Morgunblaðið - 03.03.1992, Page 40

Morgunblaðið - 03.03.1992, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 íslenskir aðalverktakar eftir Krislján Pétursson Nú þegar hinir leyndu íjársjóðir ísl. aðalverktaka koma í ljós í formi arðgreiðslna eru viðbrögð sumra stjórnmálamanna eins og einhver meiriháttar opinberun hafi átt sér stað. Einokun verktakans á nýfram- kvæmdum fyrir herinn hefur staðið í 40 ár og mestan þann tíma hafa sömu aðilar setið á valdastólum. Þeir hafa notið verðskuldaðs trausts ''"ybandarískra stjórnvalda, sem hafa dásamað verkhæfni þeirra, sam- vinnuþýðni og undirgefni. Hin óvist- legu braggaskrípli á Miðnesheiði hafa vikið fyrir nýtískulegum íbúð- arbyggingum, ýmiss konar hemað- armannvirki hafa verið reist, flug- og tengibrautir á heimsmælikvarða og gróðurlendi komið í stað mela og moldarbarða. Meira að segja nærliggjandi íjöll hafa því sem næst horfið í efnistöku hinna glæstu framkvæmda. ísl. aðalverktakar og Mannvirkjasjóður NATO hafa var- anlega reist þjóðinni minnisvarða á þessum hrjóstuga stað. Þótt Guði hafi tekist að skapa heiminn á skemmri tíma, ætti það ekki að *”*Skyggja á verk framkvæmdastjór- ans Thor. Ó. Thors og félaga hans í þágu vamar- og öryggismála á íslandi. Aðstæður hagstæðar Ríkisstjómir á íslandi, bandarísk stjómvöld og Mannvirlqasjóður NATO-ríkja hafa allir stutt vel við bakið á Isl. aðalverktökum. Þeir hafa notið tollfríðinda á öllu inn- fluttu efni og tækjum, verðstaðlar em gmndvallaðir á bandarískum útreikningum og þeir fá greidd vinn- ulaun frá vamarliðinu fyrir hundmð manna ef tímabundinn verkefnas- kortur er. Ýmislegt fleira kom til sem styrkti stöðu þeirra í fjármálum og á pólitískum vettvangi. Hin miklu umsvif rússneskra sendiráðsmanna, KGB og GRU hér á landi og eindreg- in afstaða Alþýðubandalagsins með risaveldinu í austri skapaði aðstæð- eftirÁrnaJ. Magnússon Þeir em fáir, aðilamir hér á landi, sem hafa þau fáránlegu forréttindi að geta farið með ofbeldi fyrir allra augum, og komist upp með það. Dæmi þessa em þó skæmverkfollin, sem beindust gegn skipa- og flugfé- lögum, olíufyrirtækjum og mjólkurs- amsölunni — og ekki síst gegn þeim sem nýta sér vörar og þjónustu þess- ara fyrirtækja. Flestir fyrrgreindra aðila létu það vera að malda í móinn, og tóku þeim skaða sem skærumar höfðu í för með sér. Fáeinar bensínafgreiðslur, þ.e.a.s. þeir sem sáu um rekstur þeirra, sáu sér þó fært að halda áfram viðskiptum sínum þrátt fyrir að bensínafgreiðslufólk hyrfi tíma- bundið frá vinnu. Mótaðgerðir verk- alýðsfélagsins Dagsbrúnar sýndu þá best hvaða ofbeldishneigð býr undir líjá forkólfum þess. Þeir létu sér það engu skipta að skörð launaðra bensíndælumanna stæðu óuppfyllt, og neytendur létu sig hafa það að afgreiða sig sjálfír án þess að taka nokkuð fyrir verkið. Dagsbrún lok- aði þessum afgreiðslum með valdi, sem þeim ber ekki að hafa sam- kvæmt íslensku stjórnarskránni. Með varaformann félagsins í broddi fylkingar frömdu þeir ofbeldisverkn- að líkt og ekkert væri sjálfsagðara. ur fyrir aukið og kærkomið inn- streymi fjármagns frá NATO-ríkj- um. Rússagrýlunni var miskunnar- laust beitt fyrir stríðsvagninn af áróðursmeistumm Sjálfstæðis- flokksins og ritstjómm Morgun- blaðsins. Ef einhver tímabundinn verkefnaskortur var hjá hemum vom hinir pólitísku fulltrúa varnar- máladeildar utnaríkisráðuneytisins sendir til höfuðstöðvanna í Norfolk í Bandaríkjunum til að greiða fyrir framkvæmdum á varnarsvæðunum. Það er ekki öllum gefín sú stjórn- viska og þau klókindi að nota höfuð- andstæðinginn gegn hernum til fjár- öflunar við hemaðarmannavirki á íslandi. Á tímum kalda stríðsins