Morgunblaðið - 18.10.1991, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.10.1991, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 ... VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIDEILD HASKOLAISLANDS 50. í dag er Viðskipta-og hagfræðideild Háskólans 50 ára. A þeim árum sem hún hefur starfað, hefur íslenska þjóðin sótt fram á leið til bættra lífskjara. Aukin viðskiptaþekking hefur leitt okkur til markvissari stjórnunar og opnað nýja markaði. Nú stöndum við á þeim tímamótum að íslensku atvinnulífi eru að opnast ný tækifæri og mæta þarf harðnandi samkeppni í Evrópu. Við þurfum því á mikilli og staðgóðri viðskiptaþekkingu að halda. Mikilvægi Viðskipta- og hagfræðideildar hefur af þeim sökum aldrei verið meira en nú. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS óskar Viðskipta- og > hagfræðideild Háskóla Islands áframhaldandi ■ velfarnaðar á þessum tímamrtum. EIMSKIP HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.