Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.02.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fH£ Morgunninn verður bestur fyrir þig til að koma skoðunum þín- um á framfæri. Þú gætir orðið þrasgjarnari þegar líður á dag- inn. Láttu skapið ekki koma í veg fyrir að þú náir árangri. Naut (20. aprfl - 20. maí) Sinntu skapandi verkefnum núna. Þú átt í erfiðleikum með einn samstarfsmanna þinna. Veittu smáatriðum nána at- hygli og farðu þér að engu óðslega. Tvíburar (21. maí - 20. júní) íöfc Þú lýkur ákveðnu verkefni far- sællega í dag. Gættu þess að eyða ekki of miklu þótt þú far- ir út að skemmta þér. Sýndu barninu þínu sérstaka þolin- mæði og umhyggjusemi. t Krabbi (21. júní - 22. júlQ Hfé Þú gætir unnið að því að prýða heimili þitt í dag. Sýndu fjöl- skyldunni kurteisi og tillitssemi f kvöld. Þú þarft á tilbreytingu að halda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) '& Persónutöfrar og sannfæring- arkraftur auðvelda þér störf þín fyrri hluta dagsins, en síð- degis kanntu að eiga erfitt með f skapsmunina vegna einhvers sem reynir að komast sér hjá að gera skyldu sína. Meyja (23. ágúst - 22. september)^£í Nú er tilvalið að kaupa inn til heimilisins. Þú kannt að fá gjöf. Láttu peningaþras ekki koma í veg fyrir að áætlanir kvölds- ins nái fram að ganga. (23. sept. - 22. október) lg% Þú nærð góðum árangri í vinn- unni, en ættir að hafa samband við þá sem ráða ferðinni. Það er kominn tími til að þú sýnir af þér samvinnuvilja og vikalip- urð. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) C$r* Þú færð góðar fréttir úr fjar- lægð. Farðu ekki geyst núna, heldur hlustaðu á þá sem hafa reynsluna og nýttu þér af þekk- ingu þeirra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fiO Peningamálin taka vænlega stefnu í dag, en það er alls ekki tímabært að tala um það við aðra. Vinur þinn kann að vera svolítið þrasgjarn um þessar mundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ;^*? Sambönd þín úti í þjóðfélaginu koma þér að gagni í starfi þínu núna, en það kann að reynast erfið þraut að ná samningum. Taktu þátt í hópstarfi í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) J^> Þú eignast nýja vini í dag. Þér býðst nýstárlegt tækifæri í vinnunni núna. Forðastu þras og þjark og þá gengur þér allt t í haginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) t**' Þér bjóðast fríðindi í sambandi við starf þitt. Impraðu ekki á viðkvæmu máli núna og eyddu ekki of miklu. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMILIIIllllllllllHllllJllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil DYRAGLENS rTmfWHMiTHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii iiiiiiiiHiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui GRETTIR KALLAR&O pBTTA AB> LetSA A*ÖSAVAHÐAMAUP*i l ERT EKKI Ee>LILEGOR. / ÖEPA \PBIM\ > H&S AV \ ( ÓSTI OG tíóKFA) Ö<Q 5PRIMGA rJ ir»HH»HiiHmiiiiimniiiiiiiiiiiiiiuiiiniii TOMMI OG JENNI " t>A£> vah einu sihni eö/nuc. *£ .- SBM 970íStcb-HÓNATTISVO M006 , AE> kÚN VISSI EKKI TÖLU lllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIUIIIIlllHHTHIIHIIHIHIIIHHIHHIIWIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIUIIIt1 LJOSKA pESSt EMÞUKGKEI&SLA £R\ itftsr&cihún er sr/LUÐ/i n þlG ÍSTAJÐINN /ytZlfZ W pnev/Késse*—^ \£KlL^Ot SPotZTJAXXANUAÍ K EN bt'i c»A frj PEWN6- i&T-^S IIIIIIIIIHIIHIHIIIIIHIIIIIIIHIWtlWWIMIHHHH»IIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIWIIIIIIIIHIItltllHjli;ilj;i;;i FERDINAND HH HHHftlltHWH If HHIHtll HWmiHIHHI IIHHIIHIIII llll Hll IIIHIIIHH11II11111111111 mtWTtrmWlf HH IWIIIWWWtWWtWWttm" SMAFOLK I P0NTWANTTO6OH0ME. CAN I STAY HERE? IF I 60 HÓMÉVl HAVET0BE PERFECT.. F 5HE POESN'T WANT TO^ J BE PERFECT, SHE'S COME j i Hvar er ég? Þú ert heima hjá mér, Ég vil ekki fara heim ... má ég vera Ef hana langar ekki til að vera full- Magga. hér? Ef ég fer heim, verð ég að komin, er hún komin á rétta staðinn! vera fullkomin ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson „Ætlaþeir í alslemmu? Stend- ur hún?" Áhorfendur fylgdust spenntir með sögnum þeirra Zia Mahmood, Erics Rodwell í þessu spili úr 7. umferð Flugleiðamóts- ins: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ? ÁK982 VÁG8754 . ? ÁK *- Vestur Austur ? 7 ? 10653 ¥K10 lllll! V9632 ? G1095E + ÁDG86 + K93 Suður ? DG4 VD ? 8764 ? 107542 Zia og Rodwell voru með spil NS gegn Karli Sigurhjartarsyni og Sævari Þorbjörnssyni í sveit Sigurðar Sverrissonar: Vestur Norður Austur Suður Sævar Zia Karl Rodwell 1 tígull 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Dobl Pass Pass Redobl Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Zia sýnir hálitina með 2 tigl- um og Rodwell velur spaðann. Síðan krefur Zia aftur með 3 tíglum og Rodwell teygir sig í 4 spaða. Hann á ekki mikil spil, en punktarnir eru á réttum stað. Áfram heldur Zia og Rodwell lætur sig hafa það að sýna hjart- afyrirstöðuna. Og þegar Zia reynir við sjö með 5 gröndum segist Rodwell eiga spaðaháspil, en vill þó ekki axla þá ábyrgð að melda alslemmuna sjálfur. Eftir nokkra umhugsun ákvað Zia að láta sex duga. Og hafði rétt fyrir sér, því spaðatía austurs reyndist vera slagur. Sævar kom út með hjart- atíu, sem Rodwell hleypti heim á drottningu. Hann fór inn á blindan á tígul og tók hjartaás. Spilaði svo tvisvar spaða og trompaði hjarta með drottningu. Vinningsleiðin í sjö er að taka DG í spaða og stinga hjarta með fjarkanum. En sú spilamennska er ekki gæfuleg ef vestur á þrí- lit í spaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Leikfléttur sem byggjast á tvö- faldri hótun eru afar algengar. Á Hoogovens-mótinu í Wijk aan Zee um daginn kom þessi staða upp í viðureign búlgarska stórmeistar- ans I'\g«níj Ermenkov (2.505) og hollenska alþjóðameistarans Johans Van Mil (2.445), sem hafði svart og átti leik. Svarti riddarinn á g4 virist vera í vandræðum, en reyndin er önn- ur: 22. - Rxe5! 23. Dxe5 - Dc6 (Með tvöfaldri hótun á b6 og g2). 24. Hf3 - Dxb6, 25. a5 - Dc6 og með peði meira og biskupapar- ið vann svartur örugglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.