Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGlJR 8. DESEMBER 1991 Aðalstöðin Sunnudagur með Megasi ■■■■ Megas, eða Magnús Þór Jónsson, eins og hann heitir raun- 1 o oo ar sér um músík, rabb- og gestamóttöku á Aðalstöðinni í AO tvo klukkutíma annan hvem sunnudag. Jón Ólafsson er maðurinn á móti honum. Tónlistin er einkum „gömlu góðu lögin frá fyrri árum”. Sjónvarpið Sögur Elsu Beskow ■■■■ Þetta er fyrsti þátturinn í nýrri myndaröð sem byggð er l Q 25 á ævintýrum sænsku skáldkonunnar Elsu Beskow. I dag AO ” verður sýnt sagan „Græna frænkan, brúna frænkan og fjólubláa frænkan. Umræddar frænkur voru systur og bjuggu ásamt bláum föðurbróður við litla götu í litlum bæ ásamt hundinum Pick. Einn daginn hvarf Pick litli,-þjófur hafði tekið hann og stungið í poka, en systumar söknuðu hans ákaflega. Í leit sinni að Pick hitta þær munaðarlausu börnin Pétur og Lottu. Börnin fínna Prick og frelsa hann og verða frænkumar þá svo glaðar að þær leyfa bömun- um að búa hjá sér. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir, en lesari Inga Hildur Haraldsdóttir. JÓLATILBOD ÁBARNABOXUM Glæsilegar og vandaðar jólasveinahúfur fylgja barnaboxunum næstu daga. í hverju barnaboxi er hamborgari, franskar og kók. TUboósveró kr. 480,- (Þetta er ekkert verð!!) Steikartilboó til áramóta. Grillsteikur (nauta-, lamba-, svína-) m/bakaðri kartöflu, hrásalati og kryddsmjöri. Tilboósveró kr. 695,- Jarlíun ~ Glaöur (bragói SPRENGISANDI - KRINGLUNNI UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hverageröi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . - Partita yfir sálmalagið „Christ, der du bist der helle Tag" eftir Johann Sebastian Bach. Peter Hurford leikur á orgel. - Kaflar úr fyrsta þætti óratoríunnar „Friður á jðrðu” eftir Björgvin Guðmundsson við texta Guðmundar Guðmundssonar. Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Oddgeirsson og Söngsveitin Filharmonía syngja með Sinfóníu- hljómsveit íslands; Garðar Cortes stjómar. Hljómsveitarútsetningu gerði Hallgrimur Helga- son. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson í Laufási. 9.30 Fiðlusónata i F-dúr i þremur þáttum. eftir Felix Mendelssohn Shlomo Mintz og Paul Ostrovsky leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Raett við Sigurð A. Magnússon um heimspekilegar rætur griska harmleiksins. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Glerárkirkju. Séra Gunnlaugur Garð- arsson þjónar fyrir altari. Jónas Þórisson fram- kvæmdastjóri Hljálparstofnunar kirkjunnar préd- ikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðubergi. Gestgjafar: Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað- ur. 14.00 Bókaþing. Lesið úr nýjum þýddum bókum í beinni útsendinu úr Utvarpshúsinu. Umsjón: Frið- rik Rafnsson. 15.00 Kontrapunktur. Fimmti þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa íslands i tónlistarkeppni Nor- rænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Rikarð Öm Pálsson. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Rússland í sviðsljósinu: „Undirleikarinn". eft- ir Ninu Berberkovu Þýðing: Árni Bergmann. Út- varpsleikgerð: Gunnilla Hemming. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Kristján Franklin Magnús, . Harald G. Haraldsson, Pálmi Gestson, Rúrik Haraldsson, Viðar Eggertsson og Jónas Jónas- son. Söngur: Katrin Sigurðardóttir. Pianóleikúr: Þorsteinn Gauti Sigurðsson. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldið kl. 22.30.) 17.45 Tónleikar. Útvarpað verður frá tónleikum Kammersveitar Seltjarnarness I Seltjarnarnes- krikju frá ! ágústmánuði á fyrra ári. — Hljómsveitarsvíta númer 1 og 2 eftir igor Stravinskij. Kammersveit Seltjarnarness leikur; Sigurlaugur K. Magnússon stjórnar. - „Ahl Perfido" recitativ og aria ópus 64 eftir Ludwig van Beethoven. Signý Sæmundsdóttir syngur með Kammersveit Seltjarnarness; Sigur- laugur K. Magnússon stjórnar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánariregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Birgis Svan Símonarson- ar. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Endurtek- inn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudeginum 20 nóvember.