Morgunblaðið - 03.03.1992, Page 38

Morgunblaðið - 03.03.1992, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 ATVIN N1BAUGL YSINGAR Vistforeldrar óskast Vistforeldrar óskast á Reykjavíkursvæðinu fyrir 11 ára dreng. Frekari upplýsingar gefur félagsmálastjóri Hafnar í Hornafirði í síma 97-81222. Reyðarfjarðarhreppur Laus staða Staða yfirhafnarvarðar við Reyðarfjarðarhöfn er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og skal senda umsóknir til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar um starfið í síma 97-41245 eða á skrifstofu sveitarfélagsins, Heiðarvegi 5, 730 Reyðarfirði. ísakJ. Ólafsson, sveitarstjóri. Sölumaður Fyrirtæki úti á landi óskar eftir sölumanni. Æskilegt er að umsækjandi hafi áhuga/þekk- ingu á bíla/skipavélum. Umsækjandi fær góðar prósentur af sölu. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „D - 7494“. Verkstjóri Verkstjóri óskast að fiskvinnslu á Suðurnesj- um. Þarf að vera með réttindi fyrir frystingu og saltfisk. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.3. merkt: „Verkstjóri - 14874“. Skipulagsfræðingur Samvinnunefnd um svæðisskipulag Dala- og Austur-Barðastrandarsýslu óskar að ráða starfsmann með sérmenntun í skipulags- fræðum og starfsreynslu á því sviði. Sam- vinnunefndin er skipuð tveimur fulltrúum frá hverju 7 sveitarfélaga í Dalasýslu og tveimur fulltrúum Reykhólahrepps. Formaður sam- vinnunefndar er Snæbjörn Jónasson, skipað- ur af skipulagsstjórn ríkisins. Hlutverk starfsmannsins verður að vinna að gerð tillögu að svæðisskipulagi fyrir ofan- greint svæði og er áætlað að því verkefni Ijúki eigi síðar en 1. júní 1994. Tillagan verð- ur unnin í samræmi við skipulagsreglugerð nr. 318/1985 og samkvæmt nánari fyrirmæl- um samvinnunefndarinnar. Sérstök áhersla verður lögð á atvinnumál, samgöngumál og samstarf við verkefnisstjóra sem ráðnir hafa verið í átaksverkefni á svæðinu. Umsækandi þarf að geta hafið störf 1. júní 1992 og stefnt er að því að sá sem verður ráðinn hafi búsetu á svæðinu á meðan unn- ið er að verkefninu. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl 1992. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Halla Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Skipulagi ríkisins í síma 624100. Græn lína 996100. RAÐAUa YSINGAR f|j ÚTBOÐ Forval - sundlaug í Árbæ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverlcfræðings, óskar eftir umsóknum verktaka sem hefðu áhuga á að taka þátt í lokuðu útboði vegna bygging- ar sundlaugar í Árbæjarhverfi. Um er að ræða fullbúið mannvirki með öllum helstu tækjum og kerfum. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Forvalsgögnum skal skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 17. mars 1992, kl. 16.00. INÍMKAUPASTOPNUN reykjavikurborgar' Frikirkjuvegi 3 Simi25800 BOBG J Uppboð Síðustu forvöð að koma myndum inn á næsta málverkauppboð Gallerí Borgar, sem haldið verður sunnudaginn 8. mars nk., er í dag, þriðjudaginn 3. mars. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00 FUNDIR - MANNFA GNAÐUR |lfVlli|VIIVI| Viðeyingafélagið Aðalfundur Viðeyingafélagsins verður hald- inn í húsi Slysavarnafélagsins, Grandagarði 14, sunnudaginn 8. mars og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. mmmm HLJOÐMURINN 3EI (r // íf / 'sÆó/z Gítarkennsla Frjálst gítarnám eftir þínu höfði fyrir fólk á öllum aldri. Nánari upplýsingar í síma 672688 (allan sól- arhringinn). Leiðbeinandi Jóhannes Pétur Davíðsson, gítarleikari. Ath.: Skráning á bassanámskeiðin er hafin. