Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 33
kbRGÚNBLÁÐÍÐ'FOSTubAGUR^l. FEBRÚÁR 1992 33 BÍÓHÖLL ALFABAKKA 8, SiMI 78 900 mniBiniiiimmnwmmmmimiD NÝJA GRÍN-SPENNUMYNDIN SÍÐASTISKÁTINN DAMONWAYANS BRUCEWILLIS „The Last Boy Scout" örugglega besta grín-spennumynd ársins. „The Last Boy Scout" með Bruce Willis. „The Last Boy Scout" með Damon Wayans. „The Last Boy Scout" einfaldlega ennþá betri en toppmyndirnar „Lethal Weapon" og „Die Hard". ,JHE LftST BOY SCOUT" - BARA SÖ BESTA! Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans, Chelsea Field, Taylor Negron. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Tony Scott. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5, 7,9 og 11.05. DICBCI3 SNORRABRAUT 37, SIMI 11 384 STÓRMYND OLIVERS STONE MYNDIN ERTILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA SEM: DESTÍ MYND ARSINS - BESTILEIKSTJÖRIM - BESTILEIKARIÍ AUKAHLUTVERKI BESTA HANBRIT - BESTIKVIKMYNBATAKA - BESTITÖILIST BESTA HLJBfl — BESTA KLIPPING Tilnefnd til 6 ÓskarsverÖlauna THEIMA XLOUISE I Sýnd kl. 5 og 9 KROPPASKIPTI switch Sýndkl.5,7,9og11. LÆTIIUTLU TOKYO Sýndkl.7.15og 11.15. FLUGÁSAR í» ««§ Sýnd kl. 5 og 9. PENINGAR ANNARRA v^PA^r\^_^-7^"^rV I ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 BESTASPENNUMYND ÁRSINS 1992 GOLDENGLOBE-VERÐLAUN BESTI LEIKSTJÓRINN i -OLIVERSTONE KEVINCOSTNER „JFK" er núna vinsælasta myndin um alla Evrópu! „JFK", myndin, sem allur heimurinn talar um! „JFK" örugglega ein besta mynd ársins! Oliver Stone fékk GOLDEN GLOBE verolaunín sem besti leiksljóri ársins fyrir „JFK". Aðalhlutverk: Kevin Costner, Donald Sutherland, Joe Pesci, Jack Lemmon, Sissy Spacek ásamt fjölda annarra stórleikara. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Handrit: Oliver Stone og Zachary Sklar. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Oliver Stone. Sýndkf.5,7,9og10.30. Sýnd í sal 1 kl. 5 og 9 - sýnd í sal 2 kl. 7 og 10.30. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell. Leikstjóri: Damian Harris. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. LLX L0GGANAHAUHÆLUNUM-sýndki.5. ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦r j Sýndkl.7og11. HIU ¦ / TILEFNI af 80 ára afmælj Verkfræðingafé- lags íslands, VFÍ, hyggst Stéttarfélag verkfræð- inga, SV, gangast fyrir ráð- stefnu um atvinnumál verk- fræðinga. Ráðstefnan verður sett laugardaginn 22. febrú- ar kl. 14.00. Fundarstaður verður þingsalur A á Hótel Sögu. Ráðstefnan verður sett af Þorsteini Sigurjóns- syni, formanni SV. Að því loknu mun Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra ávarpa ráð- stefnugesti. Fimm fram- söguerindi verða flutt á ráð- stefnunni. Halldór Ingólfs- son verkfræðingur mun ræða um launamál verk- fræðinga. Guðrún Zoega, framkvæmdastjóri Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, og Jón Erlendsson, forstöðumaður upplýsinga- deildar Háskóla Islands, munu fjalla um vinnumarkað verkfræðinga. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra og Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðing- ur Félags íslenskra iðnrek- enda, munu fjalla um áhrif EES-samningsins á atvinnu- mál verkfræðinga. Að lokn- um framsöguerindum munu fara fram pallborðsumræð- ur. Þátttakendur í þeim um- ræðum verða eftirfarandi: Jón Sigurðsson iðnaðarráð- herra, Guðmundur G. Þór- arinsson verkfræðingur, Þorsteinn Helgason, deild- arforseti verkfræðideildar HÍ, Halldór Þ. HaUdórsson, formaður VFÍ, Ólafur Erl- ingsson, formaður FRV, og Þorsteinn Sigurjónsson, formaður SV. (Fréttatilkynning) ¦ MS-félag íslands heldur fund á laugardaginn, 22. fe- brúar klukkan 14, að Hátúni 12, annarri hæð. A fundinum flytur Þórður Helgason verkfræðingur erindi um 'ra- förvun vöðva - nýja tækni, sem nú er verið að reyna á MS - sjúklingum. Helgi Selj- an, félagsmálafulltrúi Ör- yrkjabandalags íslands, er einnig gestur MS-félagsins á þessum fundi. Carsten Jenscn. Einar af fjósmyndum Sig- þórs. ¦ SIGÞÓR H. Markússon opnar ljósmyndasýningu í Café 17, Laugavegi 91 hinn 22. febrúar klukkan 13 til 15. Hann sýnir verk, sem unnin eru á síðustu tveimur til þremur árum. Sigþór hef- ur stundað nám í ljósmyndun í Bandaríkjunum og unnið þar síðustu 4 ár. > ¦ DANSKAR bókmenntir verða til umfjöllunar í bóka- kynningu sem danski sendi- kennarinn Aldís Sig- urðard- óttir ann- ast laugar- daginn 22. febrúar kl. 16.00. Hún talar um bækur sem komu út í Danmörku árið 1991 og segir frá höf- undum þeirra. Gestur á bók- akynningunni verður danski rithöfundurinn Carsten Jensen. Carsten Jensen fæddist 1952, bókmennta- fræðingur að mennt. Hann hefur undanfarin tíu ár verið fremstur í flokki í umræð- unni um menningu og stjórn- mál í Danmörku og rótað hressilega upp í henni. Hann hefur verið sjónvarpsgagn- rýnandi og auk þess verið í lausamennsku við fjögur stærstu dagblöð Danmerkur. Carsten Jensen fékk PH- verðlaunin árið 1987. ¦ MYNDIN Að klífa hjall- ann — ný leið í leikskóla- starfi verður frumsýnd í Holiday Inn laugardaginn 22. febrúar kl. 15-17 síð- degis. Myndin, sem er 27 mínútna löng, fjallar um starfsemi leikskóla í Hafnar- firði, sem í daglegu tali nefnist Hjalli. Ýmsar nýj- ungar í starfsemi leikskólans hafa vakið athygli. Höfundur stefnunnar er Margrét Pála Ólafsdóttir leikskólastjóri. Myndin ásamt samnefndum bæklingi er gefin út samtím- is á öllum Norðurlandamál- um en þetta er fyrsta sýning myndarinnar á Norðurlönd- um. Jafnframt verður við þetta tækifæri kynnt bók um Hjallastefnuna eins og hún er kölluð. HOTEL BORG BLÚS BRÆÐUR KL 12 BALLTILKL3 ^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.