Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992 A TVINNUAUGL ÝSINGAR ........................; Afgreiðslustarf Tvö hlutastörf í metravöru: 1. Eftir hádegi. 2. Frá kl. 11.00 til 18.00. Nánari upplýsingar í síma 687477 á verslunartíma og 75960 þess utan. VIRKA Faxafeni 12. Atlantsflug hf., Grensásvegi 11, 108 Reykjavík, óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Flugmenn með réttindi til að fljúga Boeing 727 og Boeing 737 flugvélum. Flugvirkja með réttindi og reynslu í viðhaldi Boeing 727 og Boeing 737 flugvéla. Starfsmann til starfa við bókhald félagsins. Áskilin er starfsreynsla við merkingu fylgi- skjala, afstemmingar og almenna vinnu við tölvur og tölvukerfi. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 28. febrúar 1992. Umsóknareyðublöð um ofangreind störf liggja frammi á skrifstofu félagsins á Grens- ásvegi 11, Reykjavík. Öllum umsóknum um ofangreind störf verður svarað. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu tvær hæðir, 300 fm pr. hæð, við Kársnesbraut 106. Efri hæðin er tilbúin með tölvu-, síma- og rafmagnslögnum. Gptt loft fyrir möppugeymslu. Fallegt útsýni. Á neðri hæð eru skrifstofur og stór verslunarsalur. Upplýsingar í símum 641999 og 641888. KENNSLA Stangaveiðimenn ath. Síðasta flugukastnámskeiðið á þessum vetri hefst næstkomandi sunnudag í Laugardals- höllinni kl. 10.20 árdegis. Nýtið ykkur þessa ágætu kennslu. Kennt verður 23. febrúar, 1., 15. og 29. mars og 23. apríl. K.K.R og kastnefndirnar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Laxabraut 5, Þorlákshöfn, þingl, eigandi þrb. Smára hf,, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28, febrúar 1992 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Björnsson hdl., skiptastjóri og Jón Magnússon hrl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eigninni Heiðmörk 26a, Hverageröi, þingl. eig- andi Kristján Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 24. febrúar '92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður rikisins, Ævar Guðmunds- son hdl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð - lausafé Föstudaginn 28. febrúar 1992, kl. 14.30, veröur haldið opinbert uppboð á eftirtöldu lausafé i eigu þrb. Smára hf.: 1. Lyftara, tegund JCB Loadal 525 B4 HL. 2. Krabbagildrum, ca 500 stk. Uppboðið fer fram á Laxabraut 5, Þorlákshöfn, að kröfu skiptastjóra þrotabúsins Ásgeirs Björnssonar hdl. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar til greina nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn í Ámessýslu. 20. febrúar 1992. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, þriðjudaginn 25. febrúar ’92 kl. 10.00:_____________________ Borgarheiði 33, Hveragerði, þingl. eigandi Brynja Birgisdóttir. Uppboösbeiöendur eru Ásgeir Magnússon hdl. og Baldur Guðlaugs- son hrl. Gróðurmörk 5, v/Suðurlandsv., Hverag., þingl. eigandi Árni Rúnar Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Ævar Guð- mundsson hdl. Annað og síðara miðvikudaginn 26. febrúar ’92 kl. 10.00: Lýsubergi 12, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðmundur Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Fjárheimtan hf., Byggingasjóöur ríkisins, Helgi V. Jónsson hrl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ásgeir Magn- ússon hdl., Jóhann H. Níelsson hrl. og Jón Magnússon hrl. Reykjabraut 7, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Dagný Magnúsdóttir og Vignir Arnarson. Uppboðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Andri Árnason hdl., íslandsbanki hf., lögfræðid. og Gunnar Sæmundsson hrl. Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Hverageröisbær, talinn eigandi Baröi Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Ólafur Björnsson hdl. Skíðaskálinn, Hveradölum, þingl. eigandi Skíðaskálinn hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ævar Guð- mundsson hdl., Guðmundur Jónsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl., Fjár- heimtan hf., Gunnar Sólnes hrl. og Klemens Eggertsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram i dómsal embættis- ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 28. febrúar 1992 og hefst kl. 9.00: Bjarnarfossi, Staðarsveit, þingl. eig. Sigurður Vigfússon o.fl., eftir kröfum Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins. Hraunhöfn, Staðarsveit, þingl. eig. Eyjólfur Gunnarsson o.fl., eftir kröfu Eggerts B. Ólafsson hdl. Arnarfelli, Arnarstapa, Breiöavíkurhreppi, þingl. eig. Hjörleifur Kristj- ánsson o.fl., eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar hrl., Landsbanka Islands, Byggðastofnunar, Byggingarsjóös ríkisins, Tryggva Bjarna- sonar hdl., Klemenzar Eggertssonar hdl. og Siguröar I. Halldórsson- ar hdl. Arnarfelli, veitingabæ, Breiðavíkurhreppi, þingl. eig. Hjörleifur Kristj- ánsson o.fl., eftir kröfum Landsbanka íslands, Byggðastofnunar, Hróbjarts Jónatanssonar hrl. og Sigurðar I. Halldórssonar hdl. Háarifi 13, 2. hæð, Rifi, Neshreppi utan Ennis, þingl. eig. Jón B. Andrésson, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Róberts Á. Hreiöarssonar hdl. Hellisbraut 21, Hellissandi, þingl. eig. Sigurvin Georgsson, eftir kröf- um Magnúsar M. Norðdahl hdl. og Landsbanka Islands. Keflavíkurgötu 17, Hellissandi, þingl. eig. Steinar Agnarsson o.fl., eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkissins, Árna Pálssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Ásgeirs Thor- oddsen hdl. og innheimtu ríkissjóðs. Laufási 6, Hellissandi, þingl. eig. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu/söluíbúða í Neshreppi utan Ennis, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Munaöarhóli 17, Hellissandi, þingl. eig. Guðmundur R. Gunnarsson, eftir kröfum Byggingarsjóðs rikisins, Baldvins Hafsteinssonar hdl. og Kristínar Briem hdl. Snæfellsási 13, Hellissandi, þingl. eig. Björn Halldórsson o.fl., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Brautarholti 5, Ólafsvík, þingl. eig. Sigurður Höskuldsson o.fl., eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Tryggva Bjarnasonar hdl. og Trygg- ingastofnunar ríkisins. Brautarholti 16, Ólafsvík, þingl. eig. Börkur Guðmundsson, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Brúarholti 8, neðri hæð, Ólafsvik, þingl. eig. Baldur Guðmundsson, eftir kröfum Steingríms Eirikssonar hdl. og Þorsteins Einarssonar hdl. Engihlíð 20, 1. hæð til hægri, Ólafsvik, þingl. eig. Leiguíbúðanefnd Ólafsvíkur, eftír kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Fiskvinnsluhús við Snoppuveg, Ólafsvik, þingl. eig. Hrói hf., eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar hrl. og Byggðastofnunar. Grundarbraut 10A, Ólafsvík, þingl. eig. Matthías Bragason, eftir kröfu innheimtu rikissjóðs. Grundarbraut 34, Ólafsvik, þingl. eig. Örn Alexandersson o.fl., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Hafnarkaffi við Gilsbakka, Ólafsvík, þingl. eig. Sigurður A. Guðmunds- son, eftir kröfum Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Hróbjarts Jónatans- sonar hrl. og Jóns S. Sigurjónssonar hdl. Ólafsbraut 58, Ólafsvík, þingl. eig. Jóhann Jónsson o.fl., eftir kröfu Hróbjarts Jónatanssonar hrl. Túnbrekku 3, Ólafsvík, þingl. eig. Stefán Egilsson o.fl., eftir kröfum Ólafs Axelssonar hrl., Tryggingastofnunar ríkisins og Byggingarsjóös ríkisins. Grundargötu 