Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.10.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1991 Eiginmaður minn, t GUÐJÓN EINARSSON, Vesturgötu 42, Keflavik, er látinn. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Sólveig Thorstensen. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, UNNUR TRYGGVADÓTTIR, Fannborg 8, Kópavogi, áður Álfhólsvegi 10A, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 26. október. Lilly Jónsdóttir, Erlendur Guðmundsson, Margrét Björnsdóttir, Kristján Leifsson, Sigríður Björnsdóttir, Reynir Pálsson, Hanna Björnsdóttir, Sighvatur Ó. Elefsen, barnabörn og barnabarnabarn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, INGIMAR FINNBJÖRNSSON útgerðarmaður, Hnífsdal, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu, ísafirði, 26. október sl. Jarðarförin fer fram laugardaginn 2. nóvember frá Hnífsdals- kapellu kl. 14.00. Börn, tengdabörn og barnabörn t Minningarathöfn um sendiherra Svíþjóðar, PER OLOF FORSHELL, fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík á allraheilagramessu, föstudaginn 1. nóvember, kl. 13.30. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KARÍTAS MARÍA HJALTADÓTTIR, er lést á Hrafnistu 24. október, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju 31. október kl. 15.00. Sigurborg Valgerður Jónsdóttir, Sigurþór Jónsson, Guðriður Jónsdóttir, Guðmundur Kjartan Ottósson, barnabörn og barnabarnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR GUNNLAUGSSON fyrrum bæjarritari á Siglufirði, til heimilis að Naustahlein 10, Garðabæ, andaðist föstudaginn 25. október. Minningarathöfn fer fram í Garðakirkju fimmtudaginn 31. október kl. 13.30. Utförin verður gerð frá Siglufjarðarkirkju mánudaginn 4. nóvem- ber kl. 13.30. Gunnlaugur Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Gunnlaug Jakobsdóttir, Kalla Malmquist og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, tengdasonur og bróðir, EGGERTGARÐARSSON, Krummahólum 4, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakk- aðir, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Arndís Sölvadóttir, Sóley Halla Eggertsdóttir, Örlygur Karl Eggertsson, Erling Viðar Eggertsson, Fjóla Eggertsdóttir, Garðar Hannesson, Hilda Guttormsdóttir, Sölvi Guttormsson og systur. Halldóra Isleifs- dóttir - Kveðjuorð Fædd 24. ágúst 1900 Dáin 27. september 1991 Foreldrar Halldóru voru ísleifur Jónsson og kona hans Kristborg Guðbrandsdóttir búendur að Tind- um í Strandasýslu. Halldóra var elst þessara barna. Árið 1927 gift- ist Halldóra Guðmundi frá Hnúki á Skarðsströnd. Guðmundur lést árið 1971. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið. Þau voru þessi: Kristján, kona hans er Ragnheiður Hjálmtýsdóttir, Lára, hennar maður er Halldór Nikulásson, Finnur, dó tveggja ára, og Sighvatur sem drukknaði aðeins 21 árs. Einnig tóku þau í fóstur Mörtu Magnúsdóttur, maður henn- ar er Benedikt Benediktsson. Halldóra og Guðmundur bjuggu á býli við Grunnasundsnes sem þá var nokkurn spöl frá sjálfu kaup- túninu, býli þeirra var í dagletu tali nefnt Nes. Við þann stað voru þau hjón kennd meðan bæði lifðu. Eftir að heilsu Guðmundar fór að hraka, fluttu þau hjón frá Nesi til Stykkishólms, áttu heimili sitt þar eftir það, við Laufásveg. Það sama Faðir okkar, t MAGNÚS GUÐBRANDSSON, Dalbraut 27, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 31. október kl. 13.30. Kristinn Magnússon, Kjartan Magnússon, Katrín Magnúsdóttir og fjölskyldur. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HALLGRÍMUR JÓNASSON, fyrrum kennari við Kennaraskóla íslands, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Ingvar Hallgrímsson, Jónas Hallgrfmsson, Hulda S. Ólafsdóttir, Þórir Hallgrímsson, Sigríður H. Indriðadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SVANHVÍTTRYGGVADÓTTIR, Faxabraut 66, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 31. október kl. 15.00. Guðrún Sveinsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, Linda María Guðmundsdóttir, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Bryndís Jóhannesdóttir, Guðjón Hauksson, Gunnhildur Guðjónsdóttir. t ÞÓRODDUR HREINSSON byggingameistari, áðurtil heimilisá Suðurgötu 19, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 1. nóvemb- er kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á stúkuna Daníelsher eða líknarstofnanir. Vinir og vandamenn. ár tók Halldóra að sér umönnun og umhirðu á kirkjunni á staðnum, þarf ekki að efa að það starf fórst henni vel úr hendi. Þeim hjónum þótti báðum vænt um kirkju sína. Til minningar um syni sína gáfu þau miklar og merk- ar gjafir á sama ári og Sighvatur sonur þeirra drukknaði, með þeim gjöfum vildu þau minnast af rausn og stórhug sona sinna sem þau urðu að sjá á bak. Um margra ára skeið sá Guð- mundur um kirkjugarðsvörslu á staðnum. Rækti það starf af alúð og stakri snyrtimennsku. Við sem nutum velvildar, vináttu og greiðasemi þeirra hjóna, erum þakklát fyrir allt sem þau veittu. Aðalsmerki þeira var greiðasemi og velvild við okkur sem nutum ná- lægðar þeirra. Síðustu misserin sem Guðmundur lifði fór heilsu hans mjög hrakandi. Þá reyndi mikið á þrek konu hans, sem lagði sig mjög fram um að létta honum þær erfíðu stundir. Hún var afar þakklát böm- um sínum og bamabörnum er þau komu í heimsóknir og léttu þar með undir á erfiðum stundum. Guð- mundur og Halldóra voru miklir bamavinir. Öragglega hafa barna- börnin fengið að njóta þess í ríkum mæli. Síðustu æviárin hennar Halldóra minnar vora henni oft erfíð heilsuf- arslega. En hún hefur örugglega verið þakklát fyrir allt sem gert var til að létta henni erfiðar stundir. Meðan hún dvaldi á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi, eins eftir að hún flutti á sjúkrahúsið þar á staðnum. Öldnum er gott að fá hvfld. Ég þakka fyrir allar þær stundir er við hjónin og mörg af börnum okkar nutu á heimili þessarar vinkonu okkar og þeirra hjóna. Gestrisni og hjálpsemi var svo ríkur þáttur í fari þeirra beggja. Ég votta öllum aðstandendum sam- úð og bið öllum guðsblessunar. Steinunn Hafliðadóttir frá Gríshóli. ----------------- Leiðrétting í minningargrein um Klöru Olsen Ámadóttur í blaðinu í gær misritað- ist dánardægur hennar. Hún lést hinn 21. þ.m. Beðist er velvirðingar á þessu um leið og dagsetningin er leiðrétt. Þá stendur í minningar- greininni að hún hafi flutt tii Kefla- víkur árið 1967. Það var árið 1976. ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími686220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.