Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGÚR 30. OKTÓBER 1991
HANDKNATTLEIKUR
íþróttahús vegna HM 1995 verður sennilega ekki byggt í Kópavogi:
Rfldð styrkir ekki annað
sveitarfélag vegna HM
FRIÐRIK Sophusson, fjármála-
ráðherra, sagði við Morgun-
blaðið i gær að samningur rík-
isvaldsins við Kópavog varð-
andi byggingu íþróttahúss
vegna Heimsmeistarakeppnin-
ar í handknattleik árið 1995
verði ekki yfirfærður til annars
sveitarfélags, hætti Kópavogur
við fyrirhugaðar f ramkvæmdir.
Gunnar I. Birgisson, forseti
bæjarstjórnar Kópavogs, sagði
að Kópavogur myndi ekki rifta
samningnum, en bærinn gæti
ekki farið í fyrirhugaðar fram-
kvæmdir, sem kostuðu 650 til
900 milljónir, með aðeins 300
milljónirfrá ríkinu.
Ríkisvaldið og Kópavogsbær
gerðu með sér samning um
byggingu íþróttahúss vegna HM
1995 fyrir einu og háifu ári og var
samið um að framlag ríkisins yrði
300 milljónir, en Kópavogsbær
treysti sér til að greiða ámóta upp-
hæð. Gunnar I. Birgisson, forseti
bæjarstjómar Kópavogs, sagði við
Franski markaskorarinn Jean-
Pierre Papin verður í leikbanni
í Evrópuleiknum gegn Islendingum
í París 20. nóvember. Hann fékk
að Iíta gula spjaldið í annað sinn í
keppninni gegn Spánverjum í Se-
villa 12. október.
Spænska knattspymusambandið
þarf að greiða 50 þúsund dollara,
éða um 3 milljónir ÍSK í sekt til
UEFA vegna ósæmilegrar Jiegðun-:
Morgunblaðið að fyrirhuguð bygg-
ing myndi kosta 650 til 900 milljón-
ir. „Ef ríkið greiðir aðeins 300 millj-
ónir verðum við að leggja fram 300
til 600 milljónir og það gemm við
ekki. Við fömm ekki að setja okkur
í miklar skuldir vegna þessa máls
og getum ekki sólundað þannig með
fé skattborgaranna, því það er nóg
af öðmm verkefnum, sem þarf að
sinna,” sagði Gunnar. Hann sagði
ennfremur að Kópavogsbær myndi
ekki greiða meira en venjulegt
íþróttahús kostar, sem væri senni-
lega um 200 til 250 milljónir, og
taldi þá upphæð eðlilegan hlut
Kópavogs varðandi íþróttahús
vegna HM.
Friðrik sagðist vera sammála
því, sem komið hefði fram hjá fuli-
trúum Kópavogs, að kostnaður
vegna fyrirhugaðra framkvæmda
væri allt of mikill fyrir eitt sveitarfé-
lag, en engu að síður væri alveg
ljóst að framiag ríkisins yrði ekki
meira en 300 milljónir. „Ég skil
mjög vel að Kópavogsbær sé að
velta þessu máli fyrir sér, því þetta
er gífurlega dýrt verkefni, en við
ar áhorfenda á leik Spánveija og
Frakka í Sevilla 12. október. En
Frakkar unnu þann leik 2:1 og
tryggðu sér þar með sigur í riðlinum
og sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð
á næsta ári.
Talsmaður knattspyrnusam-
bands Evrópu (UEFA) sagði að
áhorfendur hafi kastað smá hlutum
inná leikvanginn eftir leikinn í Se-
i villa.
getum ekki gengið lengra en fyrri
ríkisstjórn áætlaði.”
Þegar mikill kostnaður
Gunnar sagði að samningurinn
við ríkisstjórnina væri eins og vilja-
yfirlýsing, en tilfellið væri að ríkis-
valdið hefði samið um margt við
Kópavogsbæ á liðnum árum en
ekki staðið við greiðslur. Kópavogs-
Guðmundur Torfason og sam-
heijar í St. Mirren fengu háð-
uglega útreið gegn Celtic í skosku
úrvalsdeildinni um helgina. Ceitic
vann 5:0 og var um einstefnu að
ræða.
