Morgunblaðið - 03.03.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.03.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 SJÓNVARP / SÍÐDEGI • ýOt. TT 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 1 I8.30 1 19.00 18.00 ► Lífí nýju Ijósi (20:26). Teikni- myndaflokkur um Fróða. 18.30 ►- íþróttaspegill- inn. Frá Akur- eyri. 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (17:80). Ástr- ölsk þáttaröð. STÖD2 16.45V Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Nebbarnir. 17.55 ►- Orkuævin- týri. Teikni- myndaflokkur. 18.00 ►- Kaldir krakk- ar. Fimmti þáttur leikins spennumynda- flokks. 18.30 ► Eðaltónar. Þægileg blanda af nýrri og gamalli tónlist sem ræðurferðinni. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► Hver 20.00 ► ► 20.35 ► Ár 21.10 ► Óvinur óvinarins á að ráða? Fréttir og veður. og dagar líða. Sjá (6:8). Sænskur njósna- (25:26). kynninguí’dag- myndaflokkur byggður á bók Bandarískur skrárblaði. eftir Jan Guillou um njósna- gamanmynd- 21.00 ► Sjón- hetjuna Carl Gustaf Gilbert flokkur. varpsdagskráin Hamilton greifa. 22.00 ► I austurvegi. JónÓlafs- son fréttamaður var í austurvegi á dögunum og ræddi við Vladimir Sjirínovskíj, einn helsta forystu- mann rússneskra þjóðernisöfga- manna. 22.30 ► Umræðuþáttur á vegum fréttastofu. Fjallað verður um hættur sem kunna að stafa af því fyrir islend- inga, ef farið verður að banna trltekin veiðarfæri á alþjóð- legum grundvelli eins og gert hefur verið um reknet. Umsjón: ÓlafurSigurðssbn. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Einn 20.40 ► Óskastund. Blandaður ■ hreiðrinu- íslenskur skemmtiþáttur í beinni (Empty Nest) útsendingu. Skemmtinefndir kaup- (20:31)með staðanna fá óskir sínar uppfylltar. Richard Mullig- DregíðverðuríHappó. Umsjón: an. Edda Andrésdóttir. 21.40 ► Hundaheppni. (Stay Lucky III). Sjötti og næstsíðasti þáttur þessa breska framhaldsþáttar. 22.30 ► E.N.G.(15:24). Kanadískur framhaldsþáttur sem gerist á fréttastofu. 23.20 ► Vegabréftil vítis.(Passport to Terror). Sannsöguleg.mynd sém segir sögu Gene LePere sem lenti ítyrknesku fangelsi fyrir smygl á verðmætum forn- minjum. Aðall.: Lee Remick. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Af norrænum sjónartióli Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Katrin og afi" eftir Ingi- björgu Dahl Sem. Dagný Kristjánsdóttir byrjar lestur þýðingar Þórunnar Jónsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdís Arn- Ijótsdóttír. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlmdm. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsíns önn. Þróunaraðstoð íslendinga Umsjón: Margrét Einarsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Sigfús Halldórsson og islensk sjómannalög með ýmsum flytjendum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifsins" eftir Krist- mann Guðmundsson Gunnar Stetánsson les (21). 14.30 Fiðlukonsert í e-moll ópus 64 eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy.. Itshak Perlman leikur með Concertgebouw-hljómsvéitinni í Amster- dam: Bernard Haítink stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða. Um þráð islandssögunnar Umsjón: Kristjári Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugar- dag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kvintett í B-dúr eftir Nikolaj Rimskij-Kor- sakov. Caþricorn kammersveitin leikur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. í dag Iré Kúbu. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dénarfregnir. 18.45 Veðurtregmr. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvlksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir - Rossini, afmæliskveðja. Dag- skrá i tilefni 200 ára afmælis Gioachino Rossin- is. Umsjón: Kolbrún Svelnsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Skólagjöld. Umsjðn: Fjölmiðlafræðinemarvið HÍ. (Endurtekmn þáttur). 21.30 Á raddsviðinu. Belgíski kórinn Musica Nova syngur madrigala frá 16. öld og fleira: Rbger Leens stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr, Bolli Gústavsson les 14. sálm. 22.30 Leikari mánaðarins. Anna Kristín Arngríms- dóttir, flytur einleikmn „Kona fyrir framan spegil" Gunther Rúckert Þýðandi: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. (Endurtekið trá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Emníg útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins, Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hetja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska landi. 