Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 ATVINNU Bílstjóri Óskum að ráða röskan bílstjóra. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Umsóknum skal skila fyrir 10. des. til auglýs- ingadeildar Mbl. merktum: „E - 7423”. 31 árs stúlka óskar eftir fjölbreyttu skrifstofustarfi. Ýmis önnur störf koma einnig til greina. Get byrjað strax. Vinsamlegast hafið samband í síma 44656. Fjölbrautaskóli Suðumesja Sími 92-13100 Kennara vantar Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja vantar eftir- talda kennara frá næstu áramótum: Félagsfræði, íslensku og sálarfræði (stunda- kennsla). Nánari upplýsingar veitir undirritaður í símum 92-13100 og 92-14160. Umsóknarfrestur er til 20. desember. Skólameistari. Starfskraftur - mötuneyti Auglýsingastofa í austurborginni óskar að ráða stjálfstæða og röska manneskju til að sjá um léttan hádegisverð starfsfólks (15 manns). Vinnutími 4 tímar á dag. Hentar vel mann- eskju, sem vill sleppa frá börnum nokkra tíma á dag, eða ömmu, sem ekki vill vinna fulfan vinnudag. Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Algjört skilyrði að við- komandi reyki ekki. Laun samningsatriði. Góð og snyrtileg vinnuaðstaða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 14. des. nk. Gudnt Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNLISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Tæknimaður á hugbúnaðarsviði Vegna aukinna umsvifa óskar HP á íslandi hf. eftir að ráða tæknimann á hugbúnaðar- sviði í þjónustudeild sína. Við leitum eftir starfsmanni sem á auðvelt með að vinna með öðrum og hefur góða framkomu. Sérþekking á UNIX sviðinu er nauðsynleg svo og góð þekking á tölvunet- kerfum. HP á íslandi hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði opinna kerfa og er að hluta til í eigu Hew- lett-Packard fyrirtækisins. Við leggjum áherslu á að bjóða starfsmönnum okkar góða vinnuaðstöðu og hjá okkur í dag er samstilltur hópur sem er tilbúinn að vinna langan vinnudag ef nauðsyn krefur. Umsóknir um starfið verða að berast fyrir 10. desember nk. Nánari upplýsingar veita Þorvaldur Jacobsen og Frosti Bergsson í síma 671000. HEWLETT PACKARD Umsjónarmaður sameignar Verslunarmiðstöð í austurbæ Reykjavíkur óskareftirað ráða umsjónarmann sameignar. Starfið er fóigið í umsjón með sameigninni, þrifum og minniháttar viðhaldi. Ekki er um fullt starf að ræða. Óskað er eftir traustum og laghentum starfsmanni. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „U - 7427” eigi síðar en fimmtudaginn 12. desember pk. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Félagsráðgjafar Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa eða starfs- mann með hliðstæða menntun t.d., á sviði sálar- eða uppeldisfræða, í 50% starf á hverfa- skrifstofu fjölskyldudeildar í Skógarhlíð 6. Upplýsingar gefur Ellý Þorsteinsdóttir, yfir- félagsráðgjafi í síma 625500. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. RIKISSPITALAR Reyklaus vinnustaður Fóstrur Leikskólar/skóladagheimili Ríkisspítalanna óska eftir fóstrum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Marta Sigurðar- dóttir leikskólafulltrúi í síma 601590. Hópstjóri Hópstjóra vantar á Vistheimilið á Vífilsstöð- um nú þegar. Þar fer fram endurhæfing áfengissjúklinga. Reynsla af áfengismeðferð er æskileg. Frekari upplýsingar veita Helgi Kristbjarnar- son, læknir og Ottar Guðmundsson, læknir í síma 601000. Lýsingarhönnun Við leitum eftir samstarfi við vel menntaðan og hugmyndaríkan lýsingarhönnuð til að annast ráðgjöf og lýsingarhönnun fyrir heim- ili, verslanir, skrifstofur, verksmiðjur, auk utanhússlýsingar. Skriflegar upplýsingar óskast. Pósthólf8621, 128 Reykjavík, B.t. Haukur Þór Hauksson. Sjúkraþjálfari óskast Heilsugæslustöðin og sjúkrahúsið á Hvammstanga óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa frá 15. febrúar 1992 eða eftir nán- ara samkomulagi. Góð aðstaða er til sjúkra- þjálfunar í nýlegri heilsugæslustöð. Upplýsingar veita Karl Kristjánsson, heilsu- gæslulæknir, símar 95-12345 og 95-12484 og Guðmundur Haukur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, símar 95-12348 og 95-12393. Heilsugæslustöð og sjúkrahús Hvammstanga. Ritari Lögmannsstofa í Hafnarfirði óskar eftir að ráða ritara í hálft starf, eftir hádegi. Þarf að geta hafið störf 1. janúar nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. desember merktar: „Lög - 12919”. Matráðskona óskast Þjónustufyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða matráðskonu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. desember nk. merktar: „í - 7422". ÍSLAN DSBAN Kl Reykjavík Verkefnisstjóri Hjúkrunarfræðingur óskast í stöðu verkefn- isstjóra á heilsugæslu. Um er að ræða tíma- bundið 50-70% starf í ca 3 mánuði. Starfið felur í sér endurskipulagningu á starfi starfs- fólks hjúkrunarþjónustunnar. Við leitum að hjúkrunarfræðingi með sérnám og/eða góða reynslu í heilsugæslu og stjórnun. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 35262. Leikskólar Reykjavíkurborgar Matráðskona Leikskólinn Staðarborg óskar að ráða mat- ráðskonu nú þegar. Um er að ræða 50% starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 30345. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Pharmaco Lyfjakynnir Astra ísland óskar eftir lyfjakynni. Starfið er fólgið í lyfjakynningum, skipulagi fræðslu- funda, framkvæmd lyfjarannsókna. Um er að ræða lifandi og fjölbreytilegt starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, áræðni og frumkvæðis. Sóst er eftir starfskrafti sem er opinn í fram- komu og er æskilegt að viðkomandi hafi menntun á heilbrigðissviði. Nánari upplýsingar veitir Róbert Melax í síma 686549. Umsóknir óskast sendar til: Astra ísland, Pharmaco, Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Astra ísland er upplýsingaskrifstofa innan veggja Pharmaco fyrir sænska lyfjafyrirtækið Astra. Astra er langstærsta frumlyfjafyrirtækið og annar stærsti byrgi af lyfjum á íslandi, með 9,3% markaðshlutdeild. Astra hefur #komið meö fjölda nýjunga í lyfjafræði á undanförnum árum og er eitt af hraðast vaxandi lyfjafyrirtækjum í heiminum. ASTICA Æmm ASTRA ÍSLAND ■HL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.