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum eignum: Lindargötu 5, n.h., Sauðárkróki, þingl. eigandi Steindór Árnason, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1992, kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ingi H. Sigurðsson hdl. og Lögmenn Sel- tjarnarnesi. Reykjum, Hólahreppi, ibúðarhúsi, þingl. eigandi Ástvaldur Jóhannes- son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Lögmenn Hamraborg 12, veðdeild Lands- banka íslands og Lagastoð hf. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Garðbæingar Huginn, FUS í Garðabæ, gengst fyrir fundi með bæjarfulltrúum Sjálf- stæðisflokksins í dag, þriðjudaginn 3. mars, kl. 20.00 í Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri, mun flytja framsögu og að henni lokinni sitja bæjarfulltrúarnir fyrir svörum. Huginn FUS. Kjaramál - atvinnumál Almennur fundur um kjara- og atvinnumál verður haldinn fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30 í húsakynnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Hamraborg 1. Ræðumenn verða Einar Oddur Kristjánsson, Guðmundur J. Guðmundsson og Gunnar Birgisson. Fund- arstjóri verður Sigurrós Þorgrímsdóttir. Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til að mæta. Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi og Baldur. H,‘ýj 1-'Jj&ýiz/. ... Hmi Mi ............. Laxveiði Til sölu eru veiðileyfi í Svalbarðsá, Þistilfirði, næsta sumar eða til fleiri ára gegn samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 91 -35098, fax 91 -33316. Jónas Þ. Sigurðsson. Lutz Görner les og túlkar 25 perlur þýskrar Ijóðagerðar frá Goethe til Fried í dag, þriðjudaginn 3.3. 1992, kl. 20.30 í Norræna húsinu. Allir velkomnir. Goethe-lnstitute. í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.00. Sýna þarf félagsskír- teini frá 1991 við innganginn. Sýnið félagi ykkar áhuga og komið á aðalfundinn. Ath.: Á aðalfundi verður hægt að skrá sig á vetrarfagnað og kaupa miða. Vetrarfagnaður Ferða- félagsins7. mars I þetta sinn hefur verið valinn samkomustaður sem er nýstár- legur, þ.e. fjós og hlaða, að bænum Efstalandi í Ölfusi. Veislugestir fá fordrykk, glæsi- legan veislumat, hlaðborð í Fjós- inu, og svo verður dansað í Hlöð- unni. Ógleymanleg skemmtiatr- iði og er víða borið niður. Þetta er skemmtun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Pantið miða á skrifstofunni. Verð kr. 3.600,- (matur og rúta innifalið). Brottförfrá Mörkinni 6 stundvis- lega kl. 18.00 á laugardaginn. Ferðafélag íslands. Lærið vélritun Morgunámskeið er að hefjast. Vélritunarskólinn, sími 28040. □ EDDA 5992337 = 1 HELGAFELL 5992337 VI 2 □ FJÖLNIR 599203037 - 1 Atk. Frl. □ SINDRI 5992337 - 1 I.O.O.F. Rb. 4 = 141338 - Lh. Ljósheimar ísl. heilunarfélagið Fyrri áfangi vetrarnámskeiðs Ljósheima, fsl. heilunarfélags- ins, verður endurtekinn helgarn- ar 7.-8. og 28.-29. mars. f þess- um fyrri áfanga verður m.a. kennt um innri líkama mannsins, áruna og orkustöðvarnar, um sjálfsvernd og farið í grundvall- aratriði hugleiðslutækni. Skráning er hafin í simum 624464 og 674373. Skrifstofan er opin á Hverfisgötu 105 alla miðvikudaga frá kl. 14-15.30. FERÐAFELAG ÍSlANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Aðalfundur Ferðafélags íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 4. mars BIútivist Hallveigarstíg 1, síml 14606 Myndakvöld 5. mars kl. 20.30: Sýndar verða frábærar myndir frá sumarleyfisferð Útivistar sl.. sumar ui .'"L.LLgfjúfur. Kynn- ir verður Ásta Þorleifsdóttir, far- arstjóri. Kaffihlaðborð er innifal- ið i aðgangseyri. Um næstu helgi: 7.-8. mars. Skíðaganga um Hell- isheiði. Gist í tjöldum! Sjáumstl Útivist. wmmmmmmmmmm ■■■■■■ nfíwfiit m or.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.