyrir fyrirtækið. Æskilegt er að viðkom- andi meistarar séu með 2-4 trésmiði sem vanir eru að vinna saman. Aðeins góðir menn koma til greina. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Faghúss hf., Grensásvegi 16, milli kl. 10 og 12 virka daga í síma 678875. l T FAGHÚS hf Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til inni- og útistarfa. Upplýsingar í síma 91-652477 og heimasíma 91-651117 eða 91-53653. Reisir sf. Iðnrekstrarfræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Hefur stundað kennslu, stálsmíðar, lager- stjórnun og þróunarstarf. Upplýsingar í síma 96-21128. Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast strax í hlutastarf. Þarf að vera vanur verslunarstörfum, á aldrinum 25-40 ára og reyklaus. Laun samkomulag. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „RL - 3988“. Störf með einhverfum Við sambýlið í Hólabergi er nú þegar laus staða deildarþroskaþjálfa eða fóstru og staða meðferðarfulltrúa. Um er að ræða vaktavinnu (aðallega kvöldvaktir). í ágúst verða lausar stöður við sambýlið í Trönuhólum. Um er að ræða vaktavinnu (dag- og kvöldvaktir) og er möguleiki á hlutastarfi. Umsóknum um stöðurnar á sambýlunum skal skilað til Sigríðar Lóu Jónsdóttur, for- stöðumanns, Trönuhólum 1,111 Reykjavík, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 79760 frá kl. 9.00-13.00 mánudag, þriðjudag og miðvikudag. FLUGMÁLASTJ ÓRN Laus staða Staða flugvallarvarðar á Húsavíkurflugvelli er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi meira- próf bifreiðastjóra og réttindi á þungavinnu- vélar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 9. ágúst 1991. Flugmálastjórn. Leikskólinn Sólhlíð, Engihlíð 6-8 Deildarfóstra óskast að leikskólanum Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Einnig vantar starfs- mann í eldhús í 80% stöðu svo og starfs- mann í fullt starf. Allar nánari upplýsingar veitir Elísabet Auð- unsdóttir, leikskólastjóri, í síma 601594. Starfsmaður Starfsmaður óskast til starfa í borðstofu Kópavogshælis frá 1. september 1991. Starfið felur í sér afgreiðslu á mat til starfs- manna og tiltekt pantana fyrir deildir. Vinnutími frá kl. 8 til 14. Nánari upplýsingar veitir Alma Guðbjörg Guðjónsdóttir í síma 602763. Vélstjóri Vélstjóra vantar á ms. Gullberg VE 292. Upplýsingar í símum 98-11740, 985-22592 og 98-11828. Skólastjóri Skólastjóra vantar við Grunnskóla Bolung- arvíkur nú þegar. Um er að ræða 230 nem- enda skóla. Hluti skólahúss er nýr. Mjög góð starfsaðstaða. Einbýlishús í boði. Flutningur greiddur. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst 1991. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Guðrún Sigurbjörnsdóttir, í síma 94-7474 og 94-7113 og Anna Edvardsdóttir, í síma 94-7213. Arkitekt - innanhússhönnun Veitingahús í Reykjavík óskar eftir hug- myndaríkum hönnuði til að breyta salarkynn- um sínum. Tilboð merkt: „Hönnun - 987“, sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 2. ágúst. A1IKLIG4RÐUR Starfsfólk í allar deildir Starfsfólk vantar í allar deildir sem fyrst. Upplýsingar veittar á staðnum. Varmalandsskóli Varmalandsskóla í Borgárfirði vantar íþrótta- kennara. Á Varmalandi, sem er heimavistar- barnaskóli í 150 km fjarðlægð frá Reykjavík, er fullkomin íþróttaaðstaða. Ódýrt húsnæði og frír hiti. Þá vántar ennfremur kennara til smíðakennslu (hálf staða) og í hannyrðum (hálf staða). Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-51300 og formanni skólanefndar í síma 93-51340 auk fræðsluskrifstofu í Borgarnesi. Skólanefnd. íþróttakennari - smíðakennari Hefur þú áhuga á almennri líkamsþjálfun barna og unglinga? Ef svo er vantar okkur áhugasaman íþróttakennara við Vopnafjarð- arskóla. Nýtt íþróttahús, mjög vel búið. Við sama skóla er einnig laus staða verk- menntakennara (smíðakennara). Hugmynda- ríkur kennari á því sviði velkominn. Upplýsingar í símurn 97-31108 og 97-31458. Skólanefnd. Frá Grunnskóla Reyðarfjarðar Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: Kennsla yngri barna, myndmenntarkennsla, tónmenntarkennsla og smíðar. í skólanum eru 130 nemendur í 10 bekkjar- deildum og aðstæður til kennslu góðar. Sveitarfélagið útvegar hagstætt leiguhús- næði og flutningsstyrk. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-41344, formaður skólanefndar í símum 97-41302 og 97-41353 og yfirkennari í síma 97-41141.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.