Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ FÓSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992 ^gfíjr^ Sími 16500 Laugavegi 94 Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgríms8on, Ingvar Sigurðsson, Þorlákur Kristins- son, Eggert Þorleifsson, Biöro Karlsson, Magnús Ólafsson. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Miðaverð kr. 700. BÖRNNÁTTÚRUNNAR Tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda kvikmyndin 1991. SýndíA-salkl.5. SýndíB-salkl.9. BILUNÍBEINNI ÚTSENDINGU * * * Pressan * • * • Bíólínan ***'/iHK DV • • • • S.V. Mbl. Sýnd kl. 6.40. Bönnuði. 14ára. IÁ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • TJUTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning í kvöld kl. 20.30, lau. 22. feb. kl. 20.30, uppselt, sun. 23. feb. kl. 20.30, fös. 28. feb. kl. 20.30, sun. I. mars kl. 20.30. ATH! Næst síðasta sýningarhelgi. Ath! Aöeins er unnt aö sýna út febrúar. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. SPENNU-TRYLLIRINN LÍKAMSHLUTAR Þegar Bob fékk ágræddan nýjan handlegg... AÐALVITNIÐ mm ... f ékk hann miklu, miklu meira en hann átti von á ¦I Það er stórkostlegt hvað læknavísindin geta. En hvað gerist þegar hönd af morðóðum manni er grædd á ósköp venjulegan mann og fer síðan að ráðskast með hann? ÓHUGNANLEG SPENNA SEM HELDUR ÞÉR ÍHELJARGREIPUMALLANTÍMANN! ATH.: SUM ATFSIÐI í MYNDINNI ERU EKKI FYRIR VIÐKVÆMT FÓLK Leikstjóri: Erik Red. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Brad Dourif. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ¦ DAGUR tónlistarskól- anna 1992 verður haldin laugardaginn 22. febrúar nk. Það eru Samtök tónlistar- skólastjóra sem hafa ákveð- ið að þenna dag skuli skól- arnir nota til kynningar á starfsemi sinni og heilbrigðu tómstundastarfi þeirra tug- þúsunda Islendinga sem stunda tónlistarnám eða iðka söng og hljóðfæraleik í frí- stundum sínum. Skólarnir munu minnast dagsins með ýmsu móti. m.a. verða haldn- ir tónleikar og farið í tón- leikaferðir. ¦ TÓNLISTARSKÓLI Garðabæjar verður með op- ið hús laugardaginn 22. fe- brúar kl. 11-13 fyrir þá sem vilja koma og kynna sér starfsemi skólans. Kennarar skólans munu vera í kennslu- stofum til viðtals og við Til hamingju meb bíómibana! SAMBÍÓIN óska félögum í UK-17 til hamingju með bobsmibana og bjóba þá velkomna. Nýhafnar eru sýningar á JFK meb Kevin Costner í abalhlutverki og Síbasta skátanum meb Bruce Willis. Framundan eru margar góbar myndir og má þar nefna myndimar Fabir brúbarinnar meb Steve Martin og Kuffs meb Christian Slater. Góba skemmtun! »1 lllllllllll IIUIIIIIIIIIIIIIIIII BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORGIN - SAGA-BÍÓ ---- kennslu. Gestum verður boð- ið uppá kaffi og kökur. Blás- arasveit mun leika í salnum frá kl. 11 og strengjasveit tekur svo við frá kl. 12. Klukkan 13.10 verað tónleik- ar í sal skólans með nemend- um Tónlistarskóla Garða- bæjar. ¦ Á MORGUN, laugar- daginn 22. febrúar, er Dag- ur tónlistarskólanna. Af því tilefni mun Tónlistar- skóli Borgarfjarðar hafa opið hús í Hótel Borgarnesi frá kl. 14-17. Nemeridur munu leika og syngja fyrir gesti. ¦ TÓNLISTARSKÓL- INN Seltjarnarnesi heldur fjáröflunartónleika í sal skól- ans, á Degi tónlistarskólanna sem er á morgun. Ágóðinn mun renna til flygilkaupa í Seltjarnarneskirkju. Á tón- leikunum koma fram flestir lengst komnir nemendur skólans bæði sem einleikarar og í samspili með félögum sínum. Aðgangseyrir er 800 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn. Nemendur tónlist- arskólans borga barnagjald. Tónleikarnir hefjast kl. 17. ¦ / Tónlistarskólanum í Keflavík verða ýmsar uppá- komur á Degi tónlistarskól- anna á morgun. Dagurinn hefst með stuttum tónleikum kl. 13.30 og munu þeir standa í u.