Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 8
MORGDNBLAÖÍÐ DAGBÓK !Str:NNUDAteDR 8. DESíTMbER 1991 ‘8' 1"TV \ er sunnudagur 8. desember, 342. dagur mJJlWJK ársins 1991. Annar sd. íjólaföstu. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 7.31 og síðdegisflóð kl. 19.46. Fjara kl. 1.14 ogkl. 13.48. Sólarupprás í Rvík kl. 11.02ogsólarlag kl. 15.37. Myrkurkl. 16.51. Sólinerí hádegisstað í Rvík kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 15.17. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. (Jóh. 14,21.) ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. 8.júnívorugefin saman í hjóna- band Angela Lee Cruzan og Haukur Harðar- son í Viðeyjar- kirkju af sr. Pálma Matthías- syni. Heimili þeirra er í Chicago, USA. ÍLiósmyndast. Gunnars Ingimarss.) fj /\ára afmæli. í dag, 8. f vf desember, er sjötug- ur Sigurður G. Ingólfsson, flugvirki, Haukanesi 20, Garðabæ. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili flug- virkja, Borgartúni 20, kl. 16-18 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR/ MANNAMÓT í DAG er Maríumessa, hin 7. í röðinni á árinu og hin síðasta. Minningardagur um j>að að María hafi verið getin án erfðasyndar. TILRAUNASTÖÐ Háskól- ans í meinafræði á Keldum. Stjóm stöðvarinnar, en for- maður hennar er próf. Þórður Harðarson, auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði lausa stöðu forstöðumanns hennar. Hann er jafnframt prófessor við læknadeild Háskólans. Um menntun hans segir að hann skuli hafa lokið háskólaprófí í læknisfræði dýra eða manna, líffræði eða öðrum skyldum greinum, sem eru á rannsóknarsviði stofnunar- innar. Hann hefur takmark- aða kennsluskyldu í lækna- deildinni. Ráðningartími er 6 ár. Hann getur haldið pró- fessorsembættinu þótt hann láti af störfum forstöðu- manns. Umsóknarfresturinn er settur til 15. janúar nk. og skal senda umsókn stjóm- arformanninum. VESTURGATA 7, þjónustu- og félagsmiðstöð aldraðra. Á morgun kl. 13.15 laufa- brauðsskurður og þurfa þátt- takendur sjálfír að leggja til áhöld. Þá verður Hjördís Ámadóttir við píanóið og spil- ar jólalög. Jólafagnaðurinn verður 13. þ.m. Verður húsið opnað kl. 18.30. Hátíðarmat- ur og skemmtidagskrá. Nán- ari uppl. í s. 627077. SKAFTFELLINGAFÉL. Spilafundur í Skaftfellinga- búð í dag kl. 14 og verður það síðasti spilafundurinn á árinu. Heildarspilaverðlaun verða þá veitt. KROSSGATAN LÁRÉTT: - 1 kvenmanns- nafn, 5 smábam, 8 stuðning- ur, 9 vísan, 11 þátttakanda, 14 reið, 15 væskillinn, 16 duglegar, 17 beita, 19 manns- nafn, 21 fljótinu, 22 jurtin, 25 hreyfingu, 26 veinar, 27 svelgur. LÓÐRÉTT: - 2 mánuður, 3 rengja, 4 afkomenduma, 5 óvitlaus, 6 fomafn, 7 áhald, 9 át, 10 æringi, 12 starfínu, 13 vegarhluta, 18 hremma, 20 handsama, 21'vantar, 23 kusk, 24 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skots, 5 báran, 8 áttan, 9 hrapi, 11 nakin, 14 kyn, 15 ræpan, 16 agnir, 17 aur, 19 karm, 21 laga, 22 ómennið,^ 25 ris, 26 lak, 27 iði. LÓÐRETT: - 2 kýr, 3 táp, 4 stikna, 5 bannar, 6 ána, 7 aki, 9 horskur, 10 alparós, 12 kannaði, 13 nartaði, 18 unna, 20 mm, 21 Ll, 23 el, 24 nk. Albert heim í tiltektir? itíkina en fjöldi Sjálfstæðismanna hefur hringt f Albert og beðið hann að koma heim og taka til hendinni. ' l"i“* Sjáðu bara, hvað hann er að gera, pabbi! EYRARBAKKI: í tilk. í Lög- birtingi frá oddvita Eyrar- bakka, segir að hreppsnefnd- in hafí ákveðið, lögum sam- kvæmt, að banna lausagöngu stórgripa frá og með 1. des- ember og er öllum eigendum stórgripa í hreppnum uppá- lagt að hafa gripi sína allt árið innan gripheldra girð- inga. Bannið nær einnig til hrossa sem eru í hagagöngu hjá landeigendum í Eyrar- bakkahreppi. NESSÓKN. Jólafundur kvenfélagsins verður annað kvöld, mánudag, í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Þess er vænst að fundarmenn muni eftir jólapökkunum og taki með sér meðlæti með jóla- kaffí sem verður borið fram. Fundardagskráin tengist jól- unum að sjálfsögðu. LÆTUR af störfum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingablaðinu af Ragn- ari Halldóri Hall, borgarfóg- eta, hafí verið veitt lausn frá embætti að eigin ósk, frá 1. febrúar á næsta ári. JC-KÓPAVOGUR. Jóla- fundurinn