Morgunblaðið - 03.03.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.03.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 ílHtlTURÍ: mm&m SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára 8. SYNINGARMANUÐUR Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna ★ ★ *72 Al MBL. Sýndkl.11. Bönnuðinnan16. ALLRA SÍÐASTA SINN Blásarakvinteltinn Prima Vera. sameinaðist hópi tónskálda sem nefndist Les Six og meðal sexmenninganna vor’u Honegger og Poulenc. Upp- runalega var La cheminée du roi René skrifað fyrir kvikmyndina Cavalcade d’Amour. Myndin hafði ást- ina á þremur mismunandi tímaskeiðum sem megininn- tak: ástina á miðöldum, nítj- ándu og tuttugustu öld. Mil- haud skrifaði tónlist við fyrsta hluta myndarinnar. Paul Hindemith starfaði í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Sviss. Hann var afkasta- mikið tónskáld og meðal verka hans eru óperur, hljómsveitarverk, konsertar, stofutónlist og söngvar. Verkið eftir Hindemith sem flutt verður á miðvikudaginn er létt og fjörugt, samið árið 1922. Sími 16500 Laugavegi 94 BRÆÐUR MUNU BERJAST ÞRIÐJU Háskólatónleikar vormisseris verða í Nor- ræna húsinu miðvikudag- Tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda kvikmyndin 1991. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. DAGBOK LANGHOLTSKIRKJA. Kvenfélag Langholtssóknar. Afmælisfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Danssýning, óperusöngur, veislukaffi. •Helgistund í kirkju. Gestir fundarins verða Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins. Félagar taki með sér gesti. Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Umsjón Sig- rún E. Hákonardóttir. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára alla mið- vikudaga kl. 16-17.30. Um- sjónarmaður Þórir Jökull Þor- steinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRSNESPRESTAKALL. Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Sóknarprestur ræðir um trúaruppeldi og trúarmót- un bama. SELTJARNARNES- KIRKJA. F oreld ramorgu n n kl. 10-12. Halla Jónsdóttir kemur í heimsókn og ræðir um þroska 3—6 ára barna. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. SKIPIIM ______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Um helgina kom nótaskipið Höfr: ungur af loðnuveiðum. I gærkvöldi var Brúarfoss væntanlegur að utan. í dag er Dísarfell væntanlegt og kemur að utan. Sænskt olíu- skip kom í gær svo og grænl. togarinn Nanok Trawl og danska eftirlitsskipið Tetis. Um helgina kom hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson úr leiðangri og Jökulfell kom að utan. Tog- arinn Jón Vídalín kom til viðgerðar og togarinn Snorri Sturluson fór á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Sjóli er farinn til veiða. í gær var væntanlegt skip til Straumsvíkur með súrálsfarm. ■ HUNDARÆKTARFÉ- LAG íslands mun dagana 20. mars til ö. apríl halda nokkur námskeið í hlýðni ætluð hvolpum á aldrinum 2-15 mánaða og eigendum þeirra. Námskeiðin eru hald- in í húsnæði hundaskóla HRFÍ í Sólheimakoti í sam- starfi við gestakennara frá Svíþjóð þær Asa Ahlbom og Agnete Geneborg. Báð- ar kenna almenna hlýðni fyrir hunda á öllum aldri. Þær hafa einnig þjálfað blindrahunda. Agneta hefur þjálfað hunda og eigendur þeirra við sporaleit og haldið hlýðninámskeið með fötluð- um hundaeigendum. Asa hefur sérhæft sig í vinnu með vandamálahunda. Hér á landi halda þær þijú nám- skeið. Farið verður í eftirfar- andi atriði: Uppeldi hvolpa innahúss, taumþjálfun og fjarlægðarstjórnun, um- gengni við aðra hunda, um- hverfisþjálfun, atferli hundsins og eiginleikar hans og tjáning og dagleg um- hirða og heilsuvernd. Blásarakvintett- inn Prima Vera á Háskólatónleikum inn 4. mars. Þá leikur blás- arakvintettinn Prima Vera verk eftir Milhaud og Hin- demith. Kvintettinn skipa: Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari, Peter Tompk- ins óbóleikari, Jóhann T. Ingólfsson klarinettuleik- ari, Lilja Valdimarsdóttir hornblásari og Judith Þór- bergsson fagottleikari. Á efnisskránni eru tvö verk, La cheminée du roi René, Op. 205 eftir Darius Milhaud (1892-1974) og Kleine Kammermusik fúr fúnf Bláser, Op. 24, nr. 2 eftir Paul Hindemith (1895- 1963). Milhaud fæddist í Frakklandi en fluttist síðar til Bandaríkjanna. Hann BILUNÍBEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna *** Pressan ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★ *t/f HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 6.40. Bönnuði. 14ára. itw Jfu/f/M fátmer smmm „The Indian Runner" er fyrsta myndin sem stórleik- arinn Sean Penn leikstýrir og semur handrit að. Kveikjan að myndinni var lag Bruce Springsteen „Highway Patroleman". Þetta er stórbrotin mynd um gifurleg átök tveggja bræðra með ólík sjónarmið. Aðalhlutverk: David Morse, Viggo Mortensen, Valeria Golino, Charles Bronson, og Dennis Hopper. Leikstjóri og höfundur handrits: Sean Penn. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. „Skemmtileg, rammíslensk nútima alþýðusaga." - AI Mbl. „Ingaló er bæði fyndin og dramatísk." - HK DV. „Það leiðist engum að kynn- ast þessari kjarnastelpu." - Sigurður A. Friðþjófsson, HelgarbL Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrí msson o.fl. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðaverð kr. 700. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 40 SIMI 21 MIÐAvERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR NEMA DAUÐUR AFTUR SYNIR STORMYNDINA: ADDAMS FJÖLSKYLDAN Gagnrynendur segja: „BESIft MYNO áRSINS. SNILLDARVERK. HÆSTA EINKUND Sýndkl. 5.05 9.05 og 11.05. „MAMIR MRF U RÍ6HALDA SÉR" „EIN MEST SPENNANDIMYHD ÁRSINS' ; 'x'JÁy'9f* „MAIIR STEMDUIA ÍIMir Mjj Sýnd kl. 5.05, 9.10 Synd kl. 5.05, 7.05 og 11.05. 9.05 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára. TVOFALTLIF JHECOMMIT- I H Er líf eftir dauðann? ...Tengist það þá fyrra lífi? Besta spennumyndin síðan „Lömbin þagna" var sýnd Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI, HANNA SCHYGULLA, EMMA THOMPSSON og ROBIN WILLIAMS. I ni/CTlÁDI. I/CMM CTU DDAMA^U Ár söngsins: Lag dagsins „Álfareiðin“ Stóð ég úti’ í tunglsljósi, stóð ég út við skóg. Stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra’ og bar þá að mér fljótt, ;;bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt.;; Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund. Homin jóa gullroðnu blika við lund eins og þegar álftir af ísa gráni spöng ;;fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng.;; Heilsaði’ hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni unp sem ég ber ;;eða var það feigðin sem kallar að mér?;; Jónas Hallgrímsson Alfareiðin IpiÉiiÍliillÍpÍlii^^^' SIÓÓ ég úti' I lungh Ifós - I. stóö ég út vtt skóg é sóng • lúóra' og ba< þá aó mér «fótt. J •: J1H I iF .A/j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.