hafði Morgunblaðið mjög markvissa stefnu í áróðursstríði NATO-ríkja og hafði mikil áhrif á skoðanamynd- un og stjómmálaþróun hér á landi. Daglega lét herstjórinn á Keflavíkur flugvelli þýða frásagnir blaðsins og þær fengu virðulegan sess í skjala- safni hersins. Læstar dyr Ekki uppskám allir eins og til var sáð, þó að hagnaður verktakans af nýframkvæmdum héldi áfram að streyma í sömu vasa. Draumurinn um almenningshlutafélag sem rætt var um á fyrri hluta sjötta áratugar- ins rættist ekki. Framsóknar- og sjálfstæðismenn hjá fyrirtækinu vom sammála um að læsa dyranum fyrir nýjum hluthöfum. Þeir sem þá biðu utan dyra undu illa sínu hlut- skipti, þeir vildu komast að veislu- borðinu, enda höfðu Bandaríkja- menn nokkra áður sett nýjar reglur um almenn útboð á erlendum her- stöðum. Til að seðja hungur utan- garðsmanna, sem reyndar vom at- hafna- og fijálshyggjumenn af Stór- Reykjavíkursvæðinu og Suðumesj- um, fengu þeir sem undirverktakar að tína mola af borðum höfðingj- anna. Pólitísk samstaða á Suðumesjum (Alþýðubandalagið undanskilið) var um að stofna verktakafélag, sem fengi í sinn hlut viðhaldsvinnu á Greinilegt stjómarskrárbrot Það sem gerist er það eitt að menn, sem ekki em í Dagsbrún, ákveða að halda rekstrinum áfram með þeirri breytingu þó að bjóða neytendum að dæla á bíla sína sjálf- ir. Báðir aðilar gera þetta án nokk- urar nauðungar. Þá kemur til sög- unnar friðspillirinn Dagsbrún og meinar frekari viðskipti. Bæði er því hótað að koma í veg fyrir að stöðin fái meira eldsneyti, og lásar settir á dælumar. Hverra hagsmuna er hér gætt? Augljóst er að hvorki stöðvar- stjórar né neytendur kærðu sig um ofbeldi Dagsbrúnar, og dælufólkinu var gert að fella niður vinnu, hvort sem það kaus að gera svo eður ei. í VII. kafla stjómarskrár íslands, 69. grein, segir að engin bönd megi leggja á atvinnufrelsi manna, nema almenningsheill kreQi, og þurfí þá lagaboð að koma til. Hafi hér verið um einhveija almenningsheill að ræða, þá er hún að halda rekstrinum áfram. Þar eð hagsmunir Dagsbrún- ar em afmarkaðir, þ.e. alls ekki al- menningsheill, var engan veginn for- svaranlegt að loka stöðvunum. Hér var því um skýlaust stjómarskrár- brot að ræða af hálfu Dagsbrúnar og ber að draga forystumenn þess til ábyrgðar. Það er því undmnar- efni að lögreglan fylgdist aðgerðar- laus með ofbeldinu. Eg von að það sé ekki þannig fyrir henni komið að Kristján Pétursson „Það hefur vakið sér- staka athyg-li margra hvernig viðkomandi ráðuneyti og embætti hafa rækt lögboðin eft- irlitsstörf með þessu fyrirtæki.“ samningssvæðunum. Þróun mála hjá Keflavíkurverktökum hefur J)ó orðið með líkum hætti og hjá Isl. aðalverktökum, þeir sem fyrstir settust í valdastólana sitja þar enn og hluthafar em að mestu þeir sömu. Hagsmunirnir vom einfald- lega of miklir til að breyta til. Harmleikur forstjórans Viðbrögð framkvæmdastjórans Thors Ó. Thors vegna arðgreiðslna fyrirtækisins hafa vakið verðskuld- aða athygli. í margsíðna viðtali í Morgunblaðinu 26. janúar sl. segir hann orðrétt: „Ef ég man rétt, þá sagði ég að þeir peningar sem við ekki nýttum sjálfir í rekstri okkar lægju á vöxtum í bönkum landsins, hún hafi aldrei kynnt sér stjómar- skrána, því hver lögregluþjónn legg- ur bæði drengskap og heiður sinn við að „... vinna að því eftir fremsta megni að halda uppi stjórn- arskrá lýðveldisins .. .