Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 Alþingi: Viðskiptaráðherra vill valfrelsi milli lífeyrissjóða m FRÓÐI HF. hefur gefíð út bók- ina Flóttamaðurinn eftir bandaríska rithöfundinn Stephen King í ís- lenskri þýðingu Karls Birgissonar. Þetta er sjöunda bókin eftir Stephen King sem Fróði hf. gefur út. í kynn- ingu Fróða segir m.a.: „Sagan Flóttamaðurinn gerist í bandarískri stórborg í náinni framtíð. Þjóðfélags- V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! myndin er breytt frá því sem nú er. Fjölmiðlar eru orðnir valdameiri og þá einkum og sér í lagi sjónvarpið. Aðalsöguhetja bókarinnar, atvinnu- leysinginn Ben Richards, þarf að útvega sjúkri dóttur sinni lyf. Hann á engra annarra kosta völ en að taka þátt í leik sem sjónvarpsstöð efnir til. Leikurinn nefnist Flóttamaðurinn og þar er Iífið sjálft sett að veði. Ben reynist enginn venjulegur flóttamað- ur og leikurinn berst víða. Spennan magnast sífellt og að venju kemur Stephen King lesendum sínum á óvart með sögulokunum.” Flótta- maðurinn er 182 blaðsíður. Bókin er prentunnin og bundin hjá Prent- smiðjunni Odda en kápuhönnun ann- aðist auglýsingastofan Nýr dagur. FRUMVARP til laga um ráðstaf- anir í ríkisfjármálum á árinu 1992 var til umræðu í fyrrakvöld og fyrrinótt. Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra sagði frumvarpið mikilvægan þátt í því að ná tök- um á fjármálum ríkisins. En ráð- herra taldi að fleira þyrfti lag- færingar við, m.a. skipulag líf- eyrissj óðakerfisins. Viðskiptaráðherra sagði m.a. að velferðarkerfinu stafaði ógn af efnahagserfiðleikum þjóðarinnar og fjárskorti ríkissjóðs. Til að tryggja velferð á varanlegum grunni yrði að grípa til ýmissa efnahagsað- gerða. Ráðherra nefndi ýmis önnur úrræði til viðbótar þeim sem frum- varpið miðar að, s.s. einkavæðingu og aukið frelsi landsmanna í atvinn- ustarfsemi, viðskiptum og peninga- málum. Gefðu góðar gjafir r f* ' MMMMM ... c VHR 7100 EX SANYO myndbands- taBkl. HQ myndgæöi. 365 daga upptökuminni. Fljótþræöing aðeins 1 sek. þar til mynd er komin á skjáinn. Sjálfleitari, tækið leitar að eyðu á spólu. Monitortakki. 11.9Í5,- STGR. VHP Z3REE Fjölhæft my ndbands- tækl frá SANYO. Hægt er að spila spólur bæði frá USA og Evrópu. Sjálfvirkur hreinsibúnaður á myndhaus. 29 .900. STGR. VHR 7700 SANYO HiFI STERÍO NICAM. Hágæða myndbandstæki í sérflokki. Útgangur fyrir STERlO heyrnartæki með styrkstilli. Sjálfleit- ari. I þessu myndbandstæki eru gerðar kröfur um hljómgæði. CQ.660/ STGR. CEP 2873N SANYO sjónvarp 28 tommu flatur skjár. PIP (mynd I mynd). Lausir hátalarar á hliðum. 78 aðgerðir með fullkominni fjarstýringu. Textavarp 114.200,- I UT STGR. 'S*'" j ri 4 . í Lrt«il|! J 1 ’ ”"l ff ú' I ? • A í T44 SAN YO hljómtækjasamstæða 2x70 W magnari. Lltil og nett br. aðeins 22 cm. Mjög fullkomin samstæða búin öllu því besta sem völ er á I dag. DCX 500 SANYO hljómtækjasam- stæða 2x60 W magnari. Tvöfalt snældutæki. Geislaspilari. Útvarp með 12 stöðva minni á FM. Hálfsjálfvirkur plötuspilari. Fullkomin fjarstýring Hátalarar 80 Watta (3 way). QK Heildsöludreifing Gunnar Ásgeirsson hf. Sími 680780 ViPSKIPTAMEWW REYKJAVÍK ..............Heimilistæki sf......Sætúni8 Fristund............Kringlan Rafbúð Sambandsins . . . Holtagörðum AKRANES ................Skagaradio BORGARNES ..............Kaupfélag Borgfirðinga HELLISANDUR.............Óttar Sveinbjörnsson ÍSAFJÖRDUR .............Póllinn hf. SAUÐÁRKRÓKUR Rafsjá ÓLAFSFJÖRÐUR..........Valberg AKUREYRI .............Radíonaust VESTMANNAEYJAR Brimnes SELFOSS...............Kf. Árnesinga KEFLAVÍK..............Radíokjallarinn Ráðherrann sagði að í hagkerfí nútímans gegndi fjármagnsmark- aðurinn því hlutverki að miðla spari- fé til arðbærra verkefna. Hann lagði áherslu á að aukin innlend sam- keppni og aukin erlend samkeppni væri afar þýðingarmikil til að draga úr ýmsum annmörkum á innlendum fjármagnsmarkaði. Hann nefni í þessu sambandi einkavæðingu rík- isbankanna, breytingar á fjár- festingarlánasjóðum í hlutafélög og breytingar á skipulagi lífeyrissjóða- kerfisins. Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra sagði lífeyrissjóðina vera orðna afar fyrirferðamikla á inn- lendum fjármagnsmarkaði og þess vegna væri nauðsynlegt að huga vel að starfsemi þeirra. „Ég held að þar væri e.t.v. besta ráðið að veita einstaklingum aukið frelsi til að velja á milli lífeyrissjóða til þess að mynda sínn lífeyrissparnað. Þannig myndi aukast þrýstingur á sjóðina að hámarka verðmæti sinna eigna. Núverandi skipulag lífeyris- sjóðanna, niðurbrotið eftir svæðum og atvinnugreinum, getur því miður orðið til þess að önnur sjónarmið en arðsemi hafí áhrif á fjárfestingar sjóðanna,” sagði viðskiptaráðherra. Ráðherrann taldi einnig „íhugunar- efni hvernig sjóðirnir komi fram sameiginlega á innlendum fjár- magnsmarkaði og öðlast þannig meira efnahagslegt vald en þeir annars hefðu”. Viðskiptáráðherra sagði að við yrðum á næstunni að huga mjög vandlega að þessu því væri víðar samþjöppun valds en í bönkum og atvinnufyrirtækjum, Ljóðabók eftír Sverri Stormsker SVERRIR Stormsker hefur sent frá sér ljóðabókina Vizkustykki með undirtitlinum Ljóð, kvæði og kveðskapur og allt þar á milli. Það er Fjölvaútgáfan sem gefur út þessa ljóðabók og í kynningu hennar segir m.a.: „I nýju bókinni kveður að sönnu við snarplýríska tóna sem áður, en oftast kemur síðasta ljóðlínan töluvert á óvart. Mörg kvæðin eru nokkuð svæsin í brosgrátleika sínum eins og Kjarn- orkukomminn og Amma er grálús- ug, grettin og féit. Annars verða lesendur að ráða í það með eigin hugmyndaflugi, hvað heiti bókar- innar þýði, með hjálp listakonunnar Stella Eyjólfsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.