verður nk. mið- vikudag, 11. þ.m. í Hamra- borg 1, Sjálfstæðissalnum. Landsforseti samtakanna kemur á fundinn. Hátíðardag- skrá. FRÍKIRKJAN Rvík. Jóla- fundur kvenfélags kirkjunnar verður annað kvöld, í safnað- arheimili Dómkirkjunnar við Lækjargötu og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Jólapakkarnir verða opnaðir. SÓKN OG FRAMSÓKN. Félögin efna sameiginlega til spilakvölds í Sóknarsalnum nk. miðvikudagskvöld. Þetta er síðasta spilakvöldið fyrir jól. Spilaverðlaun og kaffi verður borið fram. KENNARAHÁSKÓLINN: í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu seg- ir að Ingvar Sigurgeirsson hafi verið skipaður dósent í uppeldis- og kennslufræði við Kennaraháskóla íslands. Skipunin tók gildi á sl. vori. FÉL. ELDRI borgara. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist í Risinu og á sama tíma hefst þar kökubasar. í kvöld kl. 20 verður dansað í Goðheimum við Sigtún. Gestur kvöldsins verður Jón Kr. Ólafsson frá Bíldudal. REIKNIFRÆÐISTOFA Raunvísindastofnunar Há- skólans. í haust var skipaður í stöðu fastráðins sérfræðings við stofnunina dr. Hermann Þórisson, segir í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í ný- legai Lögbirtingablaði. HRAUNPRÝÐI, SVD í Hafnarfirði, heldur jólafund- inn nk. þriðjudagskvöld í Skútunni við Dalshraun. Hefst fundurinn kl. 20. Jóla- dagskrá verður til skemmtun- ar. , SILFURLÍNAN; þjónusta við aldraða, s. 616262, kl. 16-18 rúmhelga daga. Versl- unarferðir og smá viðhalds- þjónusta. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Þess- ar hjálparmæður eru til taks: Arnheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Fanney s. 43180, Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 631341, HuldaLína s. 45740, Margrét Lísa s. 18797 og Sesselja s. 680458. SL Y S A V ARN ADEILD kvenna í Reykjavík heldur jólafundinn nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í Holiday Inn. Skemmtidagskrá. Skrautljós- in verða á staðnum og efnt til jólapakkahappdrættis. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar, Baróns- stíg. Nk. þriðjudag kl. 15-16 er opið hús fyrir foreldra ungra barna. Umræðuefnið í það skiptið verður um slys og slysavarnir. , , ITC-DEILDIN Eik heldur jólafund á Hallveigarstöðum, Öldugötumegin, mánudags- kvöld kl. 20 og er fundurinn öllum opinn. KIRKJA GRENSÁSKIRKJA. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA. Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánudagskvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA. Biblíu- lestur mánudagskvöld kl. 21. NESKIRKJA. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Þriðjudag: Mömmumorgunn kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA. Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. ÁRBÆJARKIRKJA. Æsku- lýðsstarf í dag kl. 14. Jóla- skreytingar með aðstoð Þóru Gröndfeld. Heitt súkkulaði og piparkökur. Foreldramorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar þriðjudag kl. 10-12. Halldóra Einarsdóttir hann- yrðakona stjómar jólaföndri. Leikfími fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 13.30. Opið hús miðvikudag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA. Fyrirbænir í kirkj- unni mánudag kl. 18. Mánu- dag: Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 18. Fundur í æsku- lýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Söngur, leikir, helgistund. Upplestur í Gerðubergi kl. 14.30. SELJAKIRKJA. Fundur mánudag hjá KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Æskulýðsfélagið Sela: Opið hús. Helgistund. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Ásbjörn inn til löndunar og togarinn Engey kom úr söluferð. í dag er Skógafoss væntanlegur að utan og togarinn Ottó N. Þorláksson fer til veiða. Á mánudag eru væntanlegir frá útlöndum Grundarfoss og Laxfoss. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju em seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ág- ústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, ''sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, _ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjamarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.