Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 7 TVÆR GODAR! Ný bók eftir Singer Gallagripur eftir Nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer. Frásögn hlaðin hraða og spennu. Þessi bók er dæmigerð fyrir hið sálfræðilega innsæi og kímni sem ásamt mörgum öðrum kostum gera sögur Singers í senn að skemmtilestri og góðum bókmenntum. Verð: 2.850 kr. Hjörtur Pálsson þýddi. Ný sjómannabók eftir Svein Sæmundsson Brotsjór rís - lífssigling Einars Bjarnasonar skipstjóra. Saga mannrauna og ævintýra í stríði og friði. Einar er Skaftfellingur sem fór ungur á togara og varð síðar skipstjóri. Hann sigldi öll stríðsárin þegar stríðstól ógnuðu hverju fleyi. Þá reyndi á óbilandi kjark, æðruleysi, áræði og frábæra skipstjórnarhæfileika. Verð: 2.500 kr. SETBERG Huvr ®?5ia®Ss úöbas Klukkubókin vísar skemmtilega leið til að læra á klukku Þetta er harðspjaldabók með klukkuskífu og hreyfanlequm vísum. Verð: 590 kr. Krakkar busla í bleytu og Allir krakkar út að leika sér Harðspjaldabækur með litríkum og skemmtilegum teikningum. Verð hvorrar bókar: 390 kr. Krakkar busla í bleytu Hvað n ó barnid 1 að heita? h Húerbirtur L!T /**’ yfir 1500 erð:].45(nr KISl9urllÍ> Sætabrauðsdrengurinn og Öskubuska - bækur úr bókaflokknum Viltu lesa með mér, þar sem myndir koma af og til í stað orða. Skemmtilegt og þroskandi. Verð hvorrar bókar: 590 kr. ÖsKubuste Söng- og píanóbók barnanna. I þessari sérstæðu bók eru tólf þekkt lög sem margir geta spilað -ogallir sungið. Þetta er bók með hljómborði! Verð: 950 kr. Babar - Kapphlaupið til tunglsins og Babar - Aldrei gefast upp. Babar kóngur hefur árum saman verið i uppáhaldi hjá börnum víða um heim. Þessar tvær Babarbækur vekja því fögnuð! Verð hvorrar bókar: 790 kr. SEGÐU UBR Sögu ........- 1 Hrói höttur Fáar sögur hafa vakið jafnmikla hrifningu og spennu meðal barna og unglinga og sagan af Hróa iA hetti. Þetta er jr* splunkuný útgáfa, $8 ríkulega myndskreytt -Æ og litprentuð. Verð: 975 kr. Jfm Afi segir sögur og Amma segir sögur eru litprentaðar bækur í stóru broti. Stuttar, fallegar sögur. Verð hvorrar bókar: 590 kr. Ævintýri og sígildar sögur og Segðu mér sögu eru litprentaðar bækur með vinsælum og þekktum ævintýrum. Verð hvorrar bókar: 950 kr. UþckktbamalöíV^ mm m. M!L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.