Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991 9 Hársnyrtistofa, Ármúla 17a, sími 32790 ** Við afhendingu bessarar úrklippu er veittur 20% afsláttur Gildir til 15. nóvember X Opið alla virka daga Ragnheiður Guðjohnsen, nema mánudaga frá kl. 8-18. ■ húrgreiðslumeistari Ath. Opið iaugardaga frá kl. 9-16. Gríptu daginn! Núna er rétta tækifærið til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs Hringdn eða komdn í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa eða Seðlabanka íslands og pantaðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. %.Ém ím* nt/.fséy O) Sl Kalkofnsvegi 1, sími 91-699600 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 Kringlunni, sími 91- 689797 ajLi Framtíðar- hagsmunir Norðmanna I forystugrein Aften- posten sem minnst var á hér að framan segir: „Sú gleði sem menn fylltust er Ijóst varð að sam- komulag hafði á síðustu stundu náðst um þær grundvallarreglur sem gilda eiga um samvinnu Evrópuríkjanna á efna- hagssviðinu má ekki verða til þess að skyggja á þá staðreynd að EES- sáttmálinn verður ekki til þess að leysa þann vanda sem við blasir í samskiptum Norðmanna við hina nýju Evrópu á vettvangi utanríkis- og varnarmála.” Síðan segir í þessari forystugrein Aftenposten: „ Líkt og Thorvald Stoltenberg ut- anríkisráðherra hefur bent á kami sú staða brátt að skapast að við Norðmenn þurfum að sækja um aðild að Evr- ópubandalaginu ætlum við okkur að taka áfram þátt í norrænni sam- vinnu. Því ber að fagna að við hér á Norðurlönd- um skulum nú hafa orðið sammála um að auka og dýpka samskipti okkar á þessum vettvangi. Raun- ar var það löngu tíma- bært. En norræn sam- vinna getur aldrei orðið raunverulegur valkostur við aukið samstarf Evr- ópuríkja þar sem Evr- ópubandalagið er — og verður — í forystuhlut- verki.” Blaðið víkur síðan að þeirri þróun sem það kveður nú eiga sér stað á sviði vestrænna örygg- ismála. Við blasi að tvær meginstoðir muni mynd- ast innan Atlantshafs- bandalagsins og að önn- ur þeirra muni felast í samstarfi Evrópubanda- lagsríkjanna á vettvangi Vestur-Evrópusam- bandsins. Þar sem Norð- menn eigi hvorki aðild að Vestur-Evrópusam- bandinu né Evrópu- bandalaginu þjóni þessi þróun ekki hagsmunum þeirra. „Okkur ber að taka okkur stöðu meðal þeirra sem ætlað er að mynda Evrópu framtíð- BERLINGSKE TIDENDE Grundlagt 1749 af E. H. Berling A nsvarhavende chefredakter Hans Dam MedredakterERK BiSTrup, redaktvrErik Randel, redaktvrPETER Wivel Udgivet og trykt af De Berlingske Dagblade A/S, Pilestræde 34,1147 Kebenhavn K. © 33 75 75 75 Chefredaktion for Det Berlingske Hus: Aage Deleuran Det europœiske supermarked r ed aftalen mellem EF og EFTA er der isk marked den dag.jie politiske forudsætningj Jor et derfnr var til steðo ~ Samið um Evrópska efnahagssvæðið í síðustu viku náðist í Lúxemborg samkomulag milli aðildarríkja Evrópubandalagsins og Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) um myndun Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Svæði þetta mun taka til um 380 milljóna manna í 19 ríkjum og innan þess mun fara fram haftalaus flutningur á fjármagni, vinnuafli, vörum og þjónustu. Norska dagblaðið Aftenposten segir í forystugrein 23. þessa mánaðar að líta beri á samkomulagið um EES sem fyrsta skrefið í átt að inngöngu Norðmanna í Evrópubandalagið. Svenska Dagbladet telur hins vegar að enn sé óvíst hvort samn- ingurinn hljóti staðfestingu í Noregi og Sviss og hvetur menn til þess að fyllast ekki óhóflegri bjartsýni þó svo að sáttmálinn virðist í höfn. arinnar,” segir í lok for- ystugreinar norska blaðsins. Markaðsað- gangur og árangur Svenska. Dngbkidet segir í forystugrein 23. þessa mánaðar að EES- sáttmálinn þjóni augljós- lega hagsmunum Svía. Til Evrópu fari um 75% af útflutningi lands- manna og samninguriim kveði á um greiðari að- gang að þeim markaði. Blaðið telur litlar líkur á því að Evrópubandalags- ríkin leggist gegn stað- festíngu sáttmálans en minnir á að enn liggi af- staða Evrópuþingsins ekki fyrir. A hinn bógiim ríki ákveðin óvissa EFTA-megin, bæði í Sviss og í Noregi. í síðar- nefnda landinu þurfi að tryggja að þrír af hveij- um fjórum fulltrúum á þingi greiði atkvæði með sáttmálanum en í Sviss þurfi þjóðaratkvæða- greiðsla að fara fram. „Enn er með öllu óger- legt að segja til um hvemig þessu máli lyktar í löndunum tveimur og hvað gerist ef eitthvert aðildarríkja EFTA helt- ist úr lestinni.” Síðan segir forystu- grein sænska dagblaðs- ins: „Það er ekki við hæfi að hafa uppi húrra- Iiróp í sigurvímu þó svo að samningurinn liggi fyrir. Það er heldur ekki rétt að álykta sem svo að aðild að EES eða Evr- ópubandalaginu feli í sér bæði guil og græna skóga. Hann felur í sér aukna möguleika og ákveðnar tryggingar. Aðgangur að mörkuðum tryggir hins vegar ekki árangur á þeim hinum sömu mörkuðum. Evrópski stór- markaðurinn Danska dagblaðið Berlingske Tidende segir í forystugrein um EES- samningiim: „Með samn- ingi EFTA og Evrópu- bandalagsins hefur náðst samkomulag á sviði efna- hagsmála á svæði sem tekur til 380 inilljóna manna og þar sem rík- asta fólk í heimi er saman komið. Þar með hefur yerið skapað stærsta markaðssvæði heims: evrópski stórmarkaður- inn. Danir hafa lengi hvatt til þess að slíkur markaður verði myndað- ur. Þetta hefur ekki að- eins verið gert með tilliti til verslunar og viðskipta heldur hefur og verið lögð áhersla á hina stjómmálalegu hlið máls- ins, sem er við hæfi eftir þvi sem samstarf Evr- ópuríkjanna eykst stöð- ugt.” RABBFUNDUR I VIB-STOFUNNI Er of lítíl samkeppni á innlendum Ijámiagnsmarkaði? Á morgun, Fimmtudag 31. október, mun Valur Valsson bankastjóri Islandsbanka hf. verða í VTB-stofunni og ræða við gesti um samkeppni fjármálafyrirtækja á innlendum Qármagnsmarkaði. Er hún of lítil? Eru horfur á að hún aukist í kjölfar ESS samningsins? Skapar opnun markaða tækifæri fyrir Islandsbanka eða mun hann standa höllum fæti í erlendri samkeppni? Hafa erlendir bankar yflr höfuð áhuga á íslandi? Fundurinn hefst kl. 17:15 og er aðgangur öllum heimill. Armúla 13a, 1. hæö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.