23, Grundarfirði, þingl. eig. Þorvaldur Elbergsson, eftir kröfum Byggðastofnunar, Innheimtu ríkissjóðs og Innheimtustofnun- ar sveitarfélaga. Grundargötu 54, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, eftir kröfum Innheimtu rikissjóðs, Landsbanka íslands, Hróbjarts Jóna- tanssonar hrl., Ólafs Axelssonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl., Skúla J. Pálssonar hrl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins. Grundargötu 59, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, eftir kröfum Sigríðar Thorlacius hdl. og Hróbjarts Jónatanssonar hrl. Austurgötu 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Sæborg hf., eftir kröfum Ing- ólfs Friðjónssonar hdl., Byggðastofnunar og Stykkishólmsbæjar. Lágholti 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, eftir kröfum Jóns Ingólfssonar hrl., Stykkishólmsbæjar og Byggingarsjóðs rikisins. Lágholti 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, eftir kröfum Kristins Hallgrímssonar hdl. og Innheimtu ríkissjóðs. Skólastíg 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson o.fl., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Silfurgötu 17 (15), 2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís Guðbjarts- dóttir, eftir kröfu Ævárs Guðmundssonar hdl. Skúlagötu 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólafur Sighvatsson, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Skúla E. Sigurz ftr. Sláturhúsi við Reitarveg, Stykkishólmi, þingl. eig. Sláturfélag Snæfells- ness hf., eftir kröfum Innheimtu ríkissjóðs og SigriðarThorlacius hdl. V/s Tungufelli SH-31, þingl. eig. Tungufell hf., eftir kröfum Óskars Magnússonar hdl., Landsbanka Islands, Byggðastofnunar, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Tryggingastofnunar ríkisins. V/s Helenu SH-103, þingl. eig. Bjarni Þórðarson, eftir kröfum Inn- heimtu ríkissjóðs og Fiskveiðasjóðs Islands. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ótafsvík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR rm SFCURITAS Kynningarfundur Securitas hf. heldur kynningarfund fyrir hönnuði brunaviðvörunarkerfa á Hótel Sögu, A-sal, þriðjudaginn 25. febrúar 1992 kl. 13.30. Á fundinum kynnir fulltrúi frá Kidde Hartnell Ltd. í Bretlandi nýjungar í reykskynjunar- tækni, sem er sérstaklega þróuð fyrir rými þar sem viðkvæmur rafeindabúnaður er í notkun, s.s. í tölvusölum og rýmum með fjar- skiptabúnaði. Tækni þessi byggir á stöðugri vöktun á loft- sýnum, sem soguð eru með röralögnum í sérstakt greiningarhólf. Þar eru sýnin greind með hjálp leysertækni og er skynjunin allt að 500 sinnum næmari en með hefðbundn- um reykskyðjurum. Þeir, sem hafa hug á að sækja fundinn, eru beðnir um að tilkynna þátttöku á skrifstofu Securitas í síðasta lagi á hádegi á mánudag 24. febrúar nk. í síma 687600. Bakarofn Óskum eftir að kaupa nýlegan bakarofn til rúgbrauðsbaksturs (skúffuofn). Upplýsingar veitir Jón Finnsson í síma 97-81200 eða 97-82088. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA 780 HÖFN — HORNAFIRDI FÉLAGSSTARF Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Borgar- og vara- borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða í vetúr með fasta viðtalstima i Valhöll á laugardög- um milli kl. 10.00 og 12.00. Á morgun laugar- daginn 22. febrúar verða þessir til við- tals: Borgarfulltrúinn Árni Sigfússon, i borgarráði, formaður stjórnar sjúkrastofnana, húsnæðisnefnd, atvinnumálanefnd, formaður fræðsluráðs - skólamálaráðs. Varaborgarfulltrúinn Guðmundur Hallvarðsson, formaður hafnar- stjórnar, i byggingarnefnd aldraðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.