þ.b. hálfa klukku- stund. Nemendur úr tölvu- deild koma fram og leika nokkur lög á tölvur og hljóð- færi. Að tónleikunum lokn- um verður spurningakeppni nemenda. Því næst, eða um kl. 15.00, verður sýnt mynd- band úr ferð Léttsveitar skólans til Bandaríkjanna vorið 1991. Öllum Keflvík- ingum er heimill aðgangur að Tónlistarskólanum þennan dag og vonast er til aö sem flestir líti við og fylg- ist með dagskránni. Næstu tvær vikurnar munu nem- endur skólans leika við ýmis tækifæri. Þessar tvær vikur hafa fengið yfirskriftina „Svona gerum við" og er til- ** ¦-$ i Sýndkl. 5.10, 9.10 og 11.10. Bönnuðinnan12ára. Sýnd kl. 5.10, 9.10 og 11.10. BRELLUBRÖGÐ2 MÁLHENRYS I J*?m < FJOLSKYLDAN Sýndkl.9.10og 11.10. Bönnuði. 12ára. TVÖFALTLÍF VERÓNIKU \RDfNG 5 -IENRY L . "-l:Í2"^ • ••iosdv. Sýnd 5.10 og 7.10. Sýnd kl. 5.05 og Fáarsýningareftir. 9.05. AFFINGRUM „THECOMMIT- FRAM __ WIEIMTS" DOUBLE LIFE" of veroniks • ••SV. MBL. Sýndkl.7.10. IMPBOMPnil (Synd kl. 7.05 og 11.05. Fáar sýningar eftir. Örn Ingi við eitt verka sinna. MorgTinblaðÍð Sverrir Orn Ingi í Hafnarborg ÖRN INGI, myndlistarmaður frá Akureyri, opnar sýningu á verkum sínum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, laugardaginn 22. febr- úar kl. 14.00. Á sýningunni verða.olíu- málverk, vatnslita- og past- elmyndir, skúlptúrar auk tveggja stuttmynda (25 mín.). Verkin eru, eins og yfirskrift sýningarinnar bendir til, unnin á síðustu tíu árum og tíu dögum. Örn Ingi er sjálfmennt- aður myndlistarmaður. Hann hefur haldið tuttugu og tvær einkasýningar og tekið þátt í um fjörtíu sam- sýningum hér heima og er- lendis. Örn Ingi hlaut lista- mannalaun árið 1980 og 1982 og starfslaun ríkisins 1984 og 1989. Verk eftir hann eru m.a. í eigu Lista- safns íslands og margra bæjarfélaga á Norðurlandi. Meðan á sýningunni stendur og við opnun gætu skollið á uppákomur og tón- leikar. Sýningin í Hafn- arborg stendur til 8. mars og verður opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. (Fréttatilkynning) fi|J!lUH*U|*l ... gangurinn sá að vekja at- hygli á starfsemi skólans og um leið að leyfa bæjarbúum að njóta þess starfs með nemendum. ¦ DAGUR harmonikunnar verður haldinn í Tónabæ v/Skaftahlíð sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 15-17. Stórsveit Harmonikufé- lags Reylyavíkur leikur nokkur Iög í útsetningu hljómsveitarstjórans Karls Jónatanssonar. Nokkrir heiðursfélagar úr röðum fé- lagsmanna H.R. koma fram. Heiðursgestir dagsins verða þeir Gísli H. Brynjólfsson og Theódór Kristjánsson báðir frá Hveragerði og ih íi'jjiOHiK UJiftirt oxi uiy '11 leika þeir nokkur lög. Að- gangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kaffiveitingar á staðnum. (Fréttatilkynning) ¦ GÆLUDÝRAKEPPNI, sem Undraland, Markaðs- torg hafði ráðgert að færi fram um helgina, hefur verið aflýst. Að sögn Sigríðar Ævarsdóttur, eiganda Undralands sagði í samtalí við Morgfunblaðið í gær að ástæður þess að keppninni væri aflýst væru athuga- semdir Heilbrigiseftirlits ríkisins, sem bannaði keppnina, vegna sjúkdóma- varna. I ii'Hijwuk'iiijj; ¦ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.