9.03 9-fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags ins, Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur éfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson, 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og tréttir. Starfs menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Qagskrá heldur áfram. ' 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Siq uröardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthiasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landlð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lisu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Karl E. Pálsson. Um Vanda skal verk Er ekki kominn tími til að kalla hlutina sínum réttu nöfnum? írski lýðveldisherinn er ekki her heldur glæpa- og hryðjuverkasam- tök sem drepa og limlesta saklaust fólk og beita mafíuaðferðum í fjár- öflunarskyni. Það á að kalla þessi glæpasamtök sínu rétta nafni, það er að segja IRA-hryðjuverkasam- tökin. Orð vega þungt í ljósvaka- miðlum og það er mikill ábyrgðar- hluti að fegra glæpasamtök með því að kalla þau „lýðveldisher". Glæpaverk þessa lýðs vekja óbeit og ógeð siðaðra manna um veröld víða. Hugsum til alira þeirra sem nú liggja þjáðir og sárir á sjúkra- húsum vegna sprengjubrota. Það munaði ekki nema hársbreidd að þúsundir bættust í þann hóp er hryðjuverkasamtökin komu vítisvél- inni fyrir við íþróttavöliinn í Lund- únum. Og svo styður hryðjuverka- maðurinn Gaddafi þessi glæpasam- tök. Hvemig stendur á því að þess- ir blóðhundar í arabaheiminum sitja endalaust á valdastóli? Hafa þeir notað Ísraelsríki til að beina athygl- inni frá blóðugum glæpaferlinum? Og svo situr hryðjuverkamaður á forsætisráðherrastóli í ísrael, Hvernig er þessi heimur eiginlega sem við byggjum. Er kristin sið- fræði bara fyrir einfeldninga? Kannski er fyrsta skrefið í átt til ljóssins að kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Það á að kalla forsætisráð- herra og einræðisherra sem hafa stundað hryðjuverk hryðjuverka- menn. Fjölmiðlamenn mega ekki láta hefðarstand viila sér sýn. Klaufaskapur Þátturinn í askana látið sem var á dagskrá ríkissjónvarpsins í fyrra- kveld var afar klaufalegur eins og fleiri þjóðlegir matarþættir. í þætt- inum, sem var framleiddur af Nýja Bíói og Plús fílm undir stjóm Sig- mars B. Haukssonar (sem hefur annars stýrt ágætum matreiðslu- þáttum), var ætlunin að fjalla um ýmsa þætti sem eiga eftir að hafa áhrif á líf fólks og neysluvenj- ur“, eins og sagði í dagskrárkynn- ingu. Ekki var nú alveg ljóst hvert stefndi í þættinum en þar var í tvígang sýnt sama myndbrotið; er kokkur í mötuneyti skóflaði mat á matarbakka. Síðan var skroppið niður á Hótel Holt að rabba við hótelstjórann um hvort útlendingar hefðu yflrleitt hugmynd um að ís- land væri hreint og ómengað land. Hótelstjórinn taldi að það kostaði hundruð milljóna að koma útlend- ingum í skilning um að ísland væri hreint og ómengað land. Síðan var rætt við ýmsa lækna um krabba- meinsvaldandi efni í mat og var sú umræða vissulega athyglisverð. En inn á milli voru klaufaleg og gamal- kunnug myndbrot m.a. af fískmark- aði í Japan og líka komu hinar ómissandi myndir af löppum íslend- inga. Rás 1: Fjallað um þróunar- aðstoð íslendinga ■■■ í þættinum í dagsins önn í dag vrður fjallað um þróunarað- -| Q 05 rt°ð íslendinga. Reynt verður að afla upplýsinga um í Að hverju þróunaraðstoðin felst, hversu mikil hún sé, hvort Islendingar séu fáfróðir og áhugalausir um þróunaraðstoð -og þróun- arhjálp, o.s.ft-v. Umsjónarmaður er Margrét Einarsdóttir og ræðir hún við Ingvar Birgi Friðleifsson, framkvæmdastjóra Hjálparstofnun- ar kirkjunnar, Jón Orm Halldórsson lektor og Helgu Valfeils hagfræð- ing. hreyfingarleysi og agavandamál unglinga. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður). 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar ogsveita. (Endur- tekið úrval fré kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjóma morgunútvarpi. 9.00 Stundargáman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lina i sima 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Vesturland/Akranes/Borgarnes/Ólafsvik/Búðar- dalur o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Svona myndgerð er ekki samboð- in sjónvarpsstöð. Það er lágmarks- krafa að myndgerðarmenn vinni eftir skýru og markvissu handriti þannig að áhorfendur viti hvert stefnir. Gömul fréttamyndaskot og klaufalegar myndir af etandi fólki og matarbökkum eru ekki beint aðlaðandi. Það hefði verið nær að bjóða upp á vandaða erlenda heim- ildarmynd um hollustu og matar- æði. Efnið var nefnilega mjög áhugavert og hefði vel mátt spinna þáttinn út frá samtölunum við krabbameinslæknana. Lágflug Undirritaður minntist hér áðan á þá áráttu ríkissjónvarpsmanna að mynda lappir samborgaranna. Þessar myndir skreyta næstum hvern fréttatíma, oftast í engu sam- hengi við textann. Er ekki mál að ^ntn' Ólafur M. Jóhannesson 21.00 Harmjnikkan hljómar. Harmónikkufélag Reykjavíkur. 22.00 Ur heimi kvikmyndanna/ Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. 9.00 Jódis Konráðsdóttir, Fréttaspjall kl. 9.50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalinan S. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguhútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.05 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Ingibjörg Gréta. EFFEMM FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Páll. 11.00 Karl Lúövíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastotan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.