David Hay var allt annað en
ánægður með leikmenn sína og
ákvað að greiða þeim ekki laun
fyrir þessa viku. „Við gáfum þeim
sigurinn og leikmenn mínir fá ekki
bþjrj^T jþvf þéir hafa ékki junnið
bær hefði lagt mikla vinnu í um-
rætt mál og væri kostnaðurinn um
20 til 30 milljónir, en enn hefði
ekki fengist formlegt svar frá ríkis-
valdinu um framhaldið. Kópavogs-
bær ætlað hins vegar ekki að rifta
samningnum.
Friðrik sagði að yrði ekki af
byggingu hússins í Kópavogi myndi
ríkisvaldið taka þátt í útlögðum
kostnaði til þessa.
fyrir kaupinu. Á ferli mínum hef
ég aldrei stjórnað eins slöku liði og
þessu,” sagði Hay, sem Iét hópinn
mæta á æfingu á sunnudag, sem
venjulega er frídagur leikmanna.
Hay gat samt ekki staðið við
stóru orðin, því samtök leikmanna
skárust í leikinn og bentu á að ekki
væri leyfilegt að halda launum leik-
manna. Formaður samtakanna er
jafnframt leikmaður með St. Mirr-
en, en er á sjúkralistfy
Áætlun HSÍ:
Um 73
millj. í
hagnað
ENDURSKOÐUÐ fjárhagsáætl-
un Handknattleikssambands
íslandsvegna HM 1995gerir
ráð fyrir að hagnaður HSI
vegna keppninnar verði um 81
milljón, en tæplega 73 milijónir
miðað við minus 10% óvissu.
Jón Hjaltalín Magnússon,
formaður HSÍ, sagði við Morg-
unblaðið að ríkisvaldið hefði
ekki tilkynnt HSÍ að hætt yrði
við keppnina hér á landi. Hún
hefði verið í undirbúningi í þrjú
ár og full ástæða væri til að
halda settu marki.
Jón sagði að sala aðgöngumiða
vægi þyngst í fjárhagsáætlun-
inni, en gert væri ráð fyrir að
70.000 áhorfendur kæmu á 76 leiki
keppninnar. Keppnisfyrirkomulagið
biði upp á meiri spennu en áður
hefði tíðkast, en áætlað væri að
flestir áhorfendur færi á leiki ís-
lands og svo leikina í útsláttar-
keppninni.
Jón sagði að sjónvarpsréttur
vegna B-keppninnar í Austurríki á
næsta ári hefði verið seldur fyrir
um 20 milljónir og því væru 30
milljónir vegna keppninnar 1995 í
lægri kantinum. Varðandi sölu á
auglýsingum á völlum sagði Jón að
í áætluninni væri gert ráð fyrir að
hvert spjald í forkeppninni kostaði
25.000 krónur, en 50.000 krónur í
útsláttarkeppninni.
Mótið er þannig skipulagt að
leikjunum 60 í forriðlunum er dreift
á fimm daga, 12 leikir á dag, og
sagði Jón að því væri hægt að vera
með getraunir daglega í forkeppn-
inni.
Mikill kostnaður er áætlaður
vegna þjónustu við fréttamenn, en
Jón sagði að IHF reiknaði með 600
til 700 fréttamönnum á mótsstað.
Kostnaðurinn væri fyrst og fremst
vegna uppsetningar tölvu- og upp-
lýsingakerfa, en nær samsvarandi
tekjur væru á móti frá sérstökum
stuðningsaðilum.
„Þessi endurskoðaða fjárhags-
áætlun er byggð á því að tekjur eru
áætlaðar í lágmarki en gjöld í há-
marki,” sagði formaður HSÍ.