“ Það brást að minnsta kosti í þetta sinn. Ofbeldisákvæði Það er miður, en fátt bendir til að skipulagðar ofbeldisaðgerðir af hálfu verkalýðsfélaga muni linna, eða þá hitt, að þeim verði mætt. Það er augljóst að eitthvað er að þar sem svona aðgerðir af ruddalegasta tagi eru látnar óáreittar. Meinið má sennilega fínna í því ákvæði þar sem hveijum vinnandi launamanni er skylt að vera í verkalýðsfélagi: Þetta er í hæsta máta óeðlilegt. Hver dirf- ist að segja fólki í hverskonar félagi það eigi að vera eftir starfí, stétt og/eða búsetu? Slíkur bjánaskapur býður ekki upp á góða kosti. í fyrsta lagi verður félag sem neyðir til sín félagsmenn mun öflugra en að öðr- um kosti. Svona er komið fyrir Dags- brún, ásamt öðmm verkalýðsfélög- um, sem eiga eignir metnar á millj- arða, sem meðal annars em keyptar fyrir fjármuni félagsmanna, sem ekki kæra sig um að vera í félag- inu. Skiljanlegt er hvers vegna for- kólfarnir kunna illa að meta allt tat um fijálsa aðild. Þá kæmi í ljós sú vanþóknun sem margir hafa af nú- verandi starfí verkalýðsfélaganna. þjóðfélaginu til ráðstöfunar og ég teldi að þar ættu þeir heima í megr- unarkúr með sparifé landsmanna. Mér fannst við ekkert of góðir til að vera í þeim hópi og ættum að deila sömu kjörum." Einhver kann að spyija hvort hluthafar verktak- ans í skjóli einkaleyfís á varnarliðs- framkvæmdum hafi setið við sama borð og deilt kjömm með þjóðinni á jafnréttisgmndvelli. Fáir myndu svara því játandi, einokun verktak- ans á varnarliðsframkvæmdum á enga samleið með þjóðarsálinni. Ís- lenskir aðalverktakar hafa fyrst og síðast deilt sínum kjörum í eigin þágu. Hin mikla umhyggja og góð- vild sem forstjórinn lýsir í grein sinni fyrir starfsmönnum fyrirtækisins er góðra gjalda verð, en störfin urðu ekki til fyrir tilverknað kraftaverka- manna fyrirtækisins, fjárstólpinn var og er Mannvirkjasjóður NATO- ríkja, hann skóp þessa „blessun" hluthöfum til handa. En nú er þessi margra milljarða gróði orðinn að harmleik forstjórans svo notuð séu hans eigin orð, 900 milljóna arð- greiðslur til hluthafa hafa valdið vandlætingu og ofsareiði meðal þjóðarinnar. Góði hirðirinn gætti síns fjár ekki nógu vel, Sambands- forstjórinn vildi ekki hafa sitt fé í megrunarkúr, hann vildi beita hjörð- inni á betri haga. Fleira kom til sem skapaði vand- lætingu, byggingarfyrirtækið Brú hf., eitt af 16. hluta- og sameignar- félögum Sameinaðra verktaka sem var lýst gjaldþrota fyrir mörgum árum, greiddi hluthöfum sínum ný- verið 40 millj. kr. Aðspurður um þessa aðgerð fyrirtækisins, sagði forsætisráðherra: Lögin em bara svona, siðlaust en löglegt sagði ut- anríkisráðherra svo einfalt er þetta allt saman. Eftirlit ófullnægjandi Það hefur vakið sérstaka athygli margra hvernig viðkomandi ráðu- neyti og embætti hafa rækt lögboði- neftirlitsstörf með þessu fyrirtæki. Eins og kunnugt er nýtur verktak- inn tollfrelsis á öllu efni til vamar- Árni J. Magnússon „Hver dirfist að segja fólki í hverskonar fé- lagi það eigi að vera eftir starfi, stétt og/eða búsetu?“ í annan stað má spyija hvers virði er félag sem treystir sér ekki til að bjóða fijálsa aðild. Hvaða gildi hefur félag sem þarf að neyða til sín fé- lagsmenn? Ég tel svarið of augljóst til að nefna það verkalýðsfélögum til háðungar. Einkavæðing og reglugerðargrisjun Þó svo að ástandið sé bölvanlegt má sjá ýmis heillamerki. Núverandi ríkisstjórn hefur í ýmsu gefíð tóninn þar sem áður ríkti dauðaþögn. Hún hefur lofað fækkun ríkisstarfs- manna, hreyft við fjáraustri hvað byggðamál varðar, heitið sölu ríkis- fyrirtækja, og fleira mætti nefna. í liðsframkvæmda. Samanburður á tollskjölum við innflutta efnisliði verksamninga við varnarliðið hefur aldrei verið gerður, enda hafa tollyf- irvöld aldrei séð umrædda samn- inga. Svo virðist sem stjórnvöld hafi talið nægjanlegt að grandvalla þetta eftirlit á gjaldeyrisnotkun fyr- irtækisins, sem er að sjálfsögðu