Morgunblaðið - 08.12.1991, Page 37

Morgunblaðið - 08.12.1991, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 37 Minning: Fjóla Gísladótt- ir frá Háagerði Fædd 5. júlí 1918 Dáin 5. nóvember 1991 Kemur ekki andlát vina og ætt- ingja okkur ávallt að óvörum. Þegar vík er á milli vina, fjörður á milli frænda, elur maður þá von í bijósti að við fáum að hittast aftur. Fregn- in um að hún Fjóla frænka mín væri dáin var eins og kaldur gustur en minningarnar streyma fram í hugann um þessa indælu og góðu frænku mína sem var mín fyrir- mynd. Flest börn velja sér ein- hveija sem þeir vilja líkjast taka sér til fyrirmyndar, Fjóla var mín. Hún hafði alltaf nógan tíma til að hlusta á smá kvabb og vandkvæði lítillar stúlku, þurrka tár af vöng- um. Ég man þegar Fjóla og Krist- ján fluttu heim á Harrastaði í litlu íbúðina sem var búið að byggja í austurbænum, bæ foreldra minna sem ekki var stór fyrir. En þraungt mega sáttir sitja, samheldnin og samkomulagið voru alltaf mjög góð þrátt fyrir barnafjöldann og þrengslin, enda Fjóla og móðir mín systur og vinkonur. Fjölskyldan Fjólu og Kristjáns stækkaði fljótt og nokkrum árum seinna fengu þau jörðina Háagerði til ábúðar, keyptu hana svo síðar. Stutt var á milli bæjannav og héldu fjölskyldunar saman, ef eitthvað bjátaði á hjá annarri kom hin ævinlega til hjálp- ar. En leiðir skildu, börnin frá Háa- gerði og Harrastöðum fluttu í burtu, stofnuðu eigin fjölskyldur. Foreldrar mínir fluttu suður, Fjóla og Kristján til Skagastrandar. Þegar ég svo kom norður með mína íjölskyldu var jafnan sjálfsagt að heimsækja Fjólu og Kristján sem tóku börnunum mínum með sama ástríki og þau höfðu sýnt mér. Fjóla giftist Kristjáni Guðmundssyni 26. nóvember 1940. Eignuðust þau saman sex börn: Guðnýju, Jóhönnu Guðrúnu, Sigurbjörgu, Jónu, Gísla ög Önnu Margréti, en Kristján átti einn son fyrir, Guðmund, sem er látinn. Og nú er hún kæra frænka mín ekki einmana lengur. Hún er lögst við hlið manns síns, sem var henni allt í þessu lífi ásamt börnunum þeirra. Ég þakka fyrir að hafa átt samleið með þessum kæru vinum. Bið blessunar börnum þeirra og veit að minning um góða foreldra lifir. Jóhanna Davíðsdóttir Á hátíð Ijóssins Bókin „Taiað inn í dimman dal trá iinssins veldi”. Umsögn Mbl. 14/11: „Hér eru birt boð ög bréf fró fólki sem farið er yfir um. Meðal bréfritara er Roosevelt Bandaríkjoforseti. Fleiri frægðorper- sónur koma hér við sögu og það er síður en svo jarðbundið. Hugurinn er miklu fremur bund- inn við ríki Ijóssins. Mikil mælskubók. Myndir og likingar óþrjótandi. Það eru víða tilþrif í stíl þessarar bókar.” STEINARIKIÐ Opið lau.kl. 10-18 sun. kl. 11-18 • Steinvörur frá Álfasteini • Ljósastikur frá Smíóagalleríi • llmker og keramik frá Glit • Lyklahringir - eyrnalokkar - nisti - klukkur - pennastatíf - fígúrur - úr íslenskum steinum • Silkiskartgripir - kerti - ullarvörur - o.fl. Sleinaríkió — Hafnarstræti 3 v/Naustin, s. 22680. í Nostradamus var einn mesti spámað- ur sem uppi hefur verið og í fyrsta sinn birtist hér nýtt kerfi sem vinnur á skipu- legan hátt úr upplýs- ingum sem faldar eru í torræðum .. textum Nostra- damusar. Verkið er unn- ið af mikilli nákvæmni, en niðurstöður eru settar fram á einfaldan og hrífandi hátt. Nostra- damus taldi að síðustu ár þessarar aldar myndu marka tímamót i sögu okkar. Við sem nú lifum, stöndum við upphaf nýrrar aldar sem gæti boðað nýtt : og betra lif fyrir allt mannkyn. Bókin kemur út samtímis í sam- FORLAGIÐ vinnu útgefenda laugavegi is umallanheim. SÍM' 25,88 nn sainn amtíoina u iviiMLir m SJÁLFUR KJARNI LÍFSINS Það er hvorki óþægileg nauðsyn né skammarleg iðja. í þessari fallegu bók er hulunni svipt af gömlum feimnismál- unh. Hún er hafsjór af fróðleik og eykur skilning á listinni að elska, takmörkum hennar og tækni. Fjallað er um samspil líkama og sálar og hvernig hægt er að vinna bug á vandamálum sem upp koma í ástarlifinu og geta auðveldlega spillt ástríkustu samböndum. Hér er rætt um öll stig kyn- lífsins frá því að kynhvötin vaknar til þess er við náum valdi á leikjum ástarinnar. Prýdd miklum fjölda Ijós- mynda og teikninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.