Morgunblaðið - 08.12.1991, Síða 52

Morgunblaðið - 08.12.1991, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 Alþingi: Viðskiptaráðherra vill valfrelsi milli lífeyrissjóða m FRÓÐI HF. hefur gefíð út bók- ina Flóttamaðurinn eftir bandaríska rithöfundinn Stephen King í ís- lenskri þýðingu Karls Birgissonar. Þetta er sjöunda bókin eftir Stephen King sem Fróði hf. gefur út. í kynn- ingu Fróða segir m.a.: „Sagan Flóttamaðurinn gerist í bandarískri stórborg í náinni framtíð. Þjóðfélags- V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! myndin er breytt frá því sem nú er. Fjölmiðlar eru orðnir valdameiri og þá einkum og sér í lagi sjónvarpið. Aðalsöguhetja bókarinnar, atvinnu- leysinginn Ben Richards, þarf að útvega sjúkri dóttur sinni lyf. Hann á engra annarra kosta völ en að taka þátt í leik sem sjónvarpsstöð efnir til. Leikurinn nefnist Flóttamaðurinn og þar er Iífið sjálft sett að veði. Ben reynist enginn venjulegur flóttamað- ur og leikurinn berst víða. Spennan magnast sífellt og að venju kemur Stephen King lesendum sínum á óvart með sögulokunum.” Flótta- maðurinn er 182 blaðsíður. Bókin er prentunnin og bundin hjá Prent- smiðjunni Odda en kápuhönnun ann- aðist auglýsingastofan Nýr dagur. FRUMVARP til laga um ráðstaf- anir í ríkisfjármálum á árinu 1992 var til umræðu í fyrrakvöld og fyrrinótt. Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra sagði frumvarpið mikilvægan þátt í því að ná tök- um á fjármálum ríkisins. En ráð- herra taldi að fleira þyrfti lag- færingar við, m.a. skipulag líf- eyrissj óðakerfisins. Viðskiptaráðherra sagði m.a. að velferðarkerfinu stafaði ógn af efnahagserfiðleikum þjóðarinnar og fjárskorti ríkissjóðs. Til að tryggja velferð á varanlegum grunni yrði að grípa til ýmissa efnahagsað- gerða. Ráðherra nefndi ýmis önnur úrræði til viðbótar þeim sem frum- varpið miðar að, s.s. einkavæðingu og aukið frelsi landsmanna í atvinn- ustarfsemi, viðskiptum og peninga- málum. Gefðu góðar gjafir r f* ' MMMMM ... c VHR 7100 EX SANYO myndbands- taBkl. HQ myndgæöi. 365 daga upptökuminni. Fljótþræöing aðeins 1 sek. þar til mynd er komin á skjáinn. Sjálfleitari, tækið leitar að eyðu á spólu. Monitortakki. 11.9Í5,- STGR. VHP Z3REE Fjölhæft my ndbands- tækl frá SANYO. Hægt er að spila spólur bæði frá USA og Evrópu. Sjálfvirkur hreinsibúnaður á myndhaus. 29 .900. STGR. VHR 7700 SANYO HiFI STERÍO NICAM. Hágæða myndbandstæki í sérflokki. Útgangur fyrir STERlO heyrnartæki með styrkstilli. Sjálfleit- ari. I þessu myndbandstæki eru gerðar kröfur um hljómgæði. CQ.660/ STGR. CEP 2873N SANYO sjónvarp 28 tommu flatur skjár. PIP (mynd I mynd). Lausir hátalarar á hliðum. 78 aðgerðir með fullkominni fjarstýringu. Textavarp 114.200,- I UT STGR. 'S*'" j ri 4 . í Lrt«il|! J 1 ’ ”"l ff ú' I ? • A í T44 SAN YO hljómtækjasamstæða 2x70 W magnari. Lltil og nett br. aðeins 22 cm. Mjög fullkomin samstæða búin öllu því besta sem völ er á I dag. DCX 500 SANYO hljómtækjasam- stæða 2x60 W magnari. Tvöfalt snældutæki. Geislaspilari. Útvarp með 12 stöðva minni á FM. Hálfsjálfvirkur plötuspilari. Fullkomin fjarstýring Hátalarar 80 Watta (3 way). QK Heildsöludreifing Gunnar Ásgeirsson hf. Sími 680780 ViPSKIPTAMEWW REYKJAVÍK ..............Heimilistæki sf......Sætúni8 Fristund............Kringlan Rafbúð Sambandsins . . . Holtagörðum AKRANES ................Skagaradio BORGARNES ..............Kaupfélag Borgfirðinga HELLISANDUR.............Óttar Sveinbjörnsson ÍSAFJÖRDUR .............Póllinn hf. SAUÐÁRKRÓKUR Rafsjá ÓLAFSFJÖRÐUR..........Valberg AKUREYRI .............Radíonaust VESTMANNAEYJAR Brimnes SELFOSS...............Kf. Árnesinga KEFLAVÍK..............Radíokjallarinn Ráðherrann sagði að í hagkerfí nútímans gegndi fjármagnsmark- aðurinn því hlutverki að miðla spari- fé til arðbærra verkefna. Hann lagði áherslu á að aukin innlend sam- keppni og aukin erlend samkeppni væri afar þýðingarmikil til að draga úr ýmsum annmörkum á innlendum fjármagnsmarkaði. Hann nefni í þessu sambandi einkavæðingu rík- isbankanna, breytingar á fjár- festingarlánasjóðum í hlutafélög og breytingar á skipulagi lífeyrissjóða- kerfisins. Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra sagði lífeyrissjóðina vera orðna afar fyrirferðamikla á inn- lendum fjármagnsmarkaði og þess vegna væri nauðsynlegt að huga vel að starfsemi þeirra. „Ég held að þar væri e.t.v. besta ráðið að veita einstaklingum aukið frelsi til að velja á milli lífeyrissjóða til þess að mynda sínn lífeyrissparnað. Þannig myndi aukast þrýstingur á sjóðina að hámarka verðmæti sinna eigna. Núverandi skipulag lífeyris- sjóðanna, niðurbrotið eftir svæðum og atvinnugreinum, getur því miður orðið til þess að önnur sjónarmið en arðsemi hafí áhrif á fjárfestingar sjóðanna,” sagði viðskiptaráðherra. Ráðherrann taldi einnig „íhugunar- efni hvernig sjóðirnir komi fram sameiginlega á innlendum fjár- magnsmarkaði og öðlast þannig meira efnahagslegt vald en þeir annars hefðu”. Viðskiptáráðherra sagði að við yrðum á næstunni að huga mjög vandlega að þessu því væri víðar samþjöppun valds en í bönkum og atvinnufyrirtækjum, Ljóðabók eftír Sverri Stormsker SVERRIR Stormsker hefur sent frá sér ljóðabókina Vizkustykki með undirtitlinum Ljóð, kvæði og kveðskapur og allt þar á milli. Það er Fjölvaútgáfan sem gefur út þessa ljóðabók og í kynningu hennar segir m.a.: „I nýju bókinni kveður að sönnu við snarplýríska tóna sem áður, en oftast kemur síðasta ljóðlínan töluvert á óvart. Mörg kvæðin eru nokkuð svæsin í brosgrátleika sínum eins og Kjarn- orkukomminn og Amma er grálús- ug, grettin og féit. Annars verða lesendur að ráða í það með eigin hugmyndaflugi, hvað heiti bókar- innar þýði, með hjálp listakonunnar Stella Eyjólfsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.