Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDA'GUR 30. OKTÓBÉR 1991 Píanótónleikar Tónlist Jón Asgeirsson Skemmtilegir tónleikar voru haldnir á vegum Evrópusambands píanókennara sl. mánudag í ís- lensku óperunni. Edda Erlendsdótt- ir píanóleikari flutti þijú verk eftir Carl Philipp Emanuel Bach og tvö eftir Schubert. Gefin hefur verið út geisladiskur með leik Eddu á verkum C.P.E.Bach og hafa sum þeirra aldrei verið gefin út hljóðrit- uð en eftir þetta merka tónskáld flutti Edda tvær sónötur á nefndum tónleikum, sónöturnar í f-moll W.57/6, og í G-dúr W.65/48 og á milli þeirra fantasíu í C-dúr W.61/48. Carl Emanuel hafði mikil áhrif á framþróun tónlistar, braust gegn kontrapunktískum rithætti barokk- tímans og lagði grunninn að klass- ísku tónmáli þeirra Haydns, Moz- arts og Beethovens. Það sem ein- gera heimilið glæsilegt » Ert þú að leita að vönduðum innihurðum? Þó bjóðum við hjá TS einar vönduðustu fulninga- hurðirnar á markaðnum. Innihurðir í miklu úrvali. Massívar grenihurðir frá kr. 17.800,- Spónlagðar hurðirfrá kr. 14.300,- TS húsgögn og hurftir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími 44544. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! kennir tónstíl hans eru snögg skipti á stefjum, tónstöðu og styrkleika, sem eru mest áberandi í fantasíun- um en að formi til eru sónöturnar aðallega í tvenndarformi og fantas- íurnar bera sterk einkenni rondó- formsins. í seinni sónötunum kemur fram ítrekun upphafskaflans, sem er viðbót við nefnt tvenndarform, viðbót er leiddi til fastskipan sónötuforms klassíska tímans. Hægu kaflarnir í píanósónötunum eru sumir hveijir sérlega ljóðrænar tónsmíðar og með því fegursta sem getur að heyra af slíkri tónlist en í gerð hægu kaflanna voru Haydn og Beethoven hreinir snillingar. Edda lék þessi skemmtilegu tón- verk af glæsibrag og náði að leika með tærleika og hrynspennuna og brúaði einkar vel skyndileg um- skipti stefja. Tvíraddaðan rithátt hljómrænnar tónlistar getur verið erfitt að leika sannfærandi á píanó og þegar við bætast snögg skipti tónhugmynda, sem af klassikeran- um voru brúuð með endurtekning- um tónhugmynda og vel undirbún- um hraðabreytingum, skapast ein- hver þverstæða í formframvindu verkanna og þar fór Edda rétt að, með því að reyna ekki að brúa þessi skil með hraðabreytingum heldur leika beinlínis með þau, láta um- skiptin lifa sem stílbragð snöggra skapbrigða. Eftir hlé lék Edda tvö verk eftir Schubert og var það fyrra safn valsa op. 9a en seinna sónata í a- m ‘S‘621600 Borgartuni 29 Sýnishorn: Teigar - iaus Góð lítil 2ja herb. íb. í kj. í ágætu þríbhúsi. Sérinng., -rafmagn og -Dan- foss-hiti. Áhv. 1 millj. langtímalán. Laus strax. Verð 4,1-4,2 millj. Hraunbær Ágæt 2ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölb. Austursv. Áhv. 1,6 millj. langtlán. Verð 4,6 millj. Vesturbær Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Aukaherb. í risi m. snyrt. og 2 herb. í kj. tyýir gluggar og þak. Laus fljótl. Ákv. sala. Rauðarárstígur Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. Þó nokkuð endurn. Stofa, 2 svefnherb. Áhv: 2,1 millj. veðdeild. Verð 5,2 millj. Klukkuberg - Hf. 4ra-5 herb. íb. m. sérinng. tilb. u. trév. Álfholt - Hf. 4ra-5 herb. íb. í fjölb. tilb. u. trév. Dofraberg - Hf. 5-6 herb. íb. á 2. hæð tilb. u. trév. Grafarvogur Parh. á tveimur hæðum. Fokh./tilb. u. trév. Grafarvogur Raðh. á tveimur hæðum. Fokh./tilb. u. trév. Seltjarnarnes Raðh. á tveimur hæðum. Fokh./tilb. u. trév. Bergur Guðnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. STRAN DGOTU 28 SÍMI652790 Brattakinn — Hfj. Lítið einb. hæð og kj. ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mikið endurn. Góð suðurlóð. Laus fljótl. V. 9,9 m. Blikastígur — Alftan. Einb. á tveimur hæðum 175 fm ásamt 60 fm fokh. bílsk. á 1200 fm jaðarlóð. Húsið er ekki fullb. Skipti á minni eign kemur sterkl. til greina. Áhv. ca 5,0 millj. hagst. lán. V. 12,7 m. Dofraberg — Hfj. Ný 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Fallegar innr. Parket. Áhv. húsnlán ca 5,0 mlillj. V. 11,8 m. Suðurgata — Hfj. Falleg og björt efri sérhæð í nýl. húsi. Fallegar inn. Parket og steinfl. á gólfum. Áhv. húsnlán ca 3,5 millj. V. 10,8 m. Dvergabakki — Rvík. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Eign í góðu standi. V. 7,5 m. Sléttahraun — Hfj. Fal- leg og mikið endurn. íb. á 2. hæð. Nýl. innr., parket o.fl. V. 7,5 m. Sólheimar — Rvík. 4ra herb. rúml. 100 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Stofa, borðst., 3 svefn- herb. Nýmál. hús. V. 7,8 m. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður. heimas. 641 I52 AÐALLAND - 4RA Ný glæsil. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Góðar innr. Suð- ursv. Parket. Verð 9,5 millj. Áhv. 2,7 millj. langtíma- lán. Laus 1. des. EYJABAKKI - 3JA Einkar góð 90 fm íb. á 1. hæð. Skiptist í mjög góða stofu, eldhús og gestasn. Á sérgangi 2 herb., bað og þvhús. Verð 6,5-6,6 millj. KLAPPARSTÍGUR - 2JA Ca 70 fm íb. á 2. hæð. Aukaherb. í sameign á sömu hæð. Laus strax. Verð 4,9 millj. Áhv. 1,6 millj. lang- tímalán. VANTAR - SKIPTI FURUGRUND - 4RA Okkur vantar góða 4ra herb. íb. helst á 2. eða 3. hæð. ÞINGHOLTIN Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. Verðhugmynd 5-6,5 millj. FOSSVOGUR - ÁRTÚNSHOLT Okkur vantar stórt einbýli með 5 svefnherb. á þessu svæði. Möguleg skipti á r’aðhúsi í Fossvogi. ÞIMiHOLT Suðurlandsbraut 4A, flJ sími 680666 moll D537. Edda er góður píanó- leikari og flutti þessi verk mjög fallega, sérstaklega miðþáttinn í sónötunni. Leikur Eddu er sérlejga skýr og allt vel unnið er varðar mótun stefj'a og túlkun verkanna í heild. Hér er á ferðinni vandaður tónlistarmaður, er hefur fullt vald á því sem hann leggur fram, lætur tónlistina ráða ferð sinni, eins og góðum listamanni sæmir og ofgerir aldrei um þau atriði er til sýninga má hafa. HRAUNHAHARar á B FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavikurvegl 72. Hafnarflrði. S-54511 I smíðum Hörgsholt. Nýkomið 144,2 fm par- hús á tveimur hæðum. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Álfholt 56. Höfum í einkasölu 66,1 fm nettó og 78,9 fm br. 2ja herb. íbúð- ir á 1., 2. og 4. hæð. Verð 5,5 millj. Ennfremur 5 herb. íb. á 3. hæð. Verð 7,1 millj. íb. eru til. afh. strax tilb. u. trév. Sameign fullfrág. og lóð. Góðar suðursv. Gott útsýni. Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja og 5 hprb. („penthouse") fullb. íb. með góðu útsýni. Traðarberg - til afh. strax. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúð- ir. Verð frá 8,2 millj. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5,1 millj. Fást einnig fullb. Höfum íb. til afh. strax. Einbýli - raðhús Þúfubarð. Nýkomjð einbhús á tveimur hæðum auk bílsk. Skipti mögu- leg á 4ra-5 herb. íb. Verð 12,5 millj. Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt pallbyggt parhús 194,5 fm auk 42 fm bílsk. Að mestu fullb. Mikið áhv. m.a. húsnlán. Skipti mögul. Verð 14 millj. Sævangur. Skemmtil. einbhús á tveimur hæðum auk baðstofulofts með innb. bílsk., alls 298 fm. Góð staðsetn. og gott útsýni. Ákv. sala. Verð 17,5 millj. Álftanes. Nýkomið nýl. 174,5 fm einbhús á tveimur hæðum. Að auki er 60 fm fokh. bílsk. Mikið áhv. m.a. húsn- lán og húsbréf ca 4 millj. Verð 12,0 millj. 4ra-5 herb. Dofraberg - „penthouse”. Glæsil., ný, fullb. 113 fm nettó 138 fm brúttó 5 herb. íb. hæð og ris. Parket á gólfum. Áhv. 6.050 þús. þar af 5,0 millj. húsnlán m/4,9% vöxtum. Ákv. sala. Verð 11,8 millj. Eyrarholt - húsnlán. Nýkomin 6 herb. íb. hæð og ris ásamt innb. bílsk. alls 218,9 fm. íbhæf en ekki fullb. Áhv. húsnlán 5,0 millj. Verð 12,8 millj. Enn- fremur í sama húsi neðri hæð ásamt innb. bílsk. samt. 159,1 fm sem skilast tilb. u. trév. Lækjarkinn - m/bíisk. Mjög falleg neðri hæð ásamt hluta af kjallara (innangengt). Nýtt eldhús. Beyki-parket á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. Verð 9 millj. Suðurgata - Hf. - laus fljótl. Mjög falleg 108,7 fm nettó 4ra herb. íb. á 1. hæð og kj. (innangengt). Mikið endurn. íb. í skemmtil. steinh. V. 7,8 m. 3ja herb. Laufvangur. Mjög falleg 84,5 fm 3ja herb. endaíb. á 3. hæð (efstu). Ákv. sala. Verð 7,1 millj. Suðurbraut. Mjög falleg 91,9 fm nettó 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Bílskréttur. Mikið endurn. íb., m.a. parket á gólfum. Laus 1. des. V. 7,2 m. Lækjarkinn. Nýkomin mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbhúsi. Parket á gólfum. Húsnlán 2,5 millj. Verð 7,0 millj. Tjarnarbraut - Hf. Mjög faiieg og mikið endurn. 76,8 fm 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. á jarðhæð. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Álfaskeið - sérh. Mjög falleg 62,8 fm nettó 2ja herb. neðri hæð. Parket á gólfum. Sérinng. Gott útsýni. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,3 millj. Ölduslóð - húsnlán. Nýkomin mjög skemmtil. 68 fm 2ja herb. jarð- háeð. Sérinng. (gengið beint inn). Áhv. húsnlán ca 3,0 millj. Verð 5,2 millj. Hraunbrún. 45,4 fm nettó 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Töluvert endurn. eign. Laus fljótl. Verð 3,9 millj. Engihjalli - Kóp. - laus. 64,1 fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Þvottah. á hæðinni. Verð 5,0 millj. Billjarðstofa. Höfum til sölu bill- jarðstofu í Hafnarfiröi. Nánari uppl. á skrifst. Dalshraun. Iðn.- eða verslhúsn. sem snýr að Reykjanesbraut. 128 fm á efri hæð. Ennfremur fylgir byggréttur. Magnús Emilsson, Æ lögg. fasteignasali. /g|TI540 Einbýlis- og raðhús Hraunbær. Glæsil. 150 fm einl. raðh. ásamt bílskúr sem er allt endurn. að innan. 3-4 svefnherb. Eign í sér- flokki. Skipti á 4ra-5 herb. íb. í Hraun- bæ æskileg. Arnarnes. Glæsil. 220 fm einl. einbh. auk 50 fm bílsk. á sunnanverðu Nesinu við sjóinn. Stórar stofur. Arinn. 4 svefnherb. Fallegur garður. Glæsil. útsýni. Byggðarendi. Glæsil. 360 fm einbh. með 3ja herb. séríb. á neðri hæð. Stórar stofur. Arinn. 50 fm garðstofa. 25 fm bílsk. Fallegur garður. Útsýni. Steinagerði. Vandað.tvíl. I50fm einbhús 4-6 svefnh. Stór bílsk. Upphit- að plan. Laust fljótl. 