Morgunblaðið - 03.03.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 9 f ÞYSK \ VERÐLAUNA S. T/EKI ! A JS. JFJtÁ Einar Farestveit&Cahf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum f sam- ræmdu útliti en Blomberg ! Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hríngdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á fs- lensku. Oruggir, Sierkir, Þægilegir JALMONT LUXE - NÝ GERÐ - BREIÐUR SÓLI. Skeifan 3h-Sími 812670 p U r- co u-> co Bladid sem þú vaknar við! Atvinnuleysi erböl Magnús L. Sveinsson, formaður VR, segir í for- ystugrein VR-blaðsins: „Á þriðja hundrað manns eru nú skráðir atvinnulausir fijá Verzl- unarmamiafélagi Reykjavíkur. Tala at- vinnulausra félagsnianiia hefur meira en tvöfaldast síðan um árainót. Hér er um mjög alvarlega þróun að ræða og allt bendir til að þessi tala eigi emi eft- ir að hækka á næstu mánuðuin. Félagið greið- ir nú á áttundu milljón í atvimiuleysisbætur á mánuði. Samkvæmt heimildum vinnumálaskrifstofu fé- lagsmálaráðuneytisins mældist meira atvimiu- leysi í landinu í janúar- mánuði en mælst hefur áður. Á öllu landinu voru um 3,2% vinnufærra manna atvinnulaus i jan- úar. Þetta er mjög hátt hlutfall miðað við það sem við höfum jafnan búið við hér á landi. Þessar tölur verður að taka nyög alvarlega, því atvinnuleysi er böl. Það er ekki aðeins böl fyrir þá sem eru skráðir at- vinnulausir. Margt af þessu fólki hefur fyrir fjölskyldu að sjá. Fjár- hagslega kemur atvinnu- leysið því niður á fleiri einstaklingum en þeim sem skráðir eru atvinnu- lausir. En atvinnuleysi er ekki emungis spurning um peniuga. Átvirnm- leysi fylgir mikil andieg vanlíðan. Og sú vanliðan snertir ckki aðeins þami, sem skráður er atvimiu- laus. Hún snertir fjöl- skyldu viðkomaudi og vini. Atvimiuástand hér á landi hefur yfirleitt verið mun betra en í mörgum öðrum næriægum lönd- um. Þessa þróun, sem nú blasir við, verður að taka mjög alvarlega og skoða Atvinnuleysi, hringa- myndun og einokun í dag staldra Staksteinar við forystugrein VR-blaðsins, sem fjallar um atvinnuleysi verzlunarfólks á höfuðborgarsvæðinu. Enn- fremur við grein Braga Hannessonar, for- stjóra, í Iðnlánasjóðstíðindum, þar sem meðal annars er rætt er um hringamyndun og einokun. orsakir hennar niður í kjölinn og gera allt sem hægt er til að snúa henni við. I þeim viðræðum sem nú standa yfir um gerð kjarasamninga verður að leggja inegináherzlu á að leitað verði allra leiða til að tryggja atvinnufærum höndum atvinnu. Atvinna er midirstaða allra ann- arra þátta í mannlegu samfélagi. Þess vegna verður verkalýðshreyf- ingin að gera það að for- gangskröfu í samninga- viðræðum, sem nú standa yfir, að þær aðstæður verði skapaðar í landinu, að allt vinnufært fólk geti búið við sem mest atvinnuöryggi.“ Neytenda- vemd, stjóni peningamála og hringa- myndun Bragi Hamiesson, for- stjóri, fjallar m.a. í Iðn- lánasjóðstíðindum um löggjöf um fjármagns- markaðiim, jöfnun starfsskilyrða, erlcnda samkeppni, neytenda- vernd og hnngamyndun og einokun. I seinni hluta greinar hans segir m.a.: „Traust stjórn pen- ingamála og neytenda- vemd era sainofín hug- tök. Undir þau falla efn- isreglur eins og skyldur löggilts endurskoðanda við endurskoðun árs- reikninga hjá fyrirtækj- um og upplýsmgaskykla fjánnálastofnana. Hér koma einnig til kröfur um lágmark eiginljár hjá fyrirtækjum. Allt eru þetta ákvæði sem á er horft, þegar áhættumat er lagt á fjár- inálastofnanir. Varðar því miklu að löggjöf sé skýr og ótvíræð í þessum cfnum og í samræmi við alþjóðareglur. Þar sem kröfur eru gerðar til bauka, spari- sjóða og fjárfestingar- lánasjóða í þessum efn- um, er eðlilegt að ein og sama löggjöíln sé um þessar stofnanir." Síðan segir Bragi: „Hringamyndun og einokun eru hlutir sem lítið hefur farið fyrir í umræðunni um endur- skoðun löggjafai- um fjármagnsmarkaðiim. Fijáls markaðsstarf- semi, jöfnun