Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992
" Sími 16500
Laugavegi 94
Stórmynd Terrys Gilliam
„Besta jólamyndin íár“- ★★★★ Bíólínan
★ ★ ★ ★ S.V. Mbl.
„Mynd sem ég tel hreinustu perlu. Þetta er litrík frá-
sögn, sem stöðugt er að koma manni á óvart í bestu
merkingu þess orðs og flöktir á milli gríns og harms
rétt eins og lífið sjálft. Myndræn útfærsla er einkar
stílhrein, djörf og áhrifamikil og ekki nokkur leið að
koma auga á vankanta." - Ágúst Guðmundsson.
Leikstjóri: Terry Gilliam.
Rókin Rilun í beinni útsendingu fæst í næstu bókabúð.
Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
Bönnuð innan 14 ára.
BILUNIBEINNIUTSENDINGU
(*) SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255
• TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ
í Máskólabíói í kvöld kl. 20.
Hljómsveitarstjóri: James Loughran
Einleikari: Guöný Guömundsdóttir
L. v Beethoven: Sinfóníanr. 8
Edward Elgar: Fiðlukonsert
tfS6'hW0ÐLE,KHUS® sími 11200
“‘^Rómeó og Júlía
eftir William Shakcspeare
7. sýn. í kvöld kl. 20. Fös. I7. jan. kl. 20.
Sun. I2. jan. kl. 20.
Hmmesté er aá lafa
eftir Paul Osborn
Lau. 11. jan. kl. 20. Sun. 19. jan. kl. 20.
Fim. 16. jan. kl. 20.
cftir David Henry Hwang
Fös. 10. jan. kl. 20. Lau. 18. jan. kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ:
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Fös. 10. jan. kl. 20.30. uppselt. Fim. 16. jan. kl. 20.30.
Lau. I I. jan. kl. 20.30. uppselt. 50. sýning, uppselt.
Mið. 15. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 18/1 kl. 20.30. upps.
Sun. 19. jan. kl. 20.30. upps.
BÚKOLLA
barnaleikrit eflir Svein Kinarsson.
Lau. 11. jan. kl. 14.
Sun. 12. jan. kl. 14.
Síöustu sýningar.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram aó sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við piintun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsvéisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviöinu. Borðapantanir i miðasölu.
Iæikhúskjallarinn.
ií IHL
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 2 21 40
MALHENRYS
Stórleikarinn Harrison Ford leikur harðsnúinn lögfræð-
ing sem hefur allt af öllu, en ein byssukúla breytir lífi
hans svo um munar.
Harrison Ford og Annette Rening leika aðalhlutverkin
í þessari mynd, og er leikur þeirra alveg frábær.
Leikstjóri Mike Nichols (Working Girl, Silkwood).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ADDAMS FJÖLSKYLDAN
Vinsælasta jólamyndin í
Randaríkjunum.
Stórkostleg ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna.
Addams fjölskyldan er ein
geggjaðasta fjölskylda sem þú
hefur augum litið.
Frábær mynd - mynd fyrir þig
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
LAUGARAS= =
SÍMI
32075
Gullverðlaunamyndin frá Cannes 1991:
BART0N FINK
(WINNER éf WINNER éf WINNER
WINNER
DIRECTION ]
CANNIf 1»V1
<S>
EIIV AF 10 BESTU '91 - ★ ★ ★ ‘/21YIBL.
I 44 ára sögu Cannes-liátíðarinnar hefur það aldrei
hent áður að ein og sama myndin fengi þrenn verðlaun:
BESTA MYND - BESTILEIKARI - BESTA LEIKST JÓRN.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
FIEVELI
VILLTA VESTRINU
Teiknimynd úr smiðju
Spielbergs, framhald af
„Draumalandinu".
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PRAKKARINN 2
Beint framhald af jóla-
mynd okkar frá í fyrra.
Fjörug og skemmtileg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
#J| LEIKFELAG AKUREVRAR 96-24073
9 • TJÚTT &. TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð
Fös. 10. jan. kl. 20.30. Lau. 11. jan. kl. 20.30. Sun. 12. jan.
kl. 20.30.
Miðasalan er í Samkomúhúsinu, Hafnarstræti 57.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• „ÆVINTÝRIÐ"
Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum.
Sýn. sun. 12. jan. kl. 15. Lau. 18. jan. kl. 14. Sun. 19. jan.
kí. 14 og 16. Sun. 26. jan kl. 14 og 16. Síðustu sýningar.
Miðavcrð kr. 500.
• LJÓN í SÍÐBUXUM. cftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fós. 10. jan„ lau. 11. jan., fim. 16. jan., lau. 18.
jan., fös. 24. jan. Tvær sýningar eftir.
• RUGL f RÍMINU eftir Johann Ncstroy.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
Frumsýning sunnud. 12. janúar kl. 20 uppselt.
2. sýn. mið. 15. jan., fáein sæti laus, grá kort gilda. 3. sýn.
fös. 17. jan., uppselt, rauð kort gilda. 4. sýn. sun. 19. jan..
blá kort gilda.
• PÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Aukasýningar vegna mikillar aösóknar: Sýn. fös. 10. jan.,
uppsclt, lau. I 1. jan., lau. 18. jan. Síöustu sýningar.
Lcikhúsgestir ath. að ckki er hægt að hleypa inn cftir aö
sýning er liafin.
Miðasaian opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
Hvítt, svart, köflótt
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Bíóborgin:
I dulargervi - „True Id-
entity“.
Leikstjóri og handrits-
höfundur Charles Lane.
Aðalleikendur Lenny
Henry, Frank Langella,
Andreas Katsulas, Char-
les Lane. Bandarisk.
Toyichstone 1991.
I upphafsatriðinu virðist
sem alræmdur mafíósi
(Langélla), springi í loft
upp með snekkju sinni og
alríkslögreglumenn fylgj-
ast hugstola með. Árin
iíða. Óþekktur smáhlut-
verkaleikari (Henry), er á
leið heim tii sín í New
York er flugvélin lendir í
ofviðri og er við það að
farast er skuggaiegur
sessunautur Ieikarans tjáir
honum að illá sé nú komið
fyrir ofurmenninu sér að
bera beinin í flugslysi við
hliðina á vesælum negra-
trúð því hann sé enginn
annar en mafíósinn frægi.
Hafi skipt um hlutverk
með hjálp nútíma skurð-
lækninga og sé nú virtur
maður í menningarlífí
New York borgar. En var-
mennið hefði betur látið
þetta ósagt því veðrinu
slotar. Verður eftirleikur-
inn hinn æsilegasti eftir
að landi er náð og Henry
ekki öfundsverður í hlut-
verki músarinnar en tekst
þó furðuvel að sleppa und-
an drápsglöðum útsendur-
um Langella.
Það er mikið um spaugi-
legar uppákomur fram eft-
ir myndinni og Lenny
Henry, nýjasta, þeldökka
vonin, fer oft á kostum í
sínu fyrsta aðalhlutverki.
Náunginn er greinilega
sviðsvanur og fer létt með
að breyta ímynd sinni. Hér
haga kringumstæðurnar
því m.a. svo að sá dökki
verður lengst af að fara
með hlutverk leigumorð-
ingja af ítölskum ættum
(sem vitaskuld er hvítur),
og gerir það bara kunnátt-
usamlega! Er engu síður
liðtækur sem hábreskur
aðalsmaður — og Ótello.
Og meðleikararnir er
skrautlegur hópur sem
ekki skemmir ánægjuna.
Það gustar svo sannarlega
af Langella, þeim virta
sviðsleikara — en því mið-
ur sjaldséða kvikmynda-
leikara — í hlutverki
mafíósans; Katsualas, sá
armi skálkur í Someone to
Watch Over Me, sýnir hér
ágætan gamanleik í hlut-
verki sauðheimsks morð-
tóls Langella og J. T.
Walsh sem FBI-maður er
sleipur í skopinu að venju.
Þá bregðui; fyrir kunnum
stjörnum í örhlutverkum;
Mario Van Peebles, Lee
Ermey, James Earl Jones
leikur sjálfan sig, og svo
mætti lengi telja. Lane,
sem jafnframt er leikstjóri
myndarinnar, er ekki
manna sístur í kúnstugu
hlutverki þar sem hent er
grín að heldur veimiltítu-
legum vexti sem hann
bætir sér upp með því patt-
araiegra kvenfóiki!
En grínið, sem óneitan-
lega er yfirmáta vitlaust,
lækkar flugið þegar á líður
og verður nánast leiði-
gjarnt. I dulargervi jaðrar
við mistök en ófá, bráð-
fyndin atriði og leikhópur-
inn bjarga myndinni fyrir
horn. Það verður forvitni-
legt að fylgjast með hvort
þeir Lane og Henry bætast
í hóp þeldökkra Holly-
woodstjarna en þær hafa
aldrei verið fleiri, hvorki
framan né aftan við töku-
vélarnar. Það er ekki
ósennilegt því Lane er
frumlegur og kann að
koma á óvart og Henry
er bráðflinkur gamanleik-
ari.