Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Þú kannt að eiga erfitt í vinn-
unni um þessar mundir. Hafðu
stjórn á óþolinmæði þinni og
sjálfsvitund. Svalaðu menntun-
arþrá þinni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú verður að berjast á móti
þeirri tilhneigingu þinni að ýta
hlutunum á undan þér. Þú ert
í vafa um hvort þú eigir að
fara í ákveðið samkæmi í kvöld
eða ekki.
Tvíburar
(21. maí - 20. júni)
Það er ekki heppilegt fyrir þig
að bjóða gestum til þín í kvöld.
Maka þinn langar til að eiga
stund með þér. Reyndu að
verða við óskum annarra ef þú
getur því við komið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$0
Sinntu skyldum þínum í kyrr-
þey og árangurinn verður ótví-
ræður. Ýttu ekki um of á eftir
hlutunum. Spenna kann að
gera vart við sig á vinnustað
þínum, en þú verður að sætta
þig við það um sinn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Þú kannt að verða að snara
út peningum vegna barnanna
þinna alveg óvænt. Nú er lag
að tala við kennarana. Gefðu
börnunum hluta af tíma þínum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þó að þú eigir að hafa aila gát
á fjárútlátum þínum er nú
heppiiegt að huga að því hvort
gera þurfi við eitthvað heima.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Láttu smámunina sem fara í
taugamar á þér ekki magna
upp spennu innra með þér. Nú
er rétti tíminn til að eiga op-
inskáar og einlægar viðræður
við sína nánustu. Mundu eftir
að skrifa pennavinum þínum.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Vinir tefja oft fyrir manni og
þér finnst ef til vili nóg komið
af svo góðu. Leggðu þig betur
fram í vinnunni því að það skil-
ar sér fljótt. Láttu skyldurnar
ganga fyrir öðru.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Einhvern langar til að veita þér
vel í mat og drykk og ná sam-
bandi við þig. Engin ástæða
er fyrir þig að taka fljótfærnis-
lega ákvörðun þar að lútandi
og enn síður að blanda saman
leik og starfi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ættir að láta það ganga
fyrir öllu öðru að kippa ein-
hveiju í lag heima fyrir.
FERDINAND
SMÁFÓLK
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Samningaviðræður geta dreg-
ist miklu lengur en þú bjóst
við. Valdabarátta er hluti af
skýringunni. Þér lætur best að
vinna í hópi eins og stendur.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) HS<
Ykkur hjónunum gengur ekki
allt of_ vel að vinna saman í
dag. Álag í vinnunni krefst
þess að þú beitir þig miklum
sjálfsaga.
I L0VE L00KIN6
AT ANTIQUE DOG
DI5ME5.. j
© 1991 United Feature synoicatejnc
Ég hef unun af að skoða forna hundadalla.
Stjörnusþána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjp$t,ekki ájraustian grunni
vísindaleg’-
lyffg
%JSL
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Önnur bandaríska sveitin í
opna flokknum fór vel af stað,
en hinni gekk ekki sem best,”
skrifaði Alal Truschott, brids-
dálkahöfundur New York Times,
eftir fyrsta keppnisdaginn í
Yokohama. Truschott var í Jap-
an að fylgjast með mótinu og
þetta var fyrsta spilið sem hann
sendi löndum sínum:
Suður gefur; enginn á hættu.
Vestur Norður ♦ KG7 ¥ 1054 ♦ Á764 ♦ K102 Austur
♦ Á9432 ♦ D10865
¥93 II ¥Á7
♦ - ♦ K10952
♦G98654 *4
Suður
¥ KDG862
♦ DG83
. + ÁD7
í leik íslands og A-sveitar
Bandaríkjanna í fyrstu umferð
undankeppninnar gengu sagnir
þannig í opna salnum, þar sem
Jón Baldursson og Aðalsteinn
Jörgensen voru í NS gegn Rodw-
ell og Meckstroth:
Vestur Norður Austur Suður
Meckst. Aðalst. Rodwell Jón
— — — 1 hjarta
2 hjörtu 3 tiglar 4 spaðar 5 hjörtu
Pass Pass 5 spaðar 6 hjörtu
Pass Pass Dobl Pass
Pass Pass
Útspil: laufátta.
Tvö hjörtu Meckstroths sögðu
frá spaða og láglit til hliðar, og
Aðalsteinn sýndi góða hækkun
í 3 hjörtu með 3ja tígla sögn-
inni. Því reyndi Jón 6 hjörtu
yfir 5 spöðum Rodwelis.
Útspilið var gott fyrir vörnina,
en Rodwell fann ekki rétta fram-
haldið. Þegar hann lenti inni í
öðrum slag á hjartaás spilaði
hann spaða, en ekki tígli. Jón
slapp því einn niður. Ef Rodwell
hefði skipt yfir í tígul hefði spil-
ið farið 3 niður og gefið Banda-
ríkjamönnum 500 í stað 100.
I lokaða salnum voru Þorlákur
Jónsson og Guðm. Páll Arnarson
í AV gegn Sontag og Miller:
Yestur Norður Austur Suður
Þorl. Sontag Guðm. Miller
— — — 1 hjarta
2 hjörtu 2 grönd 4 spaðar Pass
Pass Dobl Allir pass
Fjórir spaðar eru léttunnir
með því að fría laufið: 590 í AV
og 10 IMPar til íslands.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í Brúnn
í Tékkóslóvakíu í haust kom þessi
staða upp í viðureign tékkneska
stórmeistarans Karel Mokry
(2.525) og unversku stúlkunnar
Zsuzsa Polgar (2.535), sem hafði
svart og átti leik.
29. - Hxd6! 30. De2 (Eftir 30.
Rxd6 — Dxb2 getur hvítur ekki
bæði valdað hrókinn á al og mát-
að á h2. Nú er skákin léttunnin
á svart:) 30. — Hd5, 31. Hcl —
g6, 32. b3 - Bf4, 33. Ildl -
Hh5, 34. Hd8+ - Kg7, 35. Rd6
— Dxb3 og Mokry gafst upp.
MótjcS i Briiun. vjir.QÍtt: það allrji
jafnasta á seinni árum.