Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 41
mcJrÖÖJíö'iía.ð'ið miðVikÖdaWÖrm 'óKróBER 1991 4l VELVAKANDI SVARAR í SÍMA B91282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS „ BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. s Z> 3 £ 2 3 Múlalundur fHSÍM\:62 84 50 MARKVISSARI ÁKVÖRÐUNARTAKA * Vefjost ákvarðanir fyrir þér? * Áttu erfitt með að afmarka vandamálið? * Læturðu aðra taka ákvarðanir fyrir þig? * Viltu þjálfa þig þannig að þú eigir auðveldara með að taka ákvarðanir? * Þarftu að taka þátt í eða stjórna hópákvörðunum? Ef svarið við einhverjum af þessum spumingum er já, skaltu lesa áfram. Er meá ncmskeið i markvissari ékvörðunartöku. Námskeiðið er jafnt fyrir einstaklinga og fólk í atvinnulífinu. Á því er farið yfir helstu gildrur, sem flestir ákvörðunartakar lenda í og kynntar leiðir framhjá þeim. Námskeiðið byggir á aðferðum atferlisákvörðunarfræði (Behavioral Decision Making), sem notaðar eru með góðum árangri hjá fyrirtækjum á borð við General Motors, Royal Dutch/Shell og IBM. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 31. október kl. 20.30. Upplýsingar og innritun í síma 612026. Einnig á kvöldin og um helgar. Símsvari þegar enginn er við. Tek einnig að mér ákvörðunarráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. BETRI ÁKVÖRÐUN Ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar, Skipholti 50C, 2. hæð. Leiðbeinandi: Morinó G. Njólsson ákvöfóunarfræáinqur Um störf hjúkr- unarfræðinganna Margir hafa lagt orð í belg í dálki Velvakanda á síðustu vikum vegna skrifa Einars Ingva Magnús- sonar um störf hjúkrunarfræðinga. Það er því ef til vill að bera í bakka- fullan lækinn að bæta við þau skrif sem birst hafa hjúkrunarstarfinu til varnar. Ég get þó ekki stillt mig um að segja lítillega frá reynslu minni af því að fá að njóta þeirrar þjónustu sem sjúkrahús hér á landi bjóða upp á. Til allrar hamingju hef ég verið heilsuhraustur maður um ævina og því ekki þurft að leita á náðir hjúkr- unarfræðinga nema í mjög litlum mæli. Hins vegar varð ég fyrir því að veikjast skyndilega nú á haust- mánuðum og varð í kjölfar þess að dveljast á Borgarspítalanum, nánar tiltekið á deild 6E, um nokkurt skeið. í hreinskilni sagt var ég al- veg undrandi á þeirri umhyggju- semi, nærgætni og hjúkrun sem ég varð aðnjótandi á þessari deild. Mér er það því bæði ljúft og skylt að fá að þakka öllu starfsfólki þar, hjúkrunarfræðingum, læknum og öðrum sem hafa hjálpað mér að komast til betri heilsu og fyrir þá andlegu uppörvun sem ég hlaut. í fyrrnefndri grein Einars Ingva bregður fyrir undarlegri husgana- villu þar sem hann vænir hjúkrunar- fræðinga úm auðsöfnun og að vilja hagnast á sjúkdómum annarra. Ljóst er að Einar Ingvi er með öllu ókunnugur launakjörum hjúkrunar- fræðinga ef hann heldur að þau séu slík að hægt sé að kenna þau til auðsöfnunar. Ég held að honum væri nær að líta til annarra átta í þeim efnum. Þegar ég dvaldist á sjúkrahúsinu varð mér einnig ljóst hve erfitt og vandasamt starf hjúkrunarfræð- inga er oft og tíðum. Þeir verða að sinna fólki sem er oft illa á sig komið og gefur augaleið að það krefst mikillar þrautseigju og ósér- hlífni, engu síður en störf héraðs- lækna hafa gert. Mín skoðun er því sú að störf hjúkrunarfræðinga beri að launa að verðleikum þar sem það er okkur öllum til heilla. Guðmundur Sigurðsson AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1983- 2.fl. 1984- 3.fl. 1988-3.fl.D 3 ár 01.11.91-01.05.92 12.11.91-12.05.92 10.11.91 kr. 54.093,65 kr. 58.558,70 kr. 17.563,87 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, október 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS auknBcht ÞÝSK GÆÐATÆKIÁ GÓDU VERÐI $ SAMBANDSINS MIKLAGARÐI SÍMI 69209Q 14 KAUPSTAÐUR JXL IMJÓDD AÍIKUG4RDUR KRC 3011 SMZ1610 WA 9340 TRA 964 GSF2142 kr.50.340 stgr. kr.52.780 stgr. kr.74.800 stgr. kr.47.300 stgr. kr.59.450 stgr. | GARÐABÆ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.