Morgunblaðið - 03.03.1992, Side 47

Morgunblaðið - 03.03.1992, Side 47
yrto.t for ií o niTt^iTíi.f aia/ t<tt/ttdpcit/ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 3 t 47 Gústav Daníelsson syngnr með tilþrifum. Karlakórinn Lóuþrælar ásamt stjórnanda sínum, Ólöfu Pálsdóttur. Morgunblaðið/Karl Sigurgeii*sson TONLEIKAR Tónleikar á Hvamms- tanga Tónlistarfélag V-Húnvetninga sem hóf starfsemi sína á liðnu ári hefur stofnað til mánaðarlegra tónleika með fjölbreyttu efni. Félagið stóð fyrir tónlistarkvöldi í janúar þar sem eingöngu var boðið upp á flytj- endur úr héraðinu. Dagskrá var vel blönduð og komu fram 65 flytjend- ur, þar af karlakór með 20 manns. Flytjendur voru hljómsveitir þar sem meðlimir voru á ýmsum aldri, trúbad- or, kvartettar, einsöngvarar, rokkar- ar og popparar. Fluttu ýmsir frums- amin verk. Húsfyllir varð og gerðu áheyrend- ur góðan róm af þessu framtaki fé- lagsins. - Karl Morgunblaðið/Arnór Kaupmenn framtíðarinnar? Þessir ungu snáðar höfðu komið sér haganlega fyrir á Lagaveginum fyrir framan Kjörgarð að morgni síðastliðins laugardag og vöktu óskipta athygli vegfarenda. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir voru með tombólu og kostaði miðinn 50 krónur. Margt ágætra muna var að finna hjá þeim félögum en þeir heita Sigurður Andri Sigurvaldason sjö ára og Helgi Bachman Kristjánsson sex ára. Ekki var ákveðið hvað gera átti við hagnaðinn. „Við erum bara að safna. Við kaupum kannski tölvuleiki“ sögðu þessir framtakssömu peyjar. Jago kaffi Gæða kaffi brennt eftír gamaíli hefð 500 gr. Með laguverði, miklu vöruúrvali og þátttöku fjölda fyrirtækja hefur stór-útsölumarkar ðurinn svo sannarlega slegið í gegn og stendur undirnafni. wtrr yVNDBA ÚJ*ÚU!Gr B LDSHÖFÐI « v. STÓRUTSÖLU VESTURLANDSvEGUR STRAUMUR Fjöldi fyrirtækja - gífurlegt vöruúrval STEINAR, hljómplötur - geisladiskar - kasettur • KARNABÆR, tískufatnaöur herra og dömu • SONJA, tískufatnaður • PARTÝ, tískuvörur • BOMBEY, barnafatnaöur • BLÓMALIST, allskonar gjafavörur og pottablóm • KÁPUSALAN, kvenfatnaður STRIKIÐ, skór á alla fjölkylduna • KJALLARINN/KÓKÓ, alhliða tískufatnaður STÚDÍÓ, fatnaður • SAUMALIST, allskonar efni • ÁRBLIK, peysur • Xog Z, barnafatnaður • ÉG OG ÞÚ, undirfatnaður og margt fleira

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.