Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 47
tecr H3aM383Q. .8 AMa\<3M\AMMIV7A 'jki/.iw/. um»/- MORGUNBLAÐIÐ A7VINI\ÍA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 47 ATVINNUAUa YSINGAR Atvinnurekendur athugið! Reglusamur maður óskar eftir vinnu. Reynsla á sviði verslunar- og skrifstofustarfa. Upplýsingar f síma 652275. Sjúkraþjálfarar í nýrri heilsugæslustöð í Þorlákshöfn er góð aðstaða fyrir sjúkraþjálfara. Nánari upplýsingar í símum 98-33838 og 98-33538. Heilsugæslustöðin í Þorlákshöfn. Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa við heilsugæslustöðina á: ísafirði Suðureyri v/Súgandafjörð Reykjanesi v/ísafjarðardjúp Hafið samband við hjúkrunarforstjóra og/eða framkvæmdastjóra í síma 94-4500 og aflið ykkur frekari upplýsinga. Kennari óskast Vegna forfalla vantar almennan bekkjarkenn- ara að Grunnskólanum í Grindavík frá næstu áramótum. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 92-68555. Næturvörður Aðstoðarnæturvörður óskast í hlutastarf (helgarvinna og sumarafleysingar). Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15. RÁÐGJAFASTOFAN REKSTRAR- OG TÖLVURÁÐGJÖF val hugbúnaðar — val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta. „Au pair” - Sviss „Au pair” óskast frá janúar '92 til enskumæl- andi fjölskyldu í Sviss. Lágmarkstími 1 ár. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 91-650776. Húshjálp Danska sendiráðið óskar eftir húshjálp frá og með 1. febrúar 1992. Dönskukunnátta nauðsynleg. Laun eftir samkomulagi auk íbúðar og fæðis. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hjálp - 12918”. Matráðskona Félagasamtökin Vernd óska eftir að ráða matráðskonu fyrir áfangaheimilið á Laugateigi 19. Upplýsingar veitir Birgir Þ. Kjartansson, for- maður, í síma 686330 milli kl. 9-17 á mánudaginn. Járniðnaðarmenn Skipalyftunni hf. í Vestmannaeyjum vantar járniðnaðarmenn til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri, T ryggvi Jóns- son, í síma 98-11491. Vélstjórar óskast Yfir- og undirvélstjórar óskast á frystiskip. Vélarstærð 1000-2500-3000 BHP. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 91-54246 eða 90-31- 2510-29040. Tónlistarskóli Eski- fjarðar og Reyðar- fjarðar auglýsir Vegna sérstakra aðstæðna vantar 1-2 tón- listarkennara til starfa frá áramótum. Næg verkefni fyrir áhugasama tónlistarkenn- ara. Húsnæði á Eskifirði eða Reyðarfirði, húsaleigufríðindi og flutningsstyrkur. Kynnið ykkur hvað í boði er og hafið sam- band við ísak Ólafsson sveitarstjóra í síma 97-41245 eða Arngrím Blöndal bæjarstjóra í síma 97-61175 fyrir 20. desember 1991. Stjórn Tónlistarskólans. Rafvirki óskar eftir atvinnu. Hefur 15 ára starfsreynslu í faginu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Raf - 7429". Stýrimaður Ósérhlífinn og duglegur 27 ára Austfirðingur óskar eftir vinnu, helst í Hafnarfirði. Hefur próf á gröfu. Menntaður sem stýrimaður með góða reynslu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 97-29968 eftir kl. 18.00. Staða framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, fyrir tfmabilið 1. feb. ’92-1. feb. ’93, er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir Auður Lilja Arnþórsdóttir í síma 96-41395. Umsóknir sendist til Heilbrigðiseftirlits Norð- urlands eystra, Heilsugæslustöðinni á Húsavík, 640 Húsavík, fyrir 21. des. nk. Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi leitar eftir kennara á vorönn 1992 í efna- fræði og stærðfræði. Einnig er lýst eftir bóka- safnsfræðingi í fullt starf. Umsóknir berist fyrir áramót til skólameist- ara, sem veitir nánari upplýsingar. Síminn er 98-22111. Laus staða Staða umdæmisstjóra íVestmannaeyjum hjá Siglingamálastofnun ríkisins er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á vélfræðisviði og reynslu af sjó- mennsku. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu eða Siglingamálastofnun ríkis- ins, Hringbraut 121, Reykjavík, fyrir 19. desember 1991. Siglingamáiastofnun ríkisins. HELGAFELL 59911297 VI 2 I.O.O.F. 3 = 1731298 = III I.O.O.F. 10 = 173129872 = □ GIMLI 599109127= 1 Frl. □ MÍMIR 599112097 - 1 Mozarts minnst. Skyggnilýsingafundur með miðlunum Pam og Joan teiknimiðli verður haldinn í Ár- túni, Vagnhöfða 11, í dag, sunnudaginn 8. des., kl. 15. Húsið opnað kl. 14. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Upplýsingar um fundinn og einkafundi í síma 688704. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 16.30. Majórarnir Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Sunnudagaskóli á sama tlma. Mánudag kl. 16.00: Litlu jól heimilasambandsins. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Sunnudagaskóli kl. 11. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. AU VEGURINN vsö * Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Samkoma. Barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Lofgjörð. Prédikun orðsins. Fyrirbænir. Jesús sagði: Ég er Ijós heimsins. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumenn: G. Theodór Birgis- son og Hreinn Bernharðsson. Barnagæsla. Léttur kvöldverður eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir innilega velkomnir. fnmhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng og vitnisburð- um. Samhjálparkórinn tekur lag- ið. Barnagæsla. Ræðumaður verður Gunnbjörg Óladóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Háaleitisbraut 58-60 (2.h.) (Miðbær) Guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 8. des. kl. 11.00. Wilhelm Leber postuli þjónar. Ritningarorð: Lúkas 10. 8-9. Verið velkominl Ljósgeislinn Hinn árlegi jólafundur Ljósgeisl- ans verður haldinn nk. miðviku- dagskvöld í Síðumúla 25 kl. 20.30. Hugvekja, söngur, basar o.fl. skemmtilegt. Allir velkomnir. Stjórnin. ÚTIVIST Dagsferð sunnudag 8.des.kl. 13.00: Gönguferð á Keili. Verð kr. 1.000,-. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Um næstu helgi: Sunnud. 15. des. kl. 10.30: 25. áfangi Póstgöngunnar. Kol- viðarhóll-Árbær. Kl. 13.00: Lækjarbotnar-Árbær. Áramót í Básum 30. des.-2. jan. Fullbókað er í þessa sfvinsælu ferð og óskast pantanir þvi sóttar sem fyrst og eigi síðar en 13. des. annars verða þær seldar öðrum. Skrifstofan er opin frá kl. 12-18. Ferðafólk ath. að Útivist notar allt gistirými I Básum vegna ferð- arinnar. Sjáumst! Útivist. KFUK KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58. Samkoma í umsjá basarnefndar KFUK. Hugleiðing: Helga Steinunn Hróbjartsdóttir. Allir velkomnir. SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA kr^ssTni Auðbrekka 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Paul Hanssen verður gestur okkar. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni v/Eiríksgötu í kvöld 8. des. kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldið 9. desember kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. FERÐÁFÍLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533 Dagsferðir sunnudag- inn 8. des. kl. 13.00 Kjalarnes - Músarnes Skemmtileg strandganga á stór- straumsfjöru. Margt býr í fjör- unni. Hressandi útivera skammdeginu - ferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.000,- fritt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Stansað við nýbyggingu Ferðafélagsins I Mörkinni 6. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.