Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 33 Bók eftir Yalborgu Sigurðardóttur ÚT ER komin á vegum mennta- málaráðuneytisins bókin Leikur og leikuppeldi eftir Valborgu Sigurðardóttur, fyrrv. skóla- stjóra Fósturskóla fslands. í formála segir m.a.: „Tilgangur þessa rits er að vekja athygli á leik sem eðlilegri lífstjáningu barna og mikilvægi leiks í uppeldi þeirra. Þessi viðhorf eru studd rökum í ljósi ýmissa viðurkenndra sálfræði- og mannfræðikenninga svo og nýrri rannsókna á leik barna. Fjallað er í upphafi um fyrir- bærið leik í ljósi sálkönnunar, vit- þroskakenningar Piaget, sové- skrar sálfræði og boðskiptakenn- ingar Batesons. I kaflanum Leikur og leikupp- eldi er fjallað um fijálsan og sjálf- sprottinn leik sem sjálfstjáningu barnsins og sjálfsnám. Þessa miklu þroskakosti leiksins ber að nýta sem uppeldistæki. Nýjar rannsóknir benda ótvír- ætt til þess að leikur barna, eink- um þykjustu- og hlutverkaleikur, hafi mikilvæg og jákvæð áhrif á málnotkun og málþroska barna. Þykjustu- og hlutverkaleikur hefur því verið kallaður leikur leikjanna og jafnvel krydd lífsins, því að leikur barnsins er fijóangi allrar listsköpunar. Myndabók um börn í leik er síð- asti hluti bókarinnar. Þar er eins Valborg Sigurðardóttir og nafnið bendir til leikjum barna lýst á lifandi og litríkan hátt í máli og myndum. Ritið er ætlað öllum sem unna börnum og áhrif hafa á uppeldi þeirra, einkum þó foreldrum, fóstr- um og kennurum,” segir í formála bókarinnar. Bókin er til sölu hjá Fósturfé- lagi íslands,- Námsgagnastofnun og Bóksölu stúdetna. Útvarp, geislaspilari, tvöfalt kassettutæki, tónjafnari. 200 watta magnari. 2 hátalarar. Fjarstýring. SértUboð: kr39.950,- Munalán Afborgunarskilmálar stgr. Vönduð verslun asuiKJSfl FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 Þú getur treyst okkur. Við lækkum kostnað í viðskiptaferðum. Menn úr viðskiptalífinu mega treysta því að Úrval- Útsýn finnur ávallt hagstæðustu ferðamöguleikana. í könnun ferðablaðs Morgunblaðsins hefiir komið berlega í ljós að sérfræðingar Úrvals-Útsýnar geta sparað kaupsýslumömium umtalsverðar fjárhæðir. Hafðu reynsluna að leiðarljósi. Láttu okkur skipuleggja næstu viðskiptaferð. Hafðu samband við söluskrifstofiir Úrvals-Útsýnar, íMjódd, sími 603060, ogvið Austurvöll, sími 26900. URVAL-UTSYN / Mj6dd:sími 6030 60; við Austurvöll: sfmi 2 69 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.