Tryggðurhagnaður IHF
Jörg Bahrke, framkvæmdastjóri
IHF, sagði við Morgunblaðið að sér
vitandi hefði HSÍ ekki lagt fram
neina tryggingu vegna HM 1995 í
formi peninga, enda lægi ekki á að
ganga frá máium — fyrst yrði að
ljúka öllu varðandi keppnina í Sví-
þjóð 1993. Jón Hjaltalín tók í sama
streng, en sagði að áætlanir HSÍ
tryggðu IHF að minnsta kosti 32
milljónir í hagnað.
Bahrke sagði að samið hefði ver-
ið um sölu á sjónvarpsrétti móta á
vegum IHF fram yfir HM í Svíþjóð,
en viðræður stæðu yfir um fram-
haldið. Keppnin 1995 yrði ekki tek-
in út ein og sér heldur væri hún
hluti af öllum pakkanum, sem samið
yrði um-
76 leikir á tveimur vikum
Alls taka 24 þjóðir þátt í heimsmeistarakeppninni 1995. Þjóðimar
leika í fjórum riðlum (sex þjóðir) í forkeppni og er fyrirhugað
að einn riðilinn fari fram á Akureyri og þrír á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Forkeppnin tekur viku og verða frídagar þar inní. 60 leikir verða
ieiknir á fimm dögum (tveir frídagar) og fara 12 leikir fram á dag.
Eftir forkeppnina verður leikið í 16 liða úrslitum með útsláttarfyrir-
komulagi, alls átta ieikir. Þá verða leiknir fjórir leikir í 8-liða úrslitum
og tveir leikir í undanúrslitum. Síðan verður leikið um þriðja sætið
og loks úrslitaleikur.
Keppnin stendur yfir í fimmtán daga og verða að meðaltali leiknir
5 leikir á dag. Alls verður leikinn handknattleikur í 76 klukkustundir
eða samtals í 3,1 sólarhring.
HSí áætlar að 70 þús. áhorfendur mæti á leikina í HM, sem er að
meðaltali 921 áhorfandi á leik. Þar sem 12 leikir verða leiknir á dag
í forkeppninni, segir það að 11.052 áhorfendur að meðaltali verða á
ferðinni heiman frá sér, eða á milli íþróttahúsa á hveijum keppnis-
degi. 2.763 á Akureyri (þrír leikir) og 8.289 á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu (níu leikir).
KNATTSPYRNA
Jean-Pierre Papin fagnar ekki marki gegn íslandi.
Papin ekki með
gegn íslendingum
Endurskoðuð
fjárhagsáætlun HSÍ
vegna HM á íslandi 1995
GJÖLD TEKJUR
Sala aðgöngumiða á 76 leiki 99.494.000
- greiðsla til IHF 4.228.000
- sölulaun 9.949.000
- húsaleiga 14.924.000
Sala á sjónvarpsréttindum 30.000.000
- greiðsla til IHF (50%) 15.000.000
Sala á auglýsingum á völlum 62.100.000
- greiðsla til IHF (50%) 31.050.000
IHF búningaauglýsingar (5%) 2.000.000
Happadrætti og getraunir 6.000.000
Sala minjagripa og leikskráa 4.400.000 21.000.000
Kostnaður vegna 24 þáttökuliða 33.232.000 1.480.000
Kostnaður vegna dómara 5.538.000
Kostnaður vegna IHF eftirlitsmanna 6.528.000
Læknisþjónusta og öryggisgæsla 3.640.000 1.820.000
Kostnaður vegna blaðamanna 18.600.000 16.600.000
Lokahóf 2.500.000 2.500.000
Myndbandaþjónusta 2.120.000 2.750.000
Kynningarmál heima og ytra 10.500.000 9.500.000
Starfsmannamál 18.000.000 6.000.000
Landsliðið æfir fjór-
um sinnum í viku
Asgeir Elíasson, landsliðsþjálfari i knattspyrnu, hefur kallað leik-
menn sína saman til undirbúnings fyrir Evrópuleikinn gegn
Frökkum í París 20. nóvember. Landsliðshópurinn mun æfa saman
fjórum sinnum í viku fram að leiknum og fara æfingarnar fram á möl.
Leikmenn St.
Mirren fá launin