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. „Catfish Row”, hljómsveitarsvita úr „Porgy og Bess" og. - Vöggulag eltir George Gershwio. Sinfóniu- hljómsveitin Saint Louisborgar leikur, Leonard Bernstein stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vinsældarlisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 01.30.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir islenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Evrópukeppni meistaraliða I handknattleik: Valur — Barselóna. iþróttafréttamenn lýsa leik liðanna úr Laugardalshöll. 18.10 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Real love”. með Lisu Stansfield frá 1991. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjostu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur trá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali uNarpað kl. 6.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, (ærð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Á vængjum söngsins. Endurtekinn þáttur frá sl. mánudegi. 10.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 12.00 Á óperusviðinu. Umsjón íslenska óperan. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 13.00 Sunnudagur með Megasi. 15.00 i dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigurjónsson. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- degi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 í einlægni. Umsjón Jónína Benediktsdóttir. ALFA FM 102,9 09.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok.' Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00- 18.00, S. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 í býtið á sunnudegi með Haraldi Gislasyni. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Hin hliðin. Umsjón Sigga Beinteins. 18.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Bjöm Þór. 19.30 Fréttir. 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar Miller. 00.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gisla- dóttir. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 09.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. 13.00 Halldór Bachmann. Tónlist. 16.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 23.00 I helgarlok. Haraldur Jóhannesson. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Næturtónlist. Halldór Ásgrímsson. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins sonar. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Jólatilboð hjá Skiparadíói hf. FAR-2800 serfa. Til sölu hjá okkur á sérstöku jólatilboðsverði eru eftirtalin tæki: FAR-2830S FULLKOMIN S-BAND ARPA RADAR MEÐ INNBYGGÐUM RADARPLOTTER OG GÝRÓINTERFACE..........................3.908.808,- *R. MODEL 1720 RADAR MEÐ 16 SJÓMÍLNA LANGDRÆGNIOG HATT.......128.008,- XR. FR-603 RADAR MEÐ 32 SJÓMÍLNA LANGDRÆGNIOG SKANNER........198.000,- RR. FMV-603 M0N0CHR0ME DÝPTARMÆLIR ÁN B0TN8ÚNAÐAR.............42.580,- KR. FCV-663 LITA DÝPTARMÆLIR ÁN BOTNBÚNAOAR...................57.780,- KR. LP-1000 7” LORAN/PLOTTER SAMBYGGÐUR MEÐ LOFTNETI.........138.800,- KR. GP-500 GPS STAÐSETNINGARTÆKIMEÐ LOFTNETI.................220.808,- KR. T-2000 HITAMÆLIR MEÐ NEMA í SKROKK........................51.088,- KR. CN-IOB HÖFUÐLÍNUMÆLIR MEÐ BOTNBÚNAÐI............ ...1.600.000,- KR. CN-14B HÖFUÐLÍNUMÆLIR MEÐ BOTNBÚNAÐI...................1.800.000,- KR. KANNAD 406FH NEYÐARBAUJA MEÐ SJÁLFVIRKUM SLEPPIBÚNAÐI....122.000,- KR. FM-2520 VHF TALSTÖÐ ÁN LOFTNETS...........................33.000,- KR. FAX 208 VEÐURKORTARITARIMEÐ NACTEXINNBYGGT...............198.000,- XR. Takmarkað magn. Grípið gæsina á meðan hún gefst, því þetta tilboð gildir einungis til 1. janúar 1992. Einnig verður til sýnis og kennslu FAR-2830S ARPA radar fyrir þá, sem hafa áhuga á að læra á tækið. Verð miðast við staðgreiðslu og eru án virðisaukaskatts. Nánarl upplýsingar gefur Stefán hjá Skiparadíói hf. i sima 620233. Hringið sem fyrst milli kl. 9 og 17 á daginn. Skiparadió h.f. Fiskislóð 94, 101 Reykjavík, pósthólf 146, sími 620233, fax 620230.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.