alls ófullnægjandi. Með sömu rökum mætti afnema tollaeftirlit í landinu og fela það gjaldeyrisyfirvöldum. Sama er reyndar uppi á teningnum er með tollfijáls viðskipti verktak- ans á ýmsum vöruflokkum m.a. hjól- börðum vegna viðhalds og endurnýj- unar á tækjabúnaði. íslensk tollyfír- völd hafa engan samanburð gert um það hvort umfang þessara við- skipta sé í samræmi við þarfír verk- takans, enda ekki skilgreint af hans hendi hvernig þessir hlutir nýtast fyrirtækinu. Tollgæslan hefur aldrei verið í stakk búin til að sinna þessu verkefni, bæði er tekur til mannafla og aðstöðu. í langflestum tilvikum fær þessi tollfijálsi innflutningur þá tollmeðferð við komu til Keflavíkur- flugvallar að tollpappírar éru stimpl- aðir og áritaðir í trausti þess að meðfylgjandi vara sé til staðar. Gjaldeyrisyfirfærslur Þá væri ekki úr vegi að gjaldeyr- isdeild Seðlabankans upplýsi hversu háar fjárhæðir hafa verið yfírfærðar til Bandaríkjanna vegna rekstrar fyrirtækisins á skrifstofu í Norfolk (áður New York). Hér er um að ræða greiðslur verktakans vegna kostnaðar við leigu, skrifstofuhalds (4-5 menn) og verkfræði- og sér- fræðiaðstoðar vegna verksamninga við varnarliðið. Hér er um gífurlega háar fjárhæðir að ræða í gegnum tíðina, sem á ekki að hvíla nein leynd yfir. Fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs ætti að geta upplýst þetta, þar sem ríkissjóður á nú 52% í fyrir- tækinu, einnig hvaða viðskiptavild ríkið hefur borið úr býtum af inn- flutningi fyrirtækisins. Tollfrelsi varnarliðsins og ís- lenskra aðalverktaka ætti að af- nema í samræmi við endurskoðun- arákvæði vamarsamningsins, þau voru mistök frá upphafí og hafa valdið íslenska ríkinu milljarða tjóni og haft í för með sér margháttuð misferli í samskiptum þjóðanna. Höfundur er fyrrverandi deildarstjóri. stuttu máli hverfur hún frá haftabú- skap og handaflsaðgerðum fyrri rík- isstjómar með það fyrir augum að minnka umsvif ríkisins og færa hag- kerfíð í átt til þess sem gengur og gerist meðal nágrannaþjóða okkar beggja vegna Atlantsála. Þessi áform til einkavæðingar em tákn um breytta tíma, en bylting sú sem Bretar hófu fyrir rúmum áratug (en fyrir þann tíma máttu þeir þakka ofbeldisaðgerðum sinna verkalýðsfé- laga fyrir nafngiftina „sjúki maður- inn í Evrópu") var ekki aðeins á einkavæðingu byggð. Þar átti sér einnig stað árás á reglugerðarfargan mikið, sem var að kæfa allt og alla. Án þess að grisja vel um reglugerð- argarðinn er ekki víst að ríkisstjórn- inni takist jafnvel upp og hún hefur ætlað sér. Reglugerðir þessar eiga margar hveijar fátt skylt við heil- brigða skynsemi, og þjóna oft þeim tilgangi einum að magna upp þras og þvæling. Sumar hveijar era hrein og bein ólög, og tel ég skylduaðild að verkalýðsfélögum tvímælalaust vera í þeim flokki. Það er vissulega verðugt verkefni fyrir ríkisstjórn Davíðs Oddssonar að taka til rót- tækrar endurskoðunar öll lög um verkalýðsfélög í því skyni að lyfta af launafólki því oki sem nú er á það lagt. Því myndu margir fagna, ekki einungis þeir sem treysta sjálf- um sér betur til að ná hagstæðum samningum við vinnuveitendur sína, heldur einnig skólafólk sem nýtur einhverra hálfgildisréttinda en borg- ar til félaganna til jafns við aðra. Takist að endurbæta lögin á þann hátt að verkalýðsfélögin geti ekki haft viðurværi sitt af ofbeldi og ólög- um, er kannski að fólk geti um fijáls- ara höfuð strokið. Um leið veikist sú leiðigjarna staðreynd að hér sé allt ólöglegt og bannað, nema annað sé sérstaklega tekið fram. líöfundur er heimspckinemi. Viðurværi verka- lýðsfélaganna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.