Morgunblaðið - 03.03.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.03.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 37 Morgunblaðið/KGA Ágústa Þorkelsdóttir. ■ ÚT ER komið upplýsinga- og fræðslurit fyrir konur í dreifbýli sem nefnist „Við þorum viljum getum“. Útgefandi bókarinnar er Agústa Þorkelsdóttir, bónda- kona á Refstað, en hún þýddi bók: ina úr norsku og staðfærði hana. í , bókinni er ieitast við að draga fram- lag kvenna í landbúnaði fram í dagsljósið, og jafnframt horft fram á veginn og fjallað um möguleika kvenna í sveitum landsins við sköp- un nýrra atvinnutækifæra. Fjallað er um stöðu kvenna í landbúnaði, hvaða gallar fylgja búsetu í dreif- býli og hvaða kosti það hefur í för með sér. Að sögn Ágústu Þorkelsdóttur er bókinni ætlað að hvetja til nýrrar hugsunar og framkvæmda í dreif- býli og auka kjark til nýsköpunar, en ljóst sé að til þess að svo megi verða þurfi að auka virkni kvenna í búrekstri og öll tengsl þeirra við landbúnaðinn. Bókinni sé ætlað að styrkja sjálfsímynd allra þeirra kvenna sem vinna umönnunarstörf, auk þess sem í henni sé hvatning til nýsköpunar í atvinnu. „Við erum æði mörg sem teljum hefðbundinn landbúnað ekki það eina sem hægt er að fást við fyrir þá sem kosið hafa sér að búa í sveit. Þarna fer fram hvatning og kennsla í því hvernig koma má nýsköpun og breytingum á. Við eigum konur í sveitum í dag, sem eru kraftmikl- ar og ákafar í að fá að búa í sveit, og ef þeirra raddir fengju að heyr- ast yrði landbúnaðarumræðan ekki svona neikvæð og leiðinleg eins og flestum þjóðfélagsþegnum finnst hún vera,“ sagði hún. Bókin er til sölu í afgreiðslu Búnaðarfélags íslands í Bændahöll- inni og bókaverslunum Máls og menningar. Ilýlt titntn - kr. 19.500,- m. vsk. Tölvan sem faxvél. Mótald innbyggt. Hugbúnaðurinn innifalinn. Góð reynslo. lýtt! Windows hugbúnoður með Bitfax sem prentara-„driver“ og þú sendir auð- veldlega teikningar, leturgerðir o.fl. Póstsendum. Leitið uppl. EB IA! s. 91-642633. F« 91-46833 AFSLÁTTUR [ SPRENGIPAKKANUM ER M.A.: 4 ger&ir af þvottavélum Verð áður Stgr.verð nú Þú sparar kr. Dæmi: C-241 avottavél 48.900 41.705 - 7.195 eða AQ-1200 Dvottavél 82.900 66.405 16.495 4 ger&ir af kæliskópum Dæmi: DAE-25 tæliskápur 49.900 40.280 9.620 eSa DDE-28 cæliskápur 57.400 46.360 11.040 og margt, margt fleira. Til dæmis: DVE-28 rrystiskápur 62.300 47.310 14.990 MAGIC örbylgjuofn 40.200 28.480 11.720 UK-20 irærivél 9.480 7.990 1.490 KF-32 <affivél 3.780 2.790 990 FZ-10 nársn.tæki 1.870 1.140 750 PFAFF BORGARTÚNI 20 SÍMI 626788 OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT PFAFF MZÞsenimheiser BRHun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.