Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 28
aisriH vijah 28 MORGUNBLAÐIÐ' SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 Vinnan má bíða meðan þú sýnir barni þínu regnbogann. En regnboginn bíður ekki eftir því að þú Ijúkir verkinu Undurfalleg dagbók eftir Ragnheiði Gestsdóttur fyrir nýbakaðaforeldra sem geta skráð í hana minningar um barnið, fyllt út ættartréð og límt inn myndir. Prýdd myndum höfundar og spakmælum frá ýmsum tímum og löndum. Mál l||l og menning Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sfmi: 688577 Sigurður Bjarnason sendiherra heilsar Chou En-lai forsætisráðherra Kína. Á milli þeirra er Ólöf Pálsdóttir sendiherrafrú. 20árliðin frá sijómmála sambandi íslands ogKína I dag, 8. desember, eru liðin 20 ár síðan sendiherrar íslands og Kína i Kaupmannahöfn undir- rituðu í umboði ríkisstjóma sinna samkomulag um stjórnmálasam- band milli ríkjanna. Tók sam- komulagið gildi við undirskrift þess. Jafnframt var samið um að til- kynning um samkomulagið skyldi gefín út samtímis í Reykjavík og Peking 14. desember það ár. Fór athöfn þessi fram í kín- verska sendiráðinu í Kaupmanna- höfn. Sendiherra íslands í Dan- mörku var þá Sigurður Bjarnason, en sendiherra Kína var Yueh Liang. Ákveðið var í samráði við ríkis- stjórnir landanna að þau myndu skiptast á sendiherrum. Af íslands hálfu var tekið fram að ríkisstjórn þess áskyldi sér rétt til að hafa sendiherra sinn búsettan utan Peking. Fyrsti sendiherra íslands í Kína var Sigurður Bjamason árin 1973-1976, þá búsettur í Kaup- mannahöfn. Pétur J. Thorsteins- son varð síðan sendiherra í Kína frá 1976-1988, þá Benedikt Gröndal 1988 og nú Ingvi Ing- varsson sendiherra í Kaupmanna- höfn. Fyrsti sendiherra Kína á íslandi var Chen Tung, en núverandi sendiherra Kína á íslandi er Zheng Yau-wen, búsettur í Káup- mannahöfn. Hefur núverandi sendiherra nýlega afhent forseta íslands trúnaðarbréf sitt. á hreint ótrúlegu verdi\ 99.500 kr. FEKBSMIBSÍÚBIH VEKBIB týisr í SiBIVlm fið StS, Tiilliitslertlr é trelet átrúlegu rerii: Tvær vikvr á fímm stjörnu hóteii á ADBiNS 99.500 krónur. sem hefur veríð útnefnt eitt aftíu bestu hótefum í heiminum. FERflAMieSTÖIIII AUSTURSRÆT117, SÍMI622200 Boðið er upp á ferðir á hálfsmánaðar fresti frá 1. febrúar á þessu frábæra verði. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Það býður enginn betur! U///SAS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.