Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur .(21Tmars - 19. apríl) Gamall vinur biður þig ef til vill um greiða núna. Þú ert þátttakandi í fjörlegu félagslífi, en verður að forðast að æsa þig upp út af smámunum. Farðu ekki yfir strikið í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) <rfö Þú verður að axla aukna ábyrgð í starfinu, en kannt að lenda í orðasennu út af pening- um. Sýndu af þér hófsemi þeg- ar þú kaupir inn til heimilsins. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Þú mættir ef til vill leggja að- eins harðar að þér um þessar mundir. Nokkrir þeirra sem þú umgengst í dag hafa tilhneig- ingu til að ýkja. Þú færð góðar ráðieggingar í fjármálum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&8 Þú kannt að spara eyrinn í dag, en kasta krónunni. Það er ekki vænlegt fyrir þig að leita eftir lánafyrirgreiðslu núna. Þér hættir til að eyða of miklu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ykkur hjónin greinir á um skiptingu ábyrgðar. Stattu við öll þau fyrirheit sem þú gefur og þiggðu alla þá hjálp sem þér er boðin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér vinnst ákaflega vel fyrri hluta dagsins, en síðan dregur úr eldmóði þínum. Einhver býð- ur þér í mat eða ef til vill hitt- ir þú gamlan félaga. (23. sept. - 22. október) Þú tekur á þig aukna ábyrgð vegna barnsins þíns í dag. Seinna um daginn langar til að verða þér úti um einhvetja tilbreytingu. Gættu þá hófs í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) Þú hefur í mörgu að snúast heima fyrir í dag. Þú verður að láta raunsæið ráða ferðinni í starfi þínu og gæta þess að ganga ekki fram af þér núna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú leggur hart að þér og slapp- ar síðan af. Einbeittu þér að verkfifnum sem þarfnast lítillar umhugsunar og forðastu að vera með ýkjur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Peningar sem streyma til þín geta horfið aftur eins og dögg fyrir sólu, ef þú gætir ekki að þér. Innkaup liggja ef til vil illa fyrir þér í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú skiptir oft skapi í dag. Þú tekur hiutverk þitt of alvarlega fyrri hluta dagsins, en snýrð svo gjörsamlega við blaðinu og ferð yfir á hinn kantinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það kann að vera þungt í þér árdegis og þér finnst þ.ú ef til vill ekki í skapi til að sinna starfi þínu. Gerðu þitt besta til að sinna skylduverkcfnum þín- um. Stjórnuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. DÝRAGLENS VELKO/WIN l , 1 ^KRf/M SLA L eiKHUSlP/l HRÓI.L. PAO ELSK^T, FJSKCIRW H/W-S-S>R)ieN8ÖlC-' imum A pérz! /neMNTii^i TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK SANP5TORM5 ARE PIFFERENT FR0M 5N0UI5T0RM5... AFTER A 5N0UJ5T0RM, UOE (J5EP TO RUN 0UT5IPE ANP BUIID A 5N0UJMAN ..UiE’P U5E A CARROT F0RMI5NO5E... RI6HT N0U), IF I MAP A CARROT, l’P EAT IT ! ■F3- Sandbyljir eru ólíkir snjóbyljum ... Eftir snjóbyl vorum við vön að fara Ef ég hefði gulrót þessa stundina, út og búa til snjókall . .. við notuð- myndi ég éta hana! um gulrót fyrir nef ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar austur hefur skoðað staðreyndir málsins ofan í kjöl- inn, sér hann tvo möguleika.á að hnekkja spaðageimi suðurs. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 974 ♦ ÁD852 ♦ 83 ♦ KDG Austur ♦ D2 VK93 ♦ Á974 ♦ Á865 Vestur Norður Austur Suður — — 1 tígull 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Allir pass Vestur spilar út tígultvisti (3. eða 5. hæsta), austur drepur á ás og suður lætur fimmuna. Hvernig á austur að veijast? Skoðum fyrst upplýsingarnar sem liggja fyrir: Útspilið er ör- ugglega frá þrílit, sem þýðir að sagnhafi á 4 tígla. Hann tví- meldaði ekki spaðann og á því sennilega aðeins 5-lit. Og líklega er hann með 2—2 í hjarta og laufi "úr því hann grandaði án fyrirstöðu í þessum litum. Bersýnilega á vörnin enga glætu nema vestur fái slag. Ennfremur er nauðsynlegt að hann komist strax inn til að spila hjarta í gegnum ÁD en sagnhafi fríar laufið. Kannski á vestur tígulkóng og þá verður að spila tígli til baka, en hugsanlega er hann með trompkónginn ... Norður ♦ 974 ♦ ÁD852 ♦ 83 ♦ KDG Vestur Austur ♦ K53 ♦ D2 ♦ 1064 II ♦ K93 ♦ 1062 ♦ Á974 ♦ 10752 Suður ♦ Á865 ♦ AG1086 ♦ G7 ♦ KDG5 ♦ 93 .. .og þá dugir aðeins að skipta yfir í SPAÐATVIST! Hvorn kónginn er vestur lík- legri til að eiga? Kannski hefði hann komið út með tígulkónginn til að halda innkomunni og möguleikanum að spila í gegn- um blindan. Sem eru heldur veik rök, en þau einu sem umsjónar- maður kemur auga á. Ef les- andinn kemur auga á veigameiri rök, væri gaman að frétta af því. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Meistaramót Júgóslavíu er haf- ið, þessi staða kom upp í skák stórmeistarans Zdenko Kozul (2.560), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Vukovic (2.400). 23. Ilxh6! — gxh6, 24. Be4+ — Kh8, 25. d5! (Eftir opnun skálín- unnar al-h8 er svartur gersam- lega varnarlaus. Eftir 25. — exd5, 26. Bb2 hótaði hvítur t.d. máti með 27. Rf7). 25. - Rh3, 26. Hg2 og svartur gafst upp. Eftir 26. - Rxf2+, 27. Hxf2 - Hxf2, 28. Dxh6 er hann með öllu varnar- laus. Stórmeistarinn Popovic var efstur á mótinu eftir 10 umferðir með 8 v. en Kozul og alþjóðameist- arinn Strikovic komu næstir með 7Vi v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.