Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI jpá 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 8.00 18.30 9.00 18.00 ► Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Fimmáflæk- ingi. Lokaþátt- ur. Brúðu- myndaflokkur. Q 0 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Nýmeti. Nýtónlistar- Draugabanar. Tinna. Leikinn myndbönd. Teiknimynd. framhaldsþátt- 19.19 ► 19:19. ur. SJÓNVARP / KVOLD 19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur. 20.10 ► Pendúlgrein- ing. Fjallað um hvernig pend- úllernotaður við lækningar. 20.40 ► Réttur Rosie O'Neilí. Framhaldsþáttur. 21.30 ► Lög úrSpéspegli (Songs from Spitting Image). 22.25 ► Tíska. Vetrar- tískan í al- gleymingl. 22.55 ► Haleog Pace. 23.25 ► Reikningsskil (Retoura Malaveil). Frönskspennumynd gerð eftir skáldsögu Claude Courchay. Að- all.: Francoise Fabian o.fl. Bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðar dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og þarrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 11.53 Dagþókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Siðferði í opinberu lífi: Dóms- valdið. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sina (19) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 I fáum dráttum, Brot úr lífi og starfi Haraldar Björnssonar leikara. Umsjón: Viðar Eggertsson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónianr. 1 i B-dúr eftir Robert Schumann. Conserlgebouw hljómsveitin i Amsterdam leik- ur; Bernard Haitink stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Samtimatónlist. — „Eins og hafið innra með mér” fyrir slagverk og segulband eftir Will Eisma. Maarten van der Valk leikur. — „Þrir söngvar án orða" eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Signý Sæmundsdóttir syngur, Maarten 21.00 Tónmenntakennsla I grunnskólum. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni i dagsins önn frá 21. október.) 21.30 Sígild stofutónlist. Strengjakvartettar nr. 5 i C-dúr og nr. 2 i B-dúr eftir Joseph Martin Kraus. Lysell kvartettinn leikur. 22.00 Fréttír. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Brot úr lifi og starfi Sigurðar Þórs Guðjóns- sonar rithöfundar. Umsjón: Pjetur Hafstein Lár- usson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i fáum dráttum frá miðvikudeginum 21. ágúst.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringabáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskifan: „Nightclubbing” frá 1981. með Grace Jones. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarsor, spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn. Siðferði i opinberu lifi: Dóms valdið. Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. bæði í útvarpi og sjónvarpi en það er sjaldan fjallað um námsbækurn- ar sem börnin (og foreldrarnir) sitja sveitt yfir daginn út og inn. Samt skipta þessar bækur svo óskaplega miklu máli því þær eru eins og for- rit sem stýrir skólastarfi og jafnvel þekkingarleit barnanna. Góð náms- bók hvetur bæði kennara og nem- endur. Það er löngu kominn tími til að hafa reglulega þætti um námsbækur í sjónvarpi. En slíka þætti verður að byggja upp á annan hátt en hefðbundna bókmennta- þætti. Þannig er nauðsynlegt að skoða stefnu í kennslubókagerð með samanburði við önnur lönd, Fjálglegt menningarþvaður um slíka bækur á ekki við heldur vís- indalegt mat á viðkomandi náms- grein. Þá er mjög við hæfi að spyija foreldrana og börnin um bækurnar. Hvað gerist til dæmis ef barn kem- ur heim með kennslubók og svo blað með spurningum? Foreldrið reynir að finna svör við þeim spurn- 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekíð úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.36-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ólafur Þörðarson. Alþingismenn stýra dagskránni, líta í blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Gestur í morgun- kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við lagið, höfundar lags og texta segja söguna, heimilið í víðu samhengi, heilsa og hollusta. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir léttu undirspíli i amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdótfir og Þuríður Sigurðardóttir, Klukku- stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysi vel heppnaða dömukvölds á Hótel islandi 3. október sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur i tímann og kikt i gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahús- unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör- unum? Oþin lína i síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin i bland. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútið og þátið. Þáttagerðar- fólk verður fengið úr þjóðlífinu. 19.00 „Lunga unga fólsins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón tíunda bekkjar grunnskólanna. Þessum þætti stjórnar Viðistaðaskóli. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ingunum sem barnið ræður ekki við að svara. En svo kemur kannski í ljós að það finnst ekkert svar við þessum spurningum í bókinni. Nýt- ur þá það barn ekki svolítilla for- réttinda sem á t.d. kennara sem foreldri; manneskju sem er vön að leita upplýsinga og hefur náms og starfs síns vegna e.t.v. sankað að sér litlu fræðibókasafni? Það er mikið talað um jafnrétti til náms á íslandi. En í landi þar sem heima- lærdómur er stór hluti námsstarfs stálpaðra krakka er ekkert raun- verulegt jafnrétti til náms. I svona bókmenntaþætti verður líka að ræða um hveija bók við bókarhöf- und, og einnig hönnuði, kennslu- fræðinga og kennara á málþingi. Hér komum við að kviku hins dag- lega menningarstarfs sem hefur alveg gleymst í sjónvarpinu. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eða Sígný, 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er oþin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, S. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra og Anna. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Veður- fregnir kl. 10. 12.00 Hádegísfréttir. 12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteins- son. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavík siðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ójöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. í trúnaði við Þórhall. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. Kl. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 10.30 Gott mál. 11.00 Fréttir frá frétta- stofu. kl. 11.30 Hádegisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og slðasta staðreynd dagsins. kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. Kl. 15.30 Óskalagalinan öllum oþin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Allt klárt i Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. Kl. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma að góðum notum. 16.30 Tónlistarhornið. Kl. 16.45 Símaviðtal á léttu nótunum. Kl. 17.00 Fréttaytirlit. Kl.17.15 Listabókin. Kl. 17.30 Hvað meinarðu eiginlega með þessu? KL. 17.45 Sag- an bak við lagið. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Darri Ólason. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifæranna. Kaup og sala íyrir hlust- endurí sima 2771 1. STJARNAN FM102 07.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlóðversson. 14.00 Amar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 01.00 Baldur Ásgrímsson. ÚTRÁS 16.00 MR. 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.15 MS. 20.00 IR. B-hliðin. 22.00 MH. 01.00 Dagskrárlok. Menningarstarf A Islenskii' menningarþættir í sjón- varpi eru alveg bráðnauðsynleg- ir þó ekki væri nema sem mótvægi við allt fjölþjóðaléttmetið. Undirrit- uðum er bæði ljúft og skylt að minn- ast þessa menningarstarfs sem er býsna áberandi þessa daga á ríkis- sjónvarpinu. Árni Fyrri hluti myndarinnar um Árna Magnússon var á dagskrá ríkissjón- varps sl. sunnudagskveld. í mynd- inni var greint frá æsku og upp- vexti Árna og upphafi söfnunar- starfs. Undin-itaður leggur ekki dóm á myndina í heild fyrr en seinni hluti hefur séð dagsins ljós. En óhætt er að segja að þessi fyrri hluti hafi verið til fyrirmyndar bæði hvað varðar frásagnarhátt og myndræna áferð. Að vísu var mynd- in mjög hefðbundin en sagan var sögð á látlausan hátt og var hún vel flutt af Hjálmari Hjálmarssyni leikara. Var engu líkara en menn hefðu haft málverk Þórarins B. Þorlákssonar og annarra borgara- legra kyrrðarmálara til hliðsjónar. Umsjónarmaðurinn Jón Egill Berg- þórsson bar ábyrgð á þessari fallegu áferð en handrit var í umsjón Sigur- geirs Steingrímssonar. Það er afar nauðsynlegt að vanda svona þætti er greina frá okkar mætustu mönnum. En slíkir þættir eiga mikið erindi við skólaæskuna því þeir styrkja þjóðernisvitundina og efla þjóðarstoltið. Þannig fá nemendur grunnskólanna sem stundum fá brotakennda mynd af veröldinni jafnvel á dauflegum ljós- ritabiöðum ef til vill skýrari mynd af gersemum þjóðar vorrar? Það er hins vegar mjög gaman að sjá hin- ar vönduðu reikningsbækur og oft skemmtilegu lestrarbækur barn- anna svo dæmi sé tekið. En hér kviknar hugmynd! Námsbókaþáttur Það er töluvert fjallað um bækur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.