starfsskil- yrða og traust eftirlit eiga að ti-yggja viðskipta- mönnum fjármálastofn- ana hagstæð og öragg viðskipti. Bann við sam- ráði í vaxtamálum í nú- gildandi löggjöf er ágætt svo langt sem það nær. Hins vegar dugar það skammt, ef sami aðilinn á flestar fjármálastofn- anirnar. Það er athyglisvert, að breytingar á ísienzkum fjármagnsmarkaði hafa leitt til mikillar sam- þjöppunar fjármálavalds. Þannig eiga bankarnir flest verðbréfafyrirtæk- in, kaupleiguraar og greiðslukortafyrirtækin. Þá reka bankamir eða eiga fulltnia í flestum fjárfestingarlánasjóðum atvimiuvegaima. Þegar um svo samslungið eign- arhald og hagsmuni er að ræða hlýtur sam- kcppni einhvers staðar að ljúka. Ekki er hér verið að segja að svo sé komið fyrir okkur, en brýnt er að þessi þáttur gleymist ekki við endur- skoðun löggjafar um fjármagnsmarkaðinn. Engum vafa er undir- orpið að aukinn mark- aðsbúskapur mun verða ráðandi stefna í við- skipta- og atvinnulífi. Með því á að vera unnt að tryggja ódýran og hagkvæman rekstur til hagsbóta fyrir neytend- ur. Til þess að markmið- um þessum verði náð þarf sanngjamar leik- reglur, sem rikisvaldið setur og sér um að eftir þeim sé farið.“ HEFUR ÞÚ TRÚ Á DULARMÆTTI SNÆFELLSJÖKULS? Almennur fundur verður haldinn miðvikudaginn 4. mars í sal Nýaldarsamtakanna, Laugavegi 66-68, 3. hæð, og hefst kl. 21. Fundarefni: Katlpin á BREKKUBÆ, HELLNUM, SNÆFELLSNESI. ★ Brekkubær á 130 hektara lands innan girðingdr, ásamt einbýl- ishúsi og útihúsum. Einnig tilheyrir jörðinni stór hlutdeild'í óskiptu landi utan girðingar. ★ Með kaupunum er stefnt að því að koma upp aðstöðu á Brekkubæ fyrir öfluga starfssemi áhugafólks um nýjan lífsstíl. ★ Á Brekkubæ verður aðstaða til að halda námskeið og mót, en Snæfellsásmótið hefur einmitt verið haldið þar undanfarin ár og verður svo áfram. ★ Unnið er að því að koma upp aðstöðu á Brekkubæ fyrir hópa, sem síðan færu í skipulegar ferðir með nýstárlegu sniði um Snæfellsnes. ★ í framtíðinni er stefnt að því að koma þar upp einskonar skóla, sem byði upp á námsefni í matarræði, líkamsþjálfun, heilun, siðfræði, vistfræði, andlegum fræðum af mörgum toga eða m.ö.o. allt sem stuðlað getur að nýjum og betri lífsstíl. ★ Einnig er í framtíðinni stefnt að því að byggja minni hús á jörðinni sem yrðu leigð út til hluthafa í jarðarkaupunum til lengri eða skemmri tíma. Öllu áhugafólki um þetta stórbrotna verkefni er heimill aðgangur. Stjórn SNÆFELLSÁS Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kopavogi, sími 671800 Subaru XT turbo 4WD ’88, svartur, sjálfsk. rafm. í öllu, ek. 62 þ. V. 1150 þús. Honda Accord EXi 2,2 ’91,150 hö., sjálfsk., m/öllu, ABS, ek. 29 þ. V. 2,2 millj. -- _____ ____________ífTiöm ' wa Honda Civic QTI ’88, topplúga. Fallegur bHI. V. 980 þús. Daihatsu Charade CS ’88, 5 dyra, ek. 45 þ. V. 530 þús., sk. á ód. Daihatsu Charade Sedan ’90, sjálfsk. ek. 18 þ. V. 820 þús., sk. á ód. Daihatsu Rocky 4x4 ’85, 2000, vökvast., ek. 86 þ. Gott eintak. V. 780 þús. Ford Bronco II XL '88, 5 g., ek. 37 þ. Falleg- ur jeppi. V. 1590 þ. Sk. ód. Honda Civic GLi Sedan '91, 5 g., ek. 11 þ. V. 1050 þús., sk. á ód. Honda Civic DX '89, sjálfsk., ek. 44 þ. V. 820 þús. Sk. ód. Honda Prelude 2000 EXi '90, sjálfsk., ek. 15 þ. Ýmsir aukahl. V. 1750 þús. Honda Prelude EX 2.0 '88, 5 g., ek. aðeins 28 þ. Ýmsir aukahl. Sem nýr. V. 1280 þús. MMC Galant GLS 2000 '87, sjálfsk., ek. aðeins 45 þ. V. 850 þús. Sk. á ód. MMC L-300 8 manna '88, úrvalsbíll. V. 1280 þús., sk. á ód. Toyota Corolia 4x4 Touring XL '90, ek. 30 þ. V. 1260 þús. > Mazda 323 1.8 Sedan 4x4 '91, ek. 16 þ. V. 1180 þús. MMC Pajero Turbo díesel '88, ek. 82 þ. Jeppi i sérfl. V. 1450 þús., sk. á ód. Peugout 205 junior '91, ek. 11. þ. V. 590 þús. Subaru 1800 4x4 Sedan '87, 5 gíra, ek. 59 þ. Topp eintak. V. 790 þ. Sk. ód. Ath. 15-30% staögreiðsluafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.