Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 8
% MORGIJNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1992 í DAG er föstudagur 21. febrúar, sem er 52. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.06 og síð- degisflóðkl. 21.29. Fjara kl. 2.15 og kl. 14.37. Sólarupp- rás í Rvík kl. 9.05 og sólar- lag kl. 18.19. Myrkur kl. 19.09. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 3.58. (Almanak Háskóla íslands.) Þá sagði Jesús við þá: „Sannlega segi ég yður: Éf þér etið ekki hold marmssonanns og drekk- ið blóð hans hafið þér ekki lífið í yður." (Jóh. 6, 53-54). 1 2 1F é _¦ ¦ 8 9 p-B " m 14 15 12 13 16 LÁRÉTT: - 1 ryðja, 5 báru, 6 fægja, 7 tónn, 8 gróði, 11 tveir cins, 12 bók, 14 likamshluti, 16 prik. LÓÐRÉTT: - 1 kúbeins, 2 raalda í móinn, 3 fæða, 4 rausa, 7 róm- versk tala, 9 mölva, 10 kögur, 13 gegnsær, 15 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Sæmund, 5 an, 6 eflist, 9 mýs, 10 lt, 11 ML, 12 dái, 13 tala, 15 ala, 17 neglan. LÓDRÉTT: - 1 skemmtun, 2 mals, 3 uni, 4 dottin, 7 fýla, 8 slá, 12 dall, 14 lag, 16 AA. ARNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 21. febrúar, hjónin Guð- finna Hinriksdóttir og Greipur Guðbjartsson, kaupmaður frá Flateyri, Ás-heimilinu í Hveragerði. Þau taka á móti gestum í dag, brúðkaupsdaginn, í Lions-félagasalnum, Sig- túni 9, kl. 18-21. FRETTIR ÞENNAN dag árið 1911 var Fiskifélag íslands stofnað. Þá er dagurinn stofndagur Sam- bands ísl. samvinnufélaga ár- ið 1902. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ hefur opið hús í dag fyrir eldri borgara í kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 56-58, kl. 14-17. HÚNVETNINGAFÉL. Fjögurra umferða spilakeppni hefst kl. 14 laugardag í Húna- búð í Skeifunni. FÉLAG eldri borgara. Göngu-Hrólfar leggja af stað úr Risinu á laugardag kl. 10. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. í dag kl. 13.30-14.30 er stund við píanóið í umsjón Sigurbjargar Hallgrímsdótt- ur. Kór félagsstarfs aldraðra í Rvík kemur í heimsókn. Sig- valdi stjórnar dansí í kaffitím- anum. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mæður með börn á brjósti. Hjálparmæður Barna- máls eru: Sesselja, s. 610458; Margrét, s. 18797; Guðrún, s. 641451; Hulda, s. 45740; Guðlaug, s. 43939; Fanney, s. 43188; Dagný, s. 680718; og Arnheiður, s. 43442. HANA-NÚ hópurinn fer í laugardagsgönguna frá Fannborg 4 kl. 10 á laugar- dag. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. AÐVENTUSOFNUÐURN- IR, laugardag: Aðventkirkj- an, Reykjavík: Biblíurann- sókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Davíð West. Safnaðarheimilið Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta "kl. 11.15. Ræðumaður er Einar Valgeir Arason. Hlíðardals- skóli: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður er Þröstur B. Steinþórsson. Safnaðar- heimili Vestmannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10.00. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: I gær fór Reykjafoss á strönd- ma. Þá kom þýska eftiríits- skipið Mérkatze. HAFNARFJARÐARHOFN: Tveir grænlenskir togarar voru væntanlegir í gærkvöld til löndunar á rækjuafla sín- um. MINNIIMGARKORT MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Arn- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjörnss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Vaxtahópur aðila vinnumarkaðarins óskar eftir svari frá bönkunum um lækkun vaxta: . Bankarnir útiloka ekki viðræður um lægri vexti ........, . i i i i : m l l l! * M II.....^^ .............. Mér líst vel á að þetta gangi hjá okkur, Bjössi. Ég þekki þennan svo vel.. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 21. febrúar til 27. februar, að báðum dögum meðtöldum, er í Borg- ar Apóteki, Áfftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavikur Apótek, Austur- strœti, opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kðpavog i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan f Reykjavik: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka njmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsu- verndarstöo Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og h]á heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbarneinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apðtek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kðpavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heílsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást ísímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 12-15 og laugardaga kl.11-16. S. 812833 G-samtökin, landssamb. fðlks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sim- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa"verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem prðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráogjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhðpur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- gqtu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.-föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. f Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvðld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardal, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöllum/Skálafelli s. 80111. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarman. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17, — Borg- arspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimiii. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga 'kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartímt kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Srjður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsöknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbðkasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbðkasafnið i Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbðka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjððminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn (Sigtúni: Öpið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið, 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu- daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstoðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjðns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjððminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kðpavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðr- um tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kðpavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomulagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bðkasafn Keflavíkur Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vestur- bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Köpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Scltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.