4ra, 5 og 6 herb. Hamraborg. Skemmtileg 135 fm íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Ljósheimar. Falleg 105 fm íb. á 8. hæð. 3 svefnherb. Parket og flísar. Baðherb. og eldh. endurn. Útsýni. Kleifarvegur. Glæsil. I50fm efri sérh. í tvíbýlish. Stórar stofur, 2 svefn- herb. á hæðinni. 2 herb., sauna o.fl. á jarðh. Stórar svalir. Stórkostlegt út- sýni. Bílskúr. Eign í sérflokki. Hávallagata. Afar falleg 110 fm efri sérh. í þríbh. á þessum eftirsótta stað. Saml. stofur, 2 svefnherb. Nýtt gler og þak. Glæsil. útsýni. Laus strax. Flyðrugrandi. Glæsil. 131,5 fm íb. á 2. hæð með sérinng. Stórar stof- ur. 3 svefnherb. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Stórar suðursv. Bílskúr. Goðheimar. Mjög góð 125 fm efri hæð í fjórbýlish. Saml. stofur, 3 svefnherb. 35 fm bílsk. Verð 10 milij. Fiskakvísl. MJög falleg 112 fm íb. á tveimur hæðum. Saml. stofur. 4 svefnherb. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Laust strax. Bergstaðastræti. Mjög góð 190 fm miðhæð og jarðh. með sérinng. í fallegu timburh. Eignin er mikið end- urn. Áhv. 6,2 millj. húsbréf. Hrísmóar. Mjög skemmtil. 165fm íb. á 3. hæð. Stórar stofur, 3-4 svefn- herb. Suðursv. Stórkostl. útsýni. Bílsk. Njarðargata. Mjög góð 115 fm efri hæð og ris í þríbhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 8,0 millj. Fálkagata. Mjög falleg 3ja-4ra herb. mikið endurn. íb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb. Nýtt parket. Laus strax. Kaplaskjólsvegur. Góð 120 fm íb. á 4. hæð m. óinnr. risi yfir. 3 svefnherb. Parket. Suðvestursv. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Smáragata. Tvær 115 fm hæðir í sama húsinu sem þarfnast endurbóta. Lausar strax. Lyklar á skrifst. Engihjalli. Falleg og björt 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb., tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 7 millj. 3ja herb. Ib. fyrir eldri borgara. í sölu ein af þessum eftirsóttu íb. í húsi aldraðra við Grandaveg. íb. er 85,5 fm nettó á 2. hæð. Laus strax. Glæsil. út- sýni yfir sjóinn. Rauðarárstígur. Góð 3ja herb. íb. á jarðh. 2 svefnherb. Laus fljótl. Áhv. 3 millj. Byggsj. Verð 5 millj. Laugarnesvegur. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðvestursv. Laus strax. Verð 6,5 millj. Víkurás. Glæsil. innr. 85 fm íb. á 3. hæð (efstu). 2 svefnh. Parket. Flísar. Mikið útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Álfheimar. Góð 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Verð 5,5 millj. Kelduhvammur. Skemmtil. 90 fm íb. í risi. 2 svefnherb. Útsýni. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,5-6 millj. 2ja herb. Grettisgata. Tvær 2ja herb. íb. í sama húsinu. 50 fm íb. í kj. Verð 3,8 millj. 50 fm íb. á 1. hæð Verð 4,5 millj. Rauðarárstígur. Mjög skemmtil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. strax. 25 fm stæði í bílgeymslu fylgir. Þórsgata. Björt og falleg 2ja herb. 60 fm íb. á miðh. Nytt þak. Nýl. innr. á baði og í eldh. Áhv. 1,0 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. Hraunbær. Góð 67 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. Hvassaleiti. Mjög góð mikið end- urn. 60 fm íb. í kj. Parket. Áhv. 3,0 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. Eiðistorg. Falleg 60 fm íb. á 3. hæð. Parket. Suðursv. Laus strax. Lyklar. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Gódcmdugmn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.