Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd. 17.50 ► Ævintýri Viila og Tedda. Teiknimynd. 18.15 ► Ævíntýri í Eikarstræti. Leikinn myndaflokkurfyrirbörn og unglinga. 18.30 ► Bylmingur. Þungtrokk. 19.19 ► 19:19 SJÓIMVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. Tf 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► 21.35 ► Samherjar (Jake 22.25 ► 22.55 ► September. Bandarisk bíómynd frá 1987. (mynd- Guð sé oss og veður. Kastljós. Annirog ald- and the Fat Man). (11:26) Vetrarólymp- inni segirfrá reynslu þriggja karla og þriggja kvenna sem næstur. Fréttatengdur inmauk. Svip- Bandarískur sakamála- fuleikarnir f dvelja í húsi úti í sveit síðustu daga sumars. Leikstjóri (1:7).Breskur þátturfrá Frétt- ast um ÍSam- myndaflokkur. Þýðandi: Albertville. Woody Allen. Aðalhlutverk: Denholm Elliot, Mia Farrow, gamanmynda- stofu. vinnuháskól- Kristmann Eiðsson. Skautalist- Elaine Strich, Sam Waterston, Jack Warden og Diane Wíest. flokkur. anum, Bifröst. hlaup kvenna. 00.20 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. 20.10 ► Kænarkonur(DesigningWomen). (14:24) Bandarískurgamanþáttur. 20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum Leap). Óvenjulegarkringumstæðureru það sem Sam og Al eru færastir í að leysa i ferð sinni um tímann. 21.25 ► Sérsveitin (The Golden Serpent). Spénnu- mynd með Sérsveitinni einu og sönnu úr samnefndum þáttum sem sýndir voru á Stöð 2. Bönnuð börnum. 22.55 ► Sólsetur (Sunset). Spennumynd með Bruce Will- isog JamesGarner. Maltin'sgefur Strangl. bö. börn. 00.35 ► Talnabandsmorðinginn. (The Rosary Murders.) Spennumynd með Donald Sutherland, Belinda Bauer, Charles Durning o.fl. 1988. Maltin's gefur ★ ★. Strang- lega bönnuð börnum. 2.15 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Samvinnuháskólinn ■■■■ I þættinum Annir og Aldinmauk í kvöld verður rætt við 01 05 nemendur aem stunda nám í Samvinnuháskólanum á Bif- — röst og rektor skólans, en einnig verða sýndar myndir af nemendum við leik og störf. Frá árinu 1988 hefur kennsla verið á háskólastigi í Samvinnuháskólanum og þann 1. janúar 1990 var skólinn gerður að sjálfseignarstofnun. Tvær deildir eru innan skól- ans, annars vegar Frumgreinadeild, sem er eins árs undirbúnings- deild fyrir þá sem hafa ekki stúdentspróf eða sambærilega menntun og stunda nú 20 nemendur nám í henni. Hins vegar er Rekstrarfræða- deild, sem er tveggja ára hagnýtt viðskiptanám og stunda 70 nemend- ur nám í þeirri deild. Námsstig rekstrarfræðings er viðurkenndur áfangi á háskólastigi og Samvinnuháskólapróf f rekstrarfræðum er lokapróf undirbúnings fyrir atvinnuþátttöku og starfsferil. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór. Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin fram- undan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 12 00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. .Markús Árelíus hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höf. les (10) 10.00 Fréttir, 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.63 Dagþókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 1220 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðsktptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL 13 05-16.00 13.05 Út i loftið. Raþb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, .Morgunn Iffsíns" eftir Krist- mann Guðmundsson Gunnar Stefánsson les (14) 14.30 Út i loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Útvarpað sl. sunnudagskvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL 16.00 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. Klarínettukonsert nr.1 i f-moll ópus 73 eftír Carl Maria von Weber. Til fánans Tilnefning Barna náttúrunnar til Óskarsverðlauna er mikið fagnaðarefni. Þessi tilnefning kem- ur eins og ljósgeisli í svartnættið sem nú ríkir á voru iitla landi. Um leið og undirritaður óskar Friðriki Þór Friðrikssyni og félögum inni- lega til hamingju með tilnefninguna þá vonar hann að hún beini sjónum heimsins að íslenskum hugverkum. Tilnefningin verður vonandi líka til þess að opna augu ráðamanna fyrir því hversu mikilvægt er að hlúa að íslenskri hugverkasmíð. EES-samn- ingurinn mun reyna mjög á innviði íslenskrar þjóðmenningar. En ef við íslendingar stöndum okkur vel á menningarsviðinu þá getum við borið höfuðið hátt á alþjóðavett- vangi. Ofurhugar á borð við Friðrik Friðriksson standa hér í fylkingar- bijósti. En það geta ekki allir feng- ið verðlaun í þessum happdrættis- heimi. Mestu varðar að hlú'a að hinu hljóðláta menningarstarfi og þá munu ætíð einhver alþjóðleg verð- laun vekja athygli á íslenskri menn- Inngangur, stef og tilbrigði við sænskt lag eftir Bernhard Crusell. 17.00 Fréttir. 17.03 Litið um öxl. Merkisárið 1930. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón; Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihusi í Buenos Aires og hlýtt á bandoneonleikarann Astor Piazz- olla. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. ■HBi&QlKIEHi 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kvikmyndatónlist eftir Sergei Prokofjev. Um- sjón: Lilja Gunnarsdóttir. 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Danslög frá aldamótum. Einar Kristjánsson leik- ur á tvöfalda harmoníku og Garðar Jakobsson á fiðlu. Jón Hrólfsson leikur valsa, ræla og skottísa. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 5. sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað tíl lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeír Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar ingu. Annars óttast sá er hér ritar svolítið að íslensk þjóðmenning eigi í vök að verjast þessa stundina. Það er jafnvel nokkur hætta á því að þjóðin afvenjist íslenskri mynd- og málhugsun. Því miður skortir nokkuð á að hér birtist reglulega áhorfskannanir frá óháðum aðilum. Þannig er und- irrituðum ekki kunnugt um hversu stór hluti þjóðarinnar horfir til dæmis á hina endalausu Hollywood- sjónvarpsþætti sem eru gjaman sýndir á besta sýningartíma á Stöð 2. Að mati undirritaðs eru þessir þættir sumir hveijir afar framandi íslenskri menningarvitund. Um- hverfið er oft framandi og málhugs- unin enda flestir þættimir ætlaðir bandariskum sjónvarpsáhorfend- um. En undirritaður óttast að þetta flæði muni smám saman breyta liugsanagangi og jafnvel tilfinn- ingaviðbrögðum sjónvarpsáhorf- enda. Þannig skapast sú hætta að íslenskt efni verði framandi og jafnvel fráhrindandi því það heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Hjónarúminu, pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 18.32 Vinsældalisti Rásar 2 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Morfis. Mælsku- og ræðukeppni framhalds- skólanna. Bein útsending úr Verslunarskóla ís- lands, þar sem VÍ og MH keppa. Einnig verður fylgst með keppni Menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautarskólans í Garðabæ. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk- ana stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um íslenskt mál. Hollusta, heilbrigði og fl. byggir á evrópskri menningar- hefð en ekki amerískri. En hvern- ig verður þessari þróun snúið við? Innkaupastjórar Stöðvar 2 hafa aukið nokkuð innkaup á efni frá Bretlandi og stöku sinnum sjáum við þýskar myndir og þáttaraðir sem vega nokkuð á móti hinu amer- íska flæði. En því miður hafa þeir Stöðvarmenn ekki eflt innlenda dagskrárgerð að nokkru marki. Ýmsir sjónvarpsáhorfendur láta sér vel líka þessi þróun ef marka má lesendabréf. En þeir Stöðvarmenn hafa brugðist við breyttum aðstæð- um á sjónvarpsmarkaðnum með því að boða opnun helgarsjónvarps. Ríkissjónvarpið hefur ekki svarað þessum mótleik sem er vissulega alvarlegt mál. Sjónvarpsrýnir óttast að ríkissjónvarpið, sjónvarp allra landsmanna, veikist í þessum harða slag ef það bregst ekki við sam- keppninni til dæmis með auknu barnaefni og léttari dagskrá. En þá verður ríkissjónvarpið að koma upp annarri sjónvarpsrás. Tökum 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson. 14.00 SvæðisúNarp i umsjón Erfu Friðgeirsdóttur. 15.00 I kaffi með Olafi Þórðarsyni. 16.00 Á utleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældartisti grunnskólanna. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00Nætursveifla. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir veður. 9.00 Jódis Konráðs. Fréttaspjall kl. 9.50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 00.50. dæmi: Kannanir hafa sýnt að sjón- varpsáhorfendur hafa ekki allir brennandi áhuga á íþróttum. Samt er dagskrá ríkissjónvarpsins undir- lögð er stórhátíðir ganga í garð í íþróttaheiminum þannig að þeir sem ekki hafa brennandi áhuga til dæm- is á Ólympíuleikum hreinlega kvíða fyrir þessum uppákomum. Þessa dagana er dagskráin öll úr skorðum vegna skíðahlaups og skautadans er spannar samtals 70 klukkustund- ir. Þeir ríkissjónvarpsmenn geta ekki boðið börnum og foreldrum upp á barnamorgunsjónvarp um helgar en nú byijar bein útsending frá Ólympíuleikunum jafnvel uppúr kl. 7 á morgnana og sl. mánudag fylltu þeir besta sjónvarpstímann frá kl. 20.30 til 22.00 af skauta- dansi. Afnotagjaldendur og starfs- menn ríkissjónvarpsins eiga rétt á annarri sjónvarpsrás. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 18.05 Landsíminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlifinu og ræðir við hlustendur. 19.18 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjamason. 19.00 Pepsi listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Islandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Páll. 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ólafur Birgisson. 22.00 Jóna DeGroot. